Maðurinn sem opnaði dyrnar fyrir NBA leikmenn inn á Ólympíuleikana er látinn Borislav Stankovic, fyrrum yfirmaður Alþjóða körfuboltasambandsins í marga áratugi og risastór goðsögn í körfubolta, er allur. Körfubolti 20. mars 2020 14:30
Kjartan Atli: Hefði núllað þetta tímabil út Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds bauð upp á sitt „hot take“ á ákvörðun KKÍ um að færa lið á milli deilda þótt að úrslit mótsins væru ekki ráðin. Körfubolti 20. mars 2020 14:00
„Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. Körfubolti 20. mars 2020 09:30
Á dagskrá í dag: Körfuboltakvöld, goðsagnir efstu deildar og rafíþróttir Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 20. mars 2020 06:00
Langar að sjá í hversu gott lið ég gæti komist Besti körfuboltamaður landsins, Martin Hermannsson, kom til landsins í fyrradag og fór beint í sóttkví. Samningur hans við Alba Berlín rennur út í sumar. Körfubolti 19. mars 2020 19:00
„Ætla að halda áfram að minna Hannes og stjórn KKÍ á þessa ömurlegu og röngu ákvörðun“ Þjálfari karlaliðs Hamars segir að sú ákvörðun stjórnar KKÍ að ljúka körfutímabilinu á þann hátt sem ákveðið var sé röng og ósanngjörn. Körfubolti 19. mars 2020 16:44
Á dagskrá í dag: Heimildaþættir og körfuboltaveisla Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 19. mars 2020 06:00
Hannes: Sparið stóru orðin „Í heildina skynja ég meiri ánægju,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Sportinu í dag þegar hann var spurður hvernig formenn körfuknattleiksdeilda landsins hefðu tekið ákvörðun stjórnar KKÍ um lok tímabilsins. Körfubolti 18. mars 2020 20:00
Brjálaður út í KKÍ | Eins og að missa einhvern nákominn Óhætt er að segja að það falli í grýttan jarðveg hjá þjálfara Hamars hvernig stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að skilja við tímabilið 2019-20. Körfubolti 18. mars 2020 19:30
Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Jón Axel Guðmundsson var algjör lykilmaður í liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum. Lokatímabili hans með liðinu lauk fyrr en áætlað var vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 18. mars 2020 19:00
25 ár í dag frá frægu „I’m back“ fréttatilkynningu Michael Jordan Fyrir aldarfjórðungi sendi frægasti íþróttamaður heims á þeim tíma frá sér stutta fréttatilkynningu og það enn verið að tala um hana í dag. Körfubolti 18. mars 2020 16:30
Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 18. mars 2020 15:53
Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 18. mars 2020 14:02
Durant með kórónuveiruna Kevin Durant er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfesti NBA-stjarnan við Shams Charania, blaðamann The Athletic. Körfubolti 17. mars 2020 22:22
Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Körfubolti 17. mars 2020 19:30
NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. Körfubolti 17. mars 2020 11:45
Vill spila úrslitakeppnir handboltans og körfuboltans í haust Væri réttast í stöðunni að fresta öllum vetrarmótum fram á haust og leyfa kórónuveirunni að ganga almennilega yfir. Sport 17. mars 2020 10:15
LeBron James tapar 54 milljónum á hverjum leik sem frestað hjá liðinu út af COVID-19 Eigendur NBA-liðanna geta sloppið við að borga leikmönnum sínum hluta af launum þeirra af því að það er hamfara ákvæði í samningunum. Körfubolti 16. mars 2020 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Framtíðin kynnt til leiks hjá Njarðvík Njarðvík vann á fimmtudagskvöldið ansi öruggan sigur á Fjölni í Dominos-deild karla en það voru ungu strákarnir sem vöktu athygli í leiknum hjá heimamönnum í Njarðvík. Körfubolti 15. mars 2020 20:00
Sportpakkinn: „Á ekki von á því að við klárum tímabilið“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, vonast til þess að Dominos-deildin byrji aftur eftir fjórar vikur en efast um að það verði raunin. Körfubolti 15. mars 2020 19:14
Domino's Körfuboltakvöld: Söguleg framlenging með engri flautu Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið en þetta er síðasti þátturinn í bili þar sem spekingarnir gera upp umferð í Dominos-deildunum. Körfubolti 15. mars 2020 18:00
Sara Rún best er Leicester vann bikarinn Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66. Körfubolti 15. mars 2020 17:30
Eldræða Benedikts: „Afhverju ættu menn að koma ef heimamennirnir vilja ekki einu sinni vera þarna?“ Benedikt Guðmundsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvölds, hélt ræðu um Fjölni í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en Fjölnir er fallið úr deild þeirra bestu. Körfubolti 15. mars 2020 08:00
Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA? NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. Körfubolti 14. mars 2020 20:45
Zion ætlar að greiða laun vallarstarfsmanna næsta mánuðinn Zion Williamson, sem er á sínu fyrsta ári sem leikmaður New Orleans Pelicans í NBA-deildinni, hefur ákveðið að greiða laun starfsmanna Smoothie King Center, sem er heimavöllur Pelicans, næsta mánuðinn. Körfubolti 14. mars 2020 18:30
Domino's Körfuboltakvöld: Farið yfir ótrúlegan lokakafla á Akureyri Þór Akureyri vann magnaðan sigur á Grindavík í gær og er enn á lífi í botnbaráttunni í Dominos-deild karla. Körfubolti 14. mars 2020 16:30
KKÍ tekur endanlega ákvörðun um Dominos-deildirnar á miðvikudag Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar. Körfubolti 14. mars 2020 15:24
Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 14. mars 2020 15:00
Domino's Körfuboltakvöld: Er Stjarnan í veseni? Stjarnan marði sigur á Haukum á fimmtudagskvöldið og staða Stjörnunnar var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. Körfubolti 14. mars 2020 13:30
Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. Sport 14. mars 2020 11:00