Í beinni í dag: Jólaþáttur Domino's Körfuboltakvölds Það verður jólaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld þegar jólaþáttur Domino's Körfuboltakvölds verður sýndur í beinni útsendingu og fyrri hluti tímabilsins er gerður upp. Sport 20. desember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 101-77 Þór Þ. | Sjötti sigur Njarðvíkur í röð Njarðvík er eitt heitasta lið landsins þessa dagana. Þeir tóku á móti Þórsurum frá Þorlákshöfn í kvöld og unnu sinn sjötta sigur í röð í deildinni. Körfubolti 19. desember 2019 22:45
Matthías Orri og dómararnir fastir á Akureyri Fresta varð leik Þórs og KR á Akureyri í kvöld vegna ófærðar norður. Það eru sérstaklega vond tíðindi fyrir þá sem þegar voru komnir norður og sitja þar fastir núna. Körfubolti 19. desember 2019 22:30
Umfjöllun: Tindastóll - Grindavík 106-88 | Öruggt hjá Stólunum Grindavík getur unnið fjórða leikinn í röð þegar liðið sækir Tindastól heim. Körfubolti 19. desember 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 95-88 | Stjörnumenn mörðu Fjölnismenn í háspennuleik Fjölnismenn byrjuðu mun betur en gæði Stjörnumanna skinu í gegn í seinni hálfleik. Körfubolti 19. desember 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 93-70 | Keflvíkingar hringdu inn jólin með öruggum sigri Keflavík vann afar öruggan sigur á ÍR, 93-70, í 11. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 19. desember 2019 20:30
Borche: Of margir leikmenn voru komnir í jólafrí Þjálfari ÍR var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Keflavík. Körfubolti 19. desember 2019 20:24
Leik Þórs og KR á Akureyri frestað Búið er að fresta leik Þór Ak. og KR sem átti að fara fram í kvöld. Körfubolti 19. desember 2019 15:42
Miami Heat fyrsta útiliðið til að vinna í Philadelphia í vetur Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. Körfubolti 19. desember 2019 07:30
Giannis: LeBron er geimvera Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo segir það gera LeBron James að geimveru að hann sé enn að spila í hæsta gæðaflokki 34 ára gamall. Körfubolti 19. desember 2019 07:00
Í beinni í dag: Domino's deildirnar og HM í pílu Síðasta umferð Domino's deildar karla í körfubolta fyrir jólafrí klárast í kvöld og sýnir Stöð 2 Sport beint frá tveimur leikjum. Sport 19. desember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 78-94 | Dönsk byrjun Hauka dugði til sigurs Haukar unnu sinn fyrsta útileik í Dominosdeild karla í körfubolta á þessu timabili þegar þeir heimsóttu bræður sína í Val að Hlíðarenda og unnu 78-94. Körfubolti 18. desember 2019 22:45
Öruggt hjá KR og Skallagrími KR og Skallagrímur unnu bæði sannfærandi sigra í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18. desember 2019 21:23
Naumt tap í framlengingu hjá Martin Alba Berlin tapaði naumlega fyrir Bayern München í slag þýsku liðanna í EuroLeague í kvöld. Berlínarliðið tapaði með einu stigi eftir framlengingu. Körfubolti 18. desember 2019 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 69-74 | Haukar lögðu meistarana á Hlíðarenda Haukar gerðu sér lítið fyrir og sóttu sigur á heimavöll Íslandsmeistara Vals í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 18. desember 2019 21:00
Keflavík vann Suðurnesjaslaginn Keflavík minnkaði forystu Vals á toppi Domino's deildar kvenna niður í tvö stig með sigri á Grindavík í Suðurnesjaslag í kvöld. Körfubolti 18. desember 2019 19:44
Vill fá tólf milljarða frá Russell Westbrook og Utah Jazz Stuðningsmaður Utah Jazz sem var sendur í ævilangt bann frá íþróttahöll félagsins hefur ákveðið að lögsækja bæði Utah Jazz og NBA-leikmanninn Russell Westbrook. Körfubolti 18. desember 2019 13:00
Sigurganga Lakers liðsins endaði í nótt í Indianapolis Los Angeles Lakers lék í nótt án Anthony Davis og varð að sætta sig við það að fjórtán leikja sigurganga liðsins á útivelli endaði með tapi á móti Indiana Pacers. Körfubolti 18. desember 2019 07:30
Frábær Elvar í sigri Borås Elvar Már Friðriksson var besti maður vallarins þegar Borås vann sigur á Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. desember 2019 19:58
KKÍ segir enga vísbendingu um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Leikmenn Tindastóls eru saklausir af veðmálasvindli. Körfubolti 17. desember 2019 17:03
Helena svarar „slúðurberum“ Helena Sverrisdóttir, besta körfuboltakonan landsins og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins hefur komið fram og skotið niður alls kyns sögusagnir um sig og ástæðuna fyrir því að hún er búin að missa af leikjum Vals að undanförnu. Körfubolti 17. desember 2019 09:30
Litli bróðir Curry í stuði þegar Dallas endaði átján leikja sigurgöngu Bucks Átján leikja sigurganga Milwaukee Bucks liðsins endaði í nótt þrátt fyrir 48 stig frá Giannis Antetokounmpo. Russell Westbrook skoraði meira en James Harden í sigri Houston Rockets og Chris Paul skoraði fimm þrista í fjórða leikhluta í sigri Oklahoma City Thunder. Körfubolti 17. desember 2019 07:30
Domino's Körfuboltakvöld: Kristinn uppskorið eins og hann hefur sáð Njarðvík er eitt heitasta lið landsins um þessar mundir. Körfubolti 16. desember 2019 21:00
Domino's Körfuboltakvöld: Fannar skammaði og söng Ljómalagið Fannar Ólafsson söng um smjörlíki í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 16. desember 2019 20:15
LeBron James bauð upp á tilþrifapakka og smá skot á „ungu“ strákana eftir sjöunda sigur Lakers í röð LeBron James var mjög upptekinn þessa helgi en gaf sér þó tíma til að eiga stórleik í sigri Los Angeles Lakers á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 16. desember 2019 07:30
„Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15. desember 2019 23:30
Martin og félagar komnir í undanúrslit Alba Berlin er komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í körfubolta. Körfubolti 15. desember 2019 16:25
Tryggvi hafði hægt um sig í 10 stiga sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza eru að berjast í toppbaráttunni á Spáni. Körfubolti 15. desember 2019 14:03
LeBron sá son sinn skora sigurkörfuna gegn gamla skólanum sínum | Myndband Bronny James, 15 ára sonur LeBrons James, þykir mjög efnilegur körfuboltamaður. Körfubolti 15. desember 2019 11:16
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti