Við eigum allt og því þurfum við ekkert Í Grundaskóla á Akranesi hefur skapast sá siður að nemendur og starfsmenn gefa ekki hver öðrum jólagjafir heldur sameinast um stóra jólagjöf til fátækra barna í Malaví. Árlegur jólasöfnunarmarkaður var í liðinni vikui. Jól 15. desember 2014 12:30
Jóladagatal - 15. desember - Jólakarlar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 15. desember 2014 12:30
„Jólin eru fyrir heimskingja og fólk sem ekki getur hugsað“ Listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum gefur út jólalagið Jólin eru fyrir aumingja. Í texta lagsins hvetur hann fólk til að drepa dýr. Tónlist 15. desember 2014 11:45
Teiknar jólakort og vinnur þau í tölvunni Berglind Ingólfsdóttir teiknar fallegar jólamyndir og býr til eigin jólakort. Hún hefur handgert jólakort til margra ára handa vinum og ættingjum þeim til mikillar gleði. Jól 15. desember 2014 10:15
Alfreð neitar að syngja jólalag | Myndband Hjálpar alltaf eldri borgurum í kringum jólin. Handbolti 14. desember 2014 23:15
Stöðumælavörður sektaði jólasvein Stöðumælaverðir láta ekkert stöðva sig og dæmi eru um að þeir hafi sektað brúðarbíl fyrir utan dómkirkjuna. Jól 14. desember 2014 16:52
Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 14. desember 2014 15:15
Glamúr um jólin Silla, eigandi Reykjavik Makeup School, sýnir réttu handtökin að fallegri hátíðarförðun. Heilsuvísir 14. desember 2014 14:00
Heimagerður brjóstsykur Eyþór Árnason og Ása Óðinsdóttir hafa undanfarin ár búið til brjóstsykur á aðventunni. Þau segja ferlið sáraeinfalt og að krakkarnir hafi sérstaklega gaman af, sérstaklega að blanda saman hinum ólíklegustu bragðtegundum. Jól 13. desember 2014 14:00
Jóladagatal - 13. desember - Samstæðuspil Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 13. desember 2014 13:30
Jólin eru komin í Ekkisens Samsýning á myndlist ungra listamanna í listarýminu Ekkisens. Menning 13. desember 2014 12:30
Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Matgæðingurinn Nanna Rögnvaldardóttir mælir með því að leggja kalkún í saltpækil í hálfan sólarhring fyrir eldun. Jól 13. desember 2014 12:00
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. Jól 13. desember 2014 10:00
Fá jólaandann beint í æð Hönnuðir og eigendur vefverslana starfa allt árið um kring bak við tjöldin en stíga fram á markaði. Lífið 13. desember 2014 09:00
Barátta útgefenda í jólabókaflóði Bókaútgefendurnir Jóhann Páll Valdimarsson, Guðrún Vilmundardóttir og Tómas Hermannsson eiga jólabókaflóðinu lifibrauð sitt að þakka og eru sammála um að bókaútgáfa sé fíkn. Innlent 13. desember 2014 09:00
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. Jól 12. desember 2014 20:00
Jólalestin á ferðinni í 19. sinn Fimm mikið skreyttir trukkar frá Coca Cola fara í árlega ökuferð um höfuðborgina. Lífið 12. desember 2014 17:00
Jólaguðspjallið rifjast upp við opnun pakka Leikhúsið 10 fingur sýnir leikrit um jólaguðspjallið í Gerðubergssafni á sunnudag. Áhorfendur taka þátt. Menning 12. desember 2014 16:30
Jólasálmar í kyrrlátum djassútsetningum Sálmar og söngvar sem tilheyra íslenskum jólum og aðventu fá nýjan hljóm á tónleikum í Fríkirkjunum í Hafnarfirði og Reykjavík á sunnudag. Menning 12. desember 2014 16:00
Berjalitir á vörum - Tvö dæmi um jólaförðun Systurnar Unnur Eva, Jóhanna Jórunn og Margrét Halldóra Arnarsdætur hafa allar brennandi áhuga á snyrtivörum, tísku og förðun. Þær sýna hér tvö ólík dæmi um fallega jólaförðun, önnur er frekar látlaus en hin í meiri glamúrstíl. Lífið kynningar 12. desember 2014 14:30
Stekkjastaur kom til byggða í strætisvagni Í morgun kom Stekkjastaur í strætisvagni til byggða og heimsótti leikskólabörn á leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi. Innlent 12. desember 2014 13:48
Ekki gleyma að drekka vatn Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir að fólk ætti að gæta hófs í neyslu á söltuðum og feitum mat um jólin. Hið gullna meðalhóf eigi við um hátíðir sem aðra daga vilji fólk hugsa um heilsuna. Jól 12. desember 2014 12:30
Bíður jólabókin á skiptimarkaði? Í næstu viku verður skiptimarkaður á Lofti hosteli. Öllum er frjálst að taka þátt. Lífið 12. desember 2014 12:00
Þrjátíu lítil tré fyrir eitt stórt Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar jólaskóginn fyrir höfuðborgarbúum með því að höggva fyrsta tréð klukkan 11 á laugardaginn. Innlent 12. desember 2014 12:00
Jóladagatal - 12. desember - Jólaball Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 12. desember 2014 11:15
Þúsundir fjölskyldna fá aðstoð til jólahalds Fimm þúsund fjölskyldur fengu aðstoð fyrir jólin í fyrra hjá hjálparsamtökum á höfuðborgarsvæðinu. Bæði konur og karlar hringja grátandi og biðja um hjálp. Innlent 12. desember 2014 08:45
Orðsending til jólasveina Nú eru jólasveinar farnir að koma til byggða með ýmislegt spennandi í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein – eins og flestar þjóðir gera – heldur 13 sem koma einn af öðrum. Það hljóta að fylgja þessu gjafastússi mikil útgjöld á jólasveinaheimilinu. Skoðun 12. desember 2014 07:00
Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Íslendingar eru farnir að kunna betur að meta rósakálið en áður fyrr. Undanfarin ár eru sífellt fleiri farnir að spreyta sig á ýmsum fjölbreyttum rósakálsuppskriftum með jólamatnum. Jól 11. desember 2014 16:15
Flugfreyjukórinn og Páll Rósinkranz taka lagið óvænt Gestir sem áttu leið um Leifsstöð fengu óvænt hágæða jólatónleika. Innlent 11. desember 2014 14:02
Viðheldur týndri hefð Listakonan Guðrún Hadda Bjarnadóttir lærði að steypa þriggja arma kerti þegar hún dvaldi í Svíþjóð. Jól 11. desember 2014 14:00