Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 91-75 | Allt jafnt eftir stórleik Stólanna á Króknum Tindastóll hefur jafnað metin í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Stólarnir byrjuðu af krafti og unnu á endanum öruggan 16 stiga sigur. Staðan í einvíginu nú 1-1. Körfubolti 9. maí 2022 23:35
Ef ég væri með hatt þá myndi ég taka hann niður Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti flottan leik fyrir sitt lið er Tindastóll pakkaði Val saman í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú jöfn 1-1. Körfubolti 9. maí 2022 23:05
Lögmál leiksins: „Ég var hérna 2018, þá varð Giannis fyrir barðinu á mér“ Í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins er Andri Már „Nablinn“ Eggertsson með magnað innslag eftir vikuferð sína til Boston. Körfubolti 9. maí 2022 17:45
Nikola Jokic valinn sá mikilvægasti í NBA annað tímabilið í röð Serbneski miðherjinn Nikola Jokic var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð en nokkrir bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir þessu. Körfubolti 9. maí 2022 16:02
Áreitti mömmu og ýtti við konu Chris Paul Chris Paul var æfur eftir framkomu ungs stuðningsmanns Dallas Mavericks í garð fjölskyldu hans á leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Körfubolti 9. maí 2022 15:01
Valsmenn geta tekið met af Keflavík frá tíma Damons og Ed Saunders Körfuboltalið Valsmanna slógu met eitt met í leik eitt í úrslitaeinvígi Subway deildar karla og geta slegið annað met í leik tvö í kvöld. Körfubolti 9. maí 2022 13:01
Grímuklæddi maðurinn gjörbreytti einvíginu James Harden og Joel Embiid voru í aðalhlutverkunum þegar Philadelphia 76ers jöfnuðu einvígið við Miami Heat, 2-2, í NBA-deildinni í nótt með 116-108 sigri. Körfubolti 9. maí 2022 07:30
Einvígi Dallas og Phoenix komið aftur á byrjunarreit Dallas Mavericks jafnaði metin í 2-2 í viðureign sinni við Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta karla í American Airlines-höllinni í kvöld. Körfubolti 8. maí 2022 22:24
Stríðsmennirnir sölluðu Skógarbirnina niður Golden State Warriors er komið 2-1 yfir í einvígi sínu gegn Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta eftir stórsigur í nótt, 142-112. Körfubolti 8. maí 2022 09:31
Gríðarleg spenna þegar Milwauke Bucks komst yfir Giannis Antetokounmpo skoraði 42 stig þegar Milwauke Bucks komst 2-1 yfir í viðureign sinni við Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta karla í kvöld. Körfubolti 7. maí 2022 22:21
Tryggvi Snær með fínan leik í slæmu tapi Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, skoraði átta stig og tók þrjú fráköst þegar lið hans Zaragoza tapaði fyrir Baskonia í spænsku ACB-deildinni í dag. Körfubolti 7. maí 2022 17:43
Sixers og Dallas komu sér á blað Úrslitakeppnin í NBA körfuboltanum er í fullum gangi og fóru tveir leikir fram í gærnótt. Körfubolti 7. maí 2022 09:26
Kári Jónsson: Ekki fallegt en mjög skemmtilegt Kári Jónsson skoraði 12 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók fimm fráköst þegar Valur fór með sigur af hólmi í fyrsta leik sínum við Tindastól í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 6. maí 2022 23:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 80-79 | Einvígið um titilinn hófst á háspennuleik Valur er komið í 1-0 gegn Tindastól í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Fyrsti leikurinn fór fram á Hlíðarenda í kvöld og hafði Valur betur í háspennuleik, lokatölur 80-79. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 6. maí 2022 22:45
Dagur: Við erum í raun að slá tvær flugur í einu höggi og kannski gott betur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, skrifaði undir viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í dag ásamt fulltrúar ríkisstjórnarinnar þeim Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Sport 6. maí 2022 16:44
Reiknar með að geta tekið fyrstu skóflustungu snemma á næsta ári Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, er bjartsýnn á að ný þjóðarhöll rísi á næstu þremur árum nú þegar samkomulag er í höfn um að höllin rísi í Laugardalnum í Reykjavík. Handbolti 6. maí 2022 16:33
Þrír lykilmenn áfram hjá deildarmeisturunum Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur greindi frá því í dag að Bandaríkjamaðurinn Dedrick Basile myndi snúa aftur til félagsins fyrir næstu leiktíð. Körfubolti 6. maí 2022 15:15
Sjáðu þegar viljayfirlýsing um nýja þjóðarhöll var undirrituð Fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurborgar voru í Laugardalnum í dag þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir. Sport 6. maí 2022 14:46
Svali býst við fullum Hlíðarenda í kvöld: Stór stund fyrir lítil hjörtu Svali Björgvinsson var leikmaður Valsliðsins þegar körfuboltalið félagsins var síðast í úrslitum. Nú er hann formaður Körfuknattleiksdeildar Vals og fram undan er stærsti leikur félagsins í langan tíma. Körfubolti 6. maí 2022 14:30
Pavel leikur hundraðasta leikinn sinn í úrslitakeppni í kvöld Valsmaðurinn Pavel Ermolinskij verður í kvöld aðeins tíundi leikmaðurinn í sögunni sem nær að spila hundrað leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta. Körfubolti 6. maí 2022 13:30
Magic Johnson ætlar að kaupa NFL-félag Magic Johnson á hlut í nokkrum íþróttafélögum og ætlar núna að bæta félagi í NFL-deildinni í þann hóp. Sport 6. maí 2022 09:01
Simmons frá í þrjá til fjóra mánuði í viðbót Ben Simmons, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, verður frá lengur en upphaflega var talið. Nú er ljóst að Simmons verður frá í þrjá til fjóra mánuði til viðbótar. Körfubolti 5. maí 2022 23:31
Enginn Embiid og enginn möguleiki fyrir Sixers Miami Heat er komið í 2-0 í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildar NBA eftir 119-103 sigur á heimavelli í nótt. Körfubolti 5. maí 2022 08:02
Martin stoðsendingahæstur er Valencia féll úr leik í undanúrslitum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti fínan leik er Valencia féll úr leik í EuroCup fyrir Virtus Bologna, lokatölur á Spáni 73-83. Körfubolti 4. maí 2022 20:46
Sú fyrsta á eftir Michael Jordan til að ná sögulegum samningi Körfuboltakonan Dana Evans gerði á dögunum sögulegan samning við Jordan vörumerkið en það þarf nefnilega að fara aftur til gullaldarliðs Chicago Bulls á tíunda áratugnum til að finna slíkan samning. Körfubolti 4. maí 2022 15:30
„Veit vel að með því að ræða körfubolta í sjónvarpinu þá vill fólk sjá hvað maður sjálfur gerir“ Kjartan Atli Kjartansson, sem verið hefur umsjónarmaður Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport um árabil, hefur ákveðið að gerast meistaraflokksþjálfari að nýju. Hann stýrir karlaliði Álftaness á næstu leiktíð, fyrir uppeldisfélagið sitt, og ætlar sér að koma því í Subway-deildina sem hann fjallar um í hverri viku. Körfubolti 4. maí 2022 11:06
Magnaður Morant lét sverfa til stáls gegn Stríðsmönnunum Ja Morant átti stórkostlegan leik þegar Memphis Grizzlies jafnaði metin í einvíginu gegn Golden State Warriors með 106-101 sigri í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Körfubolti 4. maí 2022 08:31
Fær ekki að dæma því hann neitar að raka af sér skeggið Þjóðverjinn Benjamin Barth hefur ekki dæmt í EuroLeague, sterkustu Evrópukeppninni í körfubolta, frá síðasta hausti. Ástæðan er æði sérstök. Körfubolti 3. maí 2022 12:31
Draumaframmistaða Doncic dugði ekki til Mögnuð frammistaða Lukas Doncic dugði skammt fyrir Dallas Mavericks þegar liðið tapaði fyrir Phoenix Suns, 121-114, í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Körfubolti 3. maí 2022 08:00
Nei eða Já: Rifist um Maxey eða Harden, Nautin þurfa nýja stjörnu og hvað verður um Zion? Hinn stórskemmtilegi leikur Nei eða Já var á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. Körfubolti 2. maí 2022 23:31