Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Hún er jólastjarna

Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, sem kom fram í gærkvöldi á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem Jólastjarna ársins 2016, elskar list-og verkgreinar í skólanum.

Lífið
Fréttamynd

Innblástur í innpökkun

Hönnuðir og listamenn veita lesendum kærkominn innblástur í innpökkun jólagjafa. Hugmyndir þeirra eru ólíkar, frá því að vera einfaldar og stílhreinar í litríkar og fjörugar.

Jól
Fréttamynd

Jól í anda fagurkerans

Agla Marta Marteinsdóttir arkitekt setur upp jólaskraut sem henni þykir vænt um og á sér einhverja sögu. Heimilið ber vott um fágaðan smekk fagurkera og jólaskreytingarnar eru í þeim anda. Danskir tréjólasveinar taka á móti gestum.

Jól
Fréttamynd

Halda í hefðina með öðrum hráefnum

Eva Þórdís Ebenezersdóttir þjóðfræðingur hefur sett saman uppskrift að laufabrauði, án glútens, mjólkur og smjörs. Hún segir vel hægt að halda í rótgrónar hefðir sem snerta hjartastreng þó notuð séu önnur hráefni og kennir ásamt Guðrúnu Bergmann námskeið í hreinni matargerð á jólum.

Jól
Fréttamynd

Jólalegt og náttúrulegt í senn

Jólatréð á heimili Völu Karenar Guðmundsdóttur þarf að vera það hátt að hægt sé að setja toppinn á það af annarri hæð. Hún hrífst af jólaskrauti í náttúrulegum stíl og eru brúnir og hvítir litir ráðandi á heimilinu á jólunum, fyrir utan eldhúsið, þar er skrautið rautt.

Jól
Fréttamynd

Hlakkar til að koma fram á Íslandi

Tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson sló heldur betur í gegn í raunveruleikaþættinum Die große Chance í Austurríki árið 2014. Í kjölfarið skrifaði hann undir plötusamning hjá Sony. Hann mun koma fram á Jólagestum Björgvins í Höllinni.

Tónlist
Fréttamynd

Þegar líður að jólum – Hugleiðing í skammdeginu

Um þessar mundir er jólaundirbúningurinn í fullum gangi á flestum íslenskum heimilum. Annar sunnudagur í aðventu liðinn og sá þriðji rétt handan við hornið. Æ fleiri jólaseríum er stungið í samband og margir farnir að huga að jólasteikinni.

Skoðun
Fréttamynd

Jesús vs Jólasveinn

Jesús Kristur kennir okkur að elska náungann eins og okkur sjálf en jólasveinninn stendur ekki fyrir neitt annað en óheiðarleika og eyðslusemi.

Skoðun
Fréttamynd

Jólatónleikar Björgvins haldnir í tíunda skipti

Jólagestir Björgvins verða á laugardaginn, 10. desember, í Höllinni. Björgvin Halldórsson er þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna með frábæru fagfólki í þessi 10 ár. Á næsta ári munu tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu með nýju og spennandi ívafi.

Tónlist
Fréttamynd

Eggjalaus jólabakstur er leikur einn

Egg hafa verið mikið í umræðunni og margt fólk íhugar nú að hætta neyslu eggja eftir aukið tal um aðbúnað hænsna í eggjabúum landsins. En hvernig kemst maður í gegnum jólabaksturinn án eggja? Vala Árnadóttir segir það vera ekkert mál.

Jól