Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 5. janúar 2020 06:00
Þór Þorlákshöfn bætir við sig erlendum leikmanni Enn fjölgar erlendum leikmönnum í Dominos deild karla. Körfubolti 4. janúar 2020 22:30
Thelma Dís og stöllur hennar á siglingu Thelma Dís Ágústsdóttir er í lykilhlutverki hjá Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 4. janúar 2020 21:00
Grindavík komið á blað í Dominos deildinni Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4. janúar 2020 20:13
Tryggvi og félagar steinlágu í Andorra Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza töpuðu óvænt í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 4. janúar 2020 19:08
Sigurganga Hauka heldur áfram Haukar gerðu sér lítið fyrir og skelltu KR í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 4. janúar 2020 17:56
Davis og Harden fóru yfir 40 stigin í sigrum | Myndbönd Anthony Davis og James Harden léku á alls odd í NBA-körfuboltanum í nótt en báðir fóru þeir yfir 40 stiga múrinn. Körfubolti 4. janúar 2020 10:45
Íslandsmeistararnir þétta raðirnar enn frekar Eyjólfur Ásberg Halldórson er genginn í raðir KR en Karfan.is greindi fyrst frá þessu í gær. Körfubolti 4. janúar 2020 09:30
„Líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið“ Fram að áramótum gaf Körfuknattleikssambandið út 84 keppnisleyfi til erlendra leikmanna, 35 í Dómínósdeild karla, 26 í 1. deild og 21 í Dómínósdeild kvenna. Körfubolti 3. janúar 2020 21:00
Nýr leikmaður kvennaliðs Snæfells var valin í WNBA Kvennalið Snæfells mætir með nýjan leikmann í fyrsta leikinn sinn á nýju ári þegar liðið tekur á móti Keflavík í Stykkishólmi á morgun. Körfubolti 3. janúar 2020 17:15
Spilar vonandi betur á Íslandi en hann gerði á móti Íslandi Njarðvíkingar hafa væntanlega horft framhjá skelfilegri frammistöðu Tevin Falzon, í landsleik á móti hálfgerðu varaliði Íslands á Smáþjóðaleikunum í fyrra, þegar þeir sömdu við hann á dögunum. Körfubolti 3. janúar 2020 15:00
Öll NBA-liðin 30 spila með sorgarbönd út tímabilið NBA deildin í körfubolta ætlar að minnast David Stern með afar sérstökum hætti það sem eftir lifir af 2019-20 tímabilinu. Körfubolti 3. janúar 2020 10:00
Doncic með enn einn stórleikinn Það ætlar ekkert að stöðva Luka Doncic hjá Dallas Mavericks í vetur en enn eina ferðina fór hann á kostum í NBA-deildinni. Körfubolti 3. janúar 2020 07:30
Thelma farin að raða niður þristum eins og mamma sín: Fær mikið hrós Keflvíkingurinn Thelma Dís Ágústsdóttir fær mikið hrós fyrir frammistöðu sína með Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 2. janúar 2020 15:30
Stjórnarmenn KR mættu með bikarinn í veiðiferð Afrek KR, að vinna sex Íslandsmeistaratitla í röð, var til umræðu í annál um íslenska körfuboltaárið 2019, sem var sýndur á Stöð 2 Sport. Körfubolti 2. janúar 2020 14:30
„Eins og að fara á Michelin-stað, kokkurinn er lasinn og það er einhver í starfskynningu í staðinn“ Oddaleikur KR og ÍR og meiðsli Kevin Capers voru til umræðu í annál um körfuboltaárið 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport milli jóla og nýárs. Körfubolti 2. janúar 2020 13:30
Keflvíkingar bæta við sig Keflavík hefur fengið til sín Bretann Callum Lawson. Körfubolti 2. janúar 2020 13:05
Maltneskur landsliðsmaður til Njarðvíkur Njarðvíkingar halda áfram að safna liði fyrir seinni hluta tímabilsins. Körfubolti 2. janúar 2020 12:45
Stjörnurnar kveðja Stern NBA-heimurinn er í sárum eftir að fyrrum yfirmaður deildarinnar, David Stern, lést í gær 77 ára aldri. Körfubolti 2. janúar 2020 09:00
Bestu lið NBA-deildarinnar byrja árið af krafti LA Lakers og Milwaukee Bucks leiða í NBA-deildinni og miðað við byrjun ársins lítur ekkert út fyrir að þau séu að fara að slaka á. Körfubolti 2. janúar 2020 07:30
David Stern látinn David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar til þrjátíu ára, er látinn en NBA-deildin greindi frá þessu nú undir kvöld. Körfubolti 1. janúar 2020 21:25
Dallas fatast flugið og Harden enn og aftur yfir 30 stigin | Myndbönd James Harden heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta og Dallas tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. Körfubolti 1. janúar 2020 13:30
Tryggvi og félagar upp að hlið risanna á toppnum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gefa ekkert eftir í toppbaráttunni við Real Madrid og Barcelona í spænska körfuboltanum. Körfubolti 31. desember 2019 13:00
Tindastóll bætir við sig Bandaríkjamanni Stólarnir komnir með fimm erlenda leikmenn. Körfubolti 31. desember 2019 12:00
Milwaukee Bucks með besta árangurinn yfir áramótin Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt en þétt er leikið þar yfir áramótin þar sem sjö leikir fara fram í dag, Gamlársdag. Körfubolti 31. desember 2019 10:00
LeBron gaf stoðsendingu númer níu þúsund í sigri Lakers | Myndbönd LA Lakers vann sinn annan leik í röð í nótt er liðið vann þrettán stiga sigur á Dallas á heimaveli, 108-95. Körfubolti 30. desember 2019 07:30
Þrír bræður léku í sama leiknum í fyrsta sinn í sögu NBA Holiday-bræðurnir skrifuðu NBA-söguna í New Orleans í nótt. Körfubolti 29. desember 2019 11:07
Lakers vann loksins | Doncic með þrefalda tvennu á hálftíma Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. desember 2019 09:24
Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. Körfubolti 28. desember 2019 20:50
Njarðvík semur við litháískan miðherja Njarðvíkingar bæta við sig leikmanni fyrir seinni hluta tímabilsins. Körfubolti 28. desember 2019 14:49
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti