Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Gleðileg jól í íslenskum kjól

Það er ánægjulegt að styrkja íslenskt, en úrval íslenskrar hönnunar hefur aukist hratt að undanförnu. Lífið kíkti á nokkra álitlega jólakjóla eftir íslenska hönnuði fyrir hátíðarnar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Var stundum kallaður Jesús

Sem barn var ég svo sem ekki alltaf sáttur við að athyglin dreifðist á aðra merkilegri menn og ég félli í skuggann af Jesú Kristi en þegar öllu er á botninn hvolft er stórfínt að eiga afmæli á aðfangadag,“ segir Einar brosmildur. Einar er skírður í höfuðið á afa sínum og alnafna sem lést löngu áður en Einar kom í heiminn.

Jólin
Fréttamynd

Sætt úr Vesturheimi

Ég hlakka mikið til jólanna því við Elmar eignuðumst lítinn gleðigjafa í september og fram undan eru fyrstu jólin okkar þriggja saman,“ segir Nanna um komandi jólahátíð fjölskyldunnar í höfuðborg heimsins.

Jólin
Fréttamynd

Nýttu gamla dótið í nýja kransinn

Sigríður Jónsdóttir eða Systa rekur heildverslun sem selur fallega muni til heimilisins. Systa er mikið jólabarn og hefur gaman af einföldum og fallegum hlutum. Hjá henni tekur öll fjölskyldan þátt í að skreyta saman.

Lífið
Fréttamynd

Rjúpur og rómantík

Ein fegursta minning jólanna tengist aðfangadegi í þvottahúsinu hjá tengdamömmu. Þá vorum við Kristján nýbúin að kynnast og sátum tvö, yfir okkur ástfangin, við að reyta rjúpur fyrir tengdó með tilheyrandi kossaflangsi," segir Sirrý og hnusar brosandi út í loftið við minninguna.

Jólin
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti

Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin.

Matur
Fréttamynd

Púslið sameinar fjölskylduna

Bára Hlín Erlingsdóttir og Einar Magnússon búa í Breiðholtinu ásamt þremur börnum sínum. Á jólunum safnast fjölskyldan venjulega saman við borðstofuborðið og raðar saman púslum af mikilli einbeitingu.

Jólin
Fréttamynd

Nær sér í jólin í aftansöng

Það er sama hversu ung eða gömul manneskjan er. Um leið og hún sér fallegan hlut sem tengist jólum fær hún glampa í augun og hugurinn reikar til æskujóla eða fagurra minninga frá jólum,“ segir Sigurveig þar sem hún leggur á borð sitt gullfallegt jólaskart sem hún hefur sérvalið í verslun sína síðastliðin þrjátíu ár og er eitt dýrmætasta stofustáss í jólaskreyttum stofum íslensku þjóðarinnar.

Jólin
Fréttamynd

Nýtir allan fuglinn

Margrét ólst upp í Voga- og Heimahverfinu í Reykjavík. Faðir hennar var mikið í veiði og á hún á minningar um að liggja við árbakka og í aftursæti heimilisjeppans í leit að gæs.

Jólin
Fréttamynd

Með exi yfir Rúdolf í baði

„Þetta er ekki hreindýrsbógur, þetta er gítar!“ æpti bróðir minn eftir að hafa fylgt mér út á Reykjavíkurflugvöll þar sem til stóð að taka á móti jólasteikinni,“ segir Anna Margrét Björnsson, kynningarfulltrúi Hörpu, sem eitt sinn ætlaði að kaupa hreindýr í jólamatinn.

Jólin
Fréttamynd

Jesús mitt á meðal okkar

Séra Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins, hefur sérstaka sýn á lífið og er þekktur fyrir ýmislegt sem fólk tengir ekki beint við starf safnaðarprests.

Jólin
Fréttamynd

Jólatréð verður musteri minninga

Þetta verða fyrstu jólin í kotinu okkar og nú fáum við okkar fyrsta jólatré en það er hefð í föðurfjölskyldu Ingunnar að fara í sveit afa hennar og saga jólatré,“ segir Halla glöð og Ingunn segir að þá byrji jólin í huga hennar. "Við förum öll saman og erum yfir heila helgi. Ætli jólin byrji ekki þar hjá mér eins og jólin hennar Höllu byrja í skötuveislunni á Þorláksmessu,“ segir Ingunn og þær viðurkenna báðar að eiga erfitt með að rjúfa jólahefðirnar.

Jólin
Fréttamynd

Íslenskt og kósí

Hátíðlegt andrúmsloft aðventunnar margfaldast þegar kveikt er á kertum í rökkrinu.

Jólin
Fréttamynd

Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni

Jólin eru komin á hærra og hátíðlegra plan eftir að ég byrjaði í kórnum. Ég átti drengina mína þrjá ansi skarpt og við maðurinn minn kölluðum fyrstu jólin eftir að þeir fæddust stundum grautarjól í gamni enda kom það fyrir að drengirnir vildu ekki borða jólamatinn og við enduðum á því að sjóða hafragraut.

Jólin
Fréttamynd

Forfallinn kökukarl

"Ætli það sé ekki að vera ferlega seinn að öllu og hlaupandi um í örvæntingu á aðfangadag í leit að síðustu jólagjöfunum. Við hjónin höfum marglofað sjálfum okkur að klára jólaverkin næst í október eða nóvember en það ferst alltaf fyrir. Ég er ekki einu sinni byrjaður í ár,“ segir Garðar Thór Cortes söngvari þegar hann er spurður út í jólahefðirnar.

Jólin
Fréttamynd

Dreymdi um glimmer og glans

Ég hlakka alltaf rosalega mikið til jólanna og föndra yfirleitt eitthvað," segir Guðrún Hilmisdóttir, grafískur hönnuður hjá hönnunar- og auglýsingastofunni Bleki á Akureyri. "Aðventukransinn reyni ég að gera á nýjan hátt fyrir hver jól og ég bý líka til jólakortin. Það hefur alltaf verið skreytt töluvert í mínum foreldrahúsum og ég elskaði allt jólaskrautið!

Jólin
Fréttamynd

Brekkur til að renna sér í

Í Reykjavík eru þrjár skíðalyftur starfræktar; í Ártúnsbrekku, Grafarvogi og í Breiðholti. Þær verða opnar á virkum dögum frá 16-20 og um helgar frá 10-16 í vetur þegar nægur snjór er og veður leyfir. Opið verður fram til enda febrúar.

Jólin
Fréttamynd

Áþreifanleg sorg

Heimsóknir til fanga eru ekki leyfðar á aðfangadag og gamlársdag því þá er mikið rót á sálarlífi fanga og heimsóknir gera illt verra,“ útskýrir Salóme um aðstæður í fangelsinu um hátíðarnar.

Jólin
Fréttamynd

Mamma gerði mistök

Mamma setti alltaf lak fyrir stofudyrnar á meðan hún skreytti stofuna hátt og lágt á aðfangadag. Við börnin fengum því ekki að sjá jólatréð fyrr en jólaklukkurnar klingdu og lakið féll klukkan sex, segir Andrea Kristín Unnarsdóttir um hjartfólgna jólaminningu,

Innlent
Fréttamynd

Líka jólaskraut

Standandi pakkamerkispjöldin hennar Maríu Möndu hlutu Skúlaverðlaunin í ár en verðlaunin voru afhent á sýningunni Handverk og hönnun sem haldin var í byrjun mánaðarins.

Lífið
Fréttamynd

Ætla að auka jólastemninguna í Reykjavík

Jólaborgin Reykjavík er afrakstur sameiginlegs átaks Reykjavíkurborgar og samstarfsaðila á höfuðborgarsvæðinu um að auka enn frekar jólastemninguna í borginni í desember. Átakið felst m.a. í að samræma og fjölga skreytingum, auka sýnileika íslensku jólavættanna og bjóða upp á fjölda viðburða, markaða og tónleika um alla borg.

Innlent