Sérrítriffli Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Svínahryggur með pöru Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Villigæs með trönuberjasósu Borið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Þriðji hver Dani í messu á aðfangadag Í könnun sem gerð var fyrir Kristeligt Dagblad kemur fram að tæplega þriðjungur eða 31% Dana ætla sér að fara í messu á aðfangadag. Erlent 22. desember 2007 17:10
Þorgeir Ástvalds og Ómar Ragnarsson segja Hemma jólasveinasögur Hemmi Gunni verður með veglegt jólaboð í þætti sínum Enn á tali kl. 16. á Þorláksmessu. Að sögn Hemma er stefnt að þætti með hátíðarblæ þar sem hlátur, hressleiki og hamingja verður þó ekki langt undan. Lífið 19. desember 2007 13:44
Brasílískur jólasveinn í kúlnahríð Bófaflokkur í fátækrahverfi í Ríó de Janeiró í Brasílíu hóf í gær skothríð úr vélbyssum á þyrlu sem sveimaði yfir hverfinu þar sem þeir ráða lögum og lofum. Þetta þykir varla fréttnæmt í borginni en það sem ribbaldarnir vissu ekki var að um borð í þyrlunni var sjálfur jólasveinninn sem var á leið með pakka til fátækra barna í öðru fátæktarhverfi. Erlent 19. desember 2007 08:03
Sveinki hafnar bumbunni Heilsuverndarsinnaður jólasveinn neitar að vera með púða á maganum þar sem hann telur að það ýti undir offitu barna. Bill Winton segir að börn líti á jólasveininn sem feitan og alist upp við að það sé í lagi að vera of þungur. Hinn áttræði Winton er Skoti segist hafa tekið ákvörðun þegar hann fór að taka eftir að börn sem settust á læri hans þyngdust ár frá ári. Erlent 18. desember 2007 11:33
Pósturinn kominn í jólastuð Bréfberar og aðrir starfsmenn Póstsins segja mjög mikið farið að bera á jólaösinni nú þegar einungis vika er til jóla. „Nei, ég myndi nú ekki segja að bréfberarnir okkar væru að kikna undan álagi. Innlent 17. desember 2007 15:02
María og Jósef fá fría gistingu yfir jólin Hótelkeðjan Travelodge í Bretlandi hefur ákveðið að bjóða öllum pörum sem bera skírnarnöfnin María og Jósef fría gistingu yfir jólin. Um 30 Maríur og Jósefar hafa þegar skráð sig til leiks en Hótelkeðjan segist með þessu vera að bera í bætifláka fyrir hóteliðnaðinn sem stóð sig ekki í stykkinu fyrir 2007 árum þegar María og Jósef komu alls staðar að lokuðum dyrum í Betlehem. Erlent 17. desember 2007 08:34
Skortur á jólatrjám angrar Evrópubúa Það er skortur á jólatrjám í Evrópu og sá skortur mun verða viðvarandi næstu 5-6 árin. Viðskipti erlent 11. desember 2007 12:57
Ný jólakúla komin Jólakúlan 2007 eftir Ólöfu Erlu Bjarnadóttur er komin á markað. Jól 10. desember 2007 06:00
Kveikjum einu kerti á Ekki er ýkja langt síðan Íslendingar fóru að búa til aðventukransa á jólaföstunni. Jól 10. desember 2007 06:00
Kúkur í jólapakka umhverfiverndarsinnans Á tímum raðgreiðsla og fjöldaframleidds skrans getur verið erfitt að finna jólagjafir. Fólk á orðið allt, og vanti það eitthvað er minnsta mál að kaupa það með dyggri aðstoð krítarkortafyrirtækjanna. Lífið 7. desember 2007 16:21
Sveinki rekinn fyrir að segja „hó hó hó!" Jólasveinn í ástralskri verslunarmiðstöð var rekinn á dögunum fyrir að segja „hó hó hó" og syngja jólalög fyrir börnin í búðinni. Jólasveinninn var í vinnu hjá jólasveinaþjónustu í borginni Canberra og yfirmenn þar á bæ höfðu tilkynnt jólasveinunum sínum að eftirleiðis ættu þeir að segja „ha ha ha" í stað „hó hó hó". Erlent 6. desember 2007 10:37
Jólasveinninn er nágranni Borats í Kakzakhstan Ástæðan fyrir því að enginn hefur fundið híbýli jólasveinsins er sú að hann býr í Kazakhstan en ekki á Norðurpólnum, að sögn sænskra sérfræðinga. Lífið 6. desember 2007 10:21
Brenndar möndlur Ristaðar möndlur, eða "brenndar möndlur" eins og þær kallast iðulega á Norðurlandamálunum, eru ómissandi hluti af jólamörkuðum víðs vegar um heim. Heilsuvísir 6. desember 2007 00:01
Nótur fyrir píanó: Bráðum koma blessuð jólin Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó. Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og er meðal annars fáanleg í Tónastöðinni í Skipholti í Reykjavík. Jól 30. nóvember 2007 10:00
Laufabrauð Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð. Jól 30. nóvember 2007 09:00
Jólin í fyrri daga Nokkru fyrir jólin lét móðir mín steypa mikið af kertum. Þann dag fór hún snemma á fætur til þess að tvinna rökin. Þau voru úr ljósagarni. Jól 15. nóvember 2007 12:00
Auðvelt að fá jólasveina en vantar Grýlu Jólasveinaþjónustur eru nú að fara í fullan gang fyrir jólavertíðina. Yfirjólasveinninn Sæmundur Magnússon hjá jólasveinaþjónustunni Jólasveinarnir segir að ekkert þýði að auglýsa eftir fólki til að leika jólasveina, fólk leiti til hans af afspurn ef það hafi áhuga á að leika jólasvein; „Annað hvort hefurðu þetta í þér eða ekki. Nú sárvantar hins vegar Grýlu.“ Innlent 6. nóvember 2007 11:22
Skreyta garða fyrir 400 þúsund Einkaaðilar greiða allt að 400 þúsund krónur fyrir að fá jólaskreytingar settar upp í görðum sínum. Viðhorf Íslendinga til jólaskreytinga eru að breytast. Áður lifðu þær einungis í 2-3 vikur yfir jólahátíðina en nú eru þær að breytast yfir í vetrarskreytingar sem lifa jafnvel nokkra mánuði. Þetta segir Brynjar Kjærnested framkvæmdastjóri Garðlistar sem sér um að skreyta garða fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Innlent 31. október 2007 13:52
Jólabrandarar Viltu slá í gegn í jólaboðinu? Hér eru nokkrir laufléttir brandarar sem koma flestum í jólagírinn. Jól 1. desember 2006 08:00
Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Nokkrir skotheldir brandarar af jólavef Vísis. Jól 2. desember 2005 08:00
Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi, gljáð nípa og madeirahjúpur Matur 30. desember 2004 00:01
Jólapappír endurnýttur Það er gamlársdagur. Þú staulast fram úr rúminu í nýju náttfötunum með svefnfar eftir bókina sem þú fékkst í jólagjöf. Þú kemur inn í stofu og: ó nei! Jólapappír út um allt síðan á aðfangadag! En ekki örvænta. Það er nóg hægt að gera með gamlan jólapappír þó hann sé rifinn og tættur eftir þá yngstu, og stundum elstu, á heimilinu Jólin 30. desember 2004 00:01