Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. Körfubolti 26. október 2019 14:00
Arnar: Talað eins og þetta séu einhverjir nautgripir Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, er ósáttur við umræðu um útlendinga í Dominos deildinni í körfubolta. Körfubolti 25. október 2019 23:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 91-103 | Stjarnan náði ekki að stöðva Keflavíkurhraðlestina Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag í Garðabæ í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. Körfubolti 25. október 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 75-85 ÍR | Þórsarar enn án sigurs ÍR-ingar unnu annan sigur sinn í röð í Dominos deild karla þegar þeir lögðu Þórsara að velli norðan heiða í kvöld. Körfubolti 25. október 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-66 | Fyrsti sigur Grindvíkinga í höfn Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Njarðvík á heimavelli. Sigurinn var nokkuð öruggur og góð vörn Grindvíkinga gerði gæfumuninn. Körfubolti 25. október 2019 21:15
Lárus telur að fyrirliði ÍR sé á leið í langt leikbann Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, var ósáttur með framkomu Daða Bergs Grétarssonar, fyrirliða ÍR, í Dominos-deild karla. Körfubolti 25. október 2019 21:00
Daníel Guðni: Vonum að við séum skjaldbakan í þessu kapphlaupi Daníel Guðna Guðmundssyni þjálfara Grindavíkur var létt eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld enda fyrsti sigurleikur Grindvíkinga í Dominos-deildinni staðreynd. Körfubolti 25. október 2019 20:52
Stjarna Phoenix Suns dæmd í 25 leikja bann fyrir að falla á lyfjaprófi Leikmaðurinn sem var valinn númer eitt í nýliðavali NBA-deildarinnar á síðasta tímabili er í vandræðum. Körfubolti 25. október 2019 14:00
Sigurkarfa Pavels sem sökkti Stólunum | Myndband Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði Vals í gær og skoraði meðal annars sigurkörfuna. Körfubolti 25. október 2019 10:30
Átján prósent þriggja stiga nýting Curry í tapi og stórleikur gríska undursins | Myndbönd Það var lítið um varnarleik í NBA-körfuboltanum í nótt er þrír leikir fóru fram en öll sex lið næturinnar skoruðu hundrað stig eða meira. Körfubolti 25. október 2019 08:00
Í beinni í dag: Tekst Grindavík að vinna sinn fyrsta leik? Það er sannkölluð körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Taplausir Keflvíkingar mæta í Garðbæinn og Grindavík getur náð í sinn fyrsta sigur. Sport 25. október 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 95-92 | Pavel tryggði Val sigur eftir framlengdan leik Pavel Ermolinskij tryggði Val sigur eftir framlengdan leik gegn Tindastól í Dominos deildinni í kvöld, lokatölur 95-92. Körfubolti 24. október 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 99-75 | Haukar pökkuðu nýliðunum saman Haukar jörðuðu nýliða Fjölnis er Grafarvogsbúar mættu í Hafnafjörðinn í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 99-75 heimamönnum í vil. Körfubolti 24. október 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 78-75 | KR marði sigur KR heldur áfram sigurgöngu sinni en þeir þurftu að hafa sig alla við til að vinna Þór frá Þorlákshöfn. Körfubolti 24. október 2019 21:30
Ingi Þór: Höfum við ekki öllu að tapa? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara KR, var ekki sáttur með sína menn í kvöld er liðið vann þriggja stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í DHL höllinni í Vesturbænum. Lokatölur 78-75 KR í vil sem hefur unnið alla fjóra leiki sína til þessa á tímabilinu. Körfubolti 24. október 2019 21:15
Ingi Þór getur í kvöld jafnað við Finn og farið fram úr Benna Ingi Þór Steinþórsson kemst upp í efsta sætið yfir sigursælustu þjálfara KR í deildarkeppni úrvalsdeildar karla í körfubolta takist honum að stýra KR til sigurs á Þór úr Þorlákshöfn í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 24. október 2019 14:45
Ísafjarðartröllið skrifaði undir og fimm tímum síðar óskaði ÍR eftir aðstoð Breiðhyltingar koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. Körfubolti 24. október 2019 09:00
Irving gerði 50 stig og tapaði ekki einum bolta: Öll úrslit næturinnar Það var heill hellingur af leikjum í 1. umferð NBA-körfuboltans í nótt. Körfubolti 24. október 2019 08:00
Í beinni í dag: Manchester United, Arsenal og sexfaldir Íslandsmeistarar KR Mikið um dýrðir á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt. Sport 24. október 2019 06:00
Wade og Shaq sameinaðir á ný Þó svo Dwyane Wade sé búinn að leggja skóna á hilluna þá verður hann með sínum gamla liðsfélaga, Shaquille O'Neal, í vetur. Körfubolti 23. október 2019 22:45
Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. Körfubolti 23. október 2019 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 82-51 | Meistararnir burstuðu Keflavík Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík. Körfubolti 23. október 2019 21:45
Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. Körfubolti 23. október 2019 21:12
Siggi Þorsteins mættur aftur í Breiðholtið ÍR-ingar fengu góðan liðsstyrk í dag er Sigurður Gunnar Þorsteinsson samdi við liðið á nýjan leik. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. Körfubolti 23. október 2019 17:34
Nýr Terminator í Los Angeles Arnold Schwarzenegger er hinn eini og sanni Terminator en til að auglýsa nýja framhaldsmynd í Terminator-flokknum þá leiddu framleiðendur myndarinnar Arnold og körfuboltamanninn Kawhi Leonard saman. Körfubolti 23. október 2019 15:15
Lakers í mínus í nótt með LeBron James inn á vellinum Það er langt síðan að LeBron James hefur mætt eins úthvíldur til leiks í NBA-deildinni og í nótt þegar NBA-deildin hófst á nýjan leik Körfubolti 23. október 2019 15:00
Raptors bjó til stærsta meistarahring sögunnar Það var mikið um dýrðir í Toronto í nótt er NBA-meistarar Toronto Raptors fengu meistarahringana sína og meistarafáninn var hífður á loft í Scotiabank Arena. Körfubolti 23. október 2019 14:00
Clippers hafði betur í borgarslagnum og meistararnir mörðu Pelicans NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel. Körfubolti 23. október 2019 08:00
Í beinni í kvöld: Evrópumeistarar Liverpool og ósigraðir Íslandsmeistarar Vals í körfu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld er Meistaradeildin er á dagskrá en hægt verður að sitja í sófanum frá rétt fyrir fimm í dag til tíu í kvöld. Sport 23. október 2019 06:00
Michael Jordan ánægður með að vera orðinn afi Michael Jordan, besti körfuboltamaður allra tíma að mati margra, er í nýju hlutverki þessa dagana því hann er orðinn afi í fyrsta sinn. Körfubolti 22. október 2019 23:30