Dýrari steikur og betra vín á borðum um jólin Rannsóknasetur verslunarinnar spáir metvexti milli ára í jólaverslun innanlands eða 10,3 prósentum. Hver Íslendingur ver að jafnaði 53.813 krónum til jólainnkaupa. Minna bruðl í ár og meiri fyrirhyggja. Viðskipti innlent 8. nóvember 2016 06:00
Gleðja bágstödd börn í Úkraínu Sjálfboðaliðar verða í höfuðstöðvum KFUM og K við Holtaveg í Reykjavík í eina viku að ganga frá gjöfum til munaðarlausra, veikra og fátækra barna í Úrkaínu. Verkefnið nefnist Jól í skókassa. Gríma Katrín Ólafsdóttir veit meira. Lífið 5. nóvember 2016 09:45
FM95BLÖ bræður gefa út spil: "Besta borðspil allra tíma“ Síðar í nóvember kemur út skemmtispilið Skellur en höfundar spilsins eru þeir Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson ásamt höfundum Nefndu3 sem sló í gegn síðustu jól. Lífið 4. nóvember 2016 17:00
43 tegundir í boði af jólabjór í ár Fleiri tegundir eru í boði í ár heldur en árin á undan. Innlent 4. nóvember 2016 14:38
Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. Innlent 26. október 2016 11:02
Keppt um bestu jólasmákökuna Smákökusamkppni KORNAX verður haldin 9. nóvember 2016. Vinningshafinn hlýtur m.a. glæsilega KitchenAid hrærivél. Lífið kynningar 21. október 2016 16:30
Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Tónlist 28. desember 2015 13:30
Jólagjafir bankanna: Bluetooth-hátalarar, peningar og úlpur sem sumir reyndu að selja Starfsmenn Samherja fengu 200 þúsund krónur í jólauppbót og matarkörfu upp á tæpar 100 þúsund krónur. Viðskipti innlent 25. desember 2015 14:16
Biskup forfallaðist vegna flensu: Jólahátíðin kemur til allra Þúsundir manna sækja hátíðarmessur í kirkjum landsins í dag. Biskup Íslands átti að predika í hátíðarmessu í Dómkirkjunni í morgun en forfallaðist vegna skæðrar flensu. Hún segir jólin koma til allra. Innlent 25. desember 2015 12:57
Björguðu túristum á meðan kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin Húnar björguðu ferðalöngum frá Suður-Kóreu á meðan landsmenn flestir gæddu sér á jólasteikinni. Innlent 25. desember 2015 12:48
Jóladagsbarn er fætt á Ísafirði Glæsilegur drengur kom í heiminn á Ísafirði um klukkan hálf ellefu í morgun. Innlent 25. desember 2015 12:19
Enginn til útlanda og enginn til Íslands á jóladag Engar áætlunarferðir eru um íslenska flugvelli í dag. Innlent 25. desember 2015 12:04
Jólamaturinn í vaskinn: „Þeir eiga ó svo mikið von á símtali eftir helgi“ Dagmar Ýr Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur og upplýsingafulltrúi Alcoa Fjarðaráls á Austfjörðum, ætlaði að elda hátíðarkjúkling í gærkvöldi. Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Lífið 25. desember 2015 11:13
130 manns í meðferð á aðfangadagskvöld Um 130 sjúklingar héldu jólin á meðferðarstöðvum SÁÁ að þessu sinni. Innlent 25. desember 2015 10:53
Milljón til Mæðrastyrksnefndar eftir píanóspil Hagkaup styrkti nefndina um fimm þúsund krónur fyrir hvert spilað lag. Innlent 25. desember 2015 10:39
Páfinn mælti gegn efnishyggju Francis páfi varaði kaþólikka um heim allan við því að gleyma sér ekki í efnishyggjunni í árlegri jólamessu frammi fyrir um tíu þúsund manns í Péturskirkju í Vatikaninu á aðfangadagskvöld. Erlent 25. desember 2015 10:17
Fimm jólabörn í Reykjavík og eitt á Selfossi Lítil stúlka kom í heiminn á Selfossi á sjöunda tímanum í gærkvöldi þegar landsmenn fjölmenntu í messur. Síðan hefur verið rólegt og jólaandi á fæðingardeildum landsins. Innlent 25. desember 2015 09:55
Aðeins ein höfuðborg í allri Evrópu sem státar af hvítum jólum Jólin eru svo sannarlega hvít í Reykjavík og raunar um allt Ísland. Innlent 25. desember 2015 09:36
Jólatónleikar Fíladelfíu Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. Innlent 24. desember 2015 22:00
Gleðileg jól við fallega skreytt jólatréð Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. Innlent 24. desember 2015 18:15
Agnarsmár jólakálfur undir Eyjafjöllum Einn allra minnsti kálfur landsins, ef ekki sá minnsti, kom í heiminn í fjósi undir Eyjafjöllum þann 20. desember. Innlent 24. desember 2015 13:45
Er góða veislu gjöra skal Flestir munu sjálfsagt draga fram sparistellið og góða dúkinn þegar sest verður til borðhalds í kvöld. Þegar lagt er á jólaborðið er oft öllu til tjaldað en það þarf þó ekki að vera flókið að ljá borðinu hátíðarbrag, smá kertaljós og jólagreinar setja hátíðarsvip á borðið. Lífið 24. desember 2015 09:30
Afmæli Frelsarans Segjum sem svo að Jesús myndi loksins mæta í afmælið sitt, þessi jól. Hvað myndi hann segja? Eða hvað myndum við segja við hann? - Hey, Jesús. Hérna, ekki vera reiður. En skólabörn eru hætt að syngja lög um þig í desember. Bakþankar 24. desember 2015 07:00
Góðærisbragur á jólaklippingum „Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. Innlent 24. desember 2015 07:00
Mest að gera á sumrin í Litlu jólabúðinni Anna Helen Lindsay hefur rekið Litlu jólabúðina í fimmtán ár við Laugaveg. Hún segir mestu söluna vera á sumarmánuðum til erlendra ferðamenna. Án ferðamannanna gæti verslunin ekki lifað af árið, Íslendingar versla einungis á vetrarmánuðunum. Innlent 24. desember 2015 07:00
Aldrei fleiri hjálpa í Hjálpræðishernum „Við erum með að nálgast sextíu sjálfboðaliða, sem teygir sig í sjötíu út af jólamatarboðinu. Það eru yfir tvö hundruð með sjálfboðaliðum í matarboðinu. Við höfum aldrei verið svona mörg,“ segir Ingvi Kristinn Skjaldarson, flokksforingi í Reykjavíkurflokki Hjálpræðishersins. Herinn efnir til síns árlega jólaboðs í dag. Innlent 24. desember 2015 07:00
Leikhús heimilislausra: „Jólaguðspjallið með smá tvisti“ Leikhúsi heimilislausra ETHOS sýnir helgileik sinn í Herkastalanum í kvöld. Lífið 23. desember 2015 17:40
Þetta er best skreytta hús landsins "Þetta er alltaf smá viðburður hjá okkur í nóvember og við tökum frá eina helgi og skreytum húsið,“ segir Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir, hársnyrtimeistari, sem á best skreytta hús landsins að mati dómnefndar Vísis. Lífið 23. desember 2015 14:30
Jóla- og áramótaförðun Undanfarið ár hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá Reykjavík Make Up School en mikil ásókn hefur verið í skólann. Tíska og hönnun 23. desember 2015 13:30
Dagur dásamlegrar ólyktar runninn upp Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra og snyrtipinni, og Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður leiða saman hesta sína í tilefni Þorláksmessu. Matur 23. desember 2015 11:00