Bone-orðin 10: Sara vill sjálfsörugga karlmenn sem græja og gera Sara Einarsdóttir er sagnfræðingur, kennari í Kvennaskólanum og leiðsögukona hjá Citywalk Reykjavík. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Söru eru. Makamál 17. júlí 2019 15:45
Fanney masteraði Tinder Fanney Svansdóttir er nýútskrifuð frá Háskóla Íslands með master í menningarfræði. Ásamt náminu hefur Fanney unnið síðustu ár að fatamerkinu sínu Ylur þar sem hún hannar prjónaföt á fullorðna og börn. Þessa dagana er hún að horfa í kringum sig eftir nýjum tækifærum og er draumurinn að finna vinnu þar sem menntunin gæti nýst henni. Makamál 15. júlí 2019 20:00
Helmingur einhleypra stundar kynlíf vikulega eða oftar Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar. Makamál 15. júlí 2019 14:00
Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. Makamál 12. júlí 2019 11:00
Bone-orðin 10: Helga Margrét vill mann sem er vegan og með tískuvit Helga Margrét, tvítug úr 105. Lögfræðinemi í HÍ og karioki stjórnandi á Sæta Svíninu. Elska góðan mat, falleg föt, chardonney og að tana. Makamál 12. júlí 2019 09:45
Spurning vikunnar: Stundar þú munnmök? Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök. Makamál 12. júlí 2019 08:30
Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana. Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið. Makamál 10. júlí 2019 15:15
Sönn íslensk makamál: Ást við fyrsta seen Þegar ég var 17 ára átti ég kærasta sem bjó í öðru bæjarfélagi. Árið var 1997 og enginn með gsm síma, allavega ekki krakkar á okkar aldri. Ég gat ekki vitað hvenær hann opnaði bréfið sem ég sendi honum, hversu langan tíma það tók hann til að lesa það eða hvernig honum leið nákvæmlega á stundinni sem hann las það. Það var enginn gluggi sem sýndi "seen“, "writing“ eða tímasetningu. Í dag gæti ég næstum séð hvað hann er að hugsa í gegnum einhver öpp! Makamál 9. júlí 2019 22:00
Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim. Makamál 9. júlí 2019 11:15
Emojional: Sigríður Þóra, hamingjusöm í fæðingarorlofi Sigríður Þóra eða Þóra eins og hún oftast kölluð, er framleiðandi, leikstýra og þáttagerðakona. Þóra eignaðist sitt fyrsta barn fyrir 9 mánuðum síðan og er hún þessa dagana að njóta þess að vera í fæðingarorlofi með gleðigjafanum sínum, Úlfi Orra. Makamál tóku létt facebook spjall við Þóru þar sem hún svaraði spurningum með emojis. Sjáum hversu emojional Þóra er. Makamál 9. júlí 2019 10:15
Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana. Makamál 6. júlí 2019 12:30
Bone-orðin 10: Vill ástríðufullar konur sem keyra jeppa Anton er 27 ára strákur úr Laugardalnum. Hann er nýútskrifaður lögfræðingur og áhugamaður um heilbrigðan lífstíl og vandaðar skjalatöskur. Makamál fengu að heyra hver 10 bone-orðin hans Antons. Makamál 5. júlí 2019 08:45
Spurning vikunnar: Hversu oft stundar þú kynlíf að jafnaði? Kynlíf er stór þáttur í lífi okkar flestra og segja flestir sambandsráðgjafar að það sé einn mikilvægasti þátturinn hvað varðar og innileika á milli para. Öll erum við misjöfn og með misjafnar þarfir til kynlífs. Makamál ætla að kanna hversu oft fólk stundar kynlíf að jafnaði eftir því hvort fólk er í samband eða á lausu. Makamál 5. júlí 2019 08:00
Viltu gifast Valdimar? Valdimar er einn af okkar dáðustu tónlistarmönnum og hefur einstök rödd hans og sjarmi heillað margan manninn. Þegar Makamál náði tali af Valdimar var hann staddur á Leifstöð á leiðinni í langþráð frí með kærustunni sinni Önnu Björk. Makamál 4. júlí 2019 13:15
Birta Hlíf um lífið og stefnumótaheiminn í LA Birta Hlíf Epstein er í draumastarfinu sínu í borg englanna, Los Angeles og vinnur í fullu starfi sem stílisti fyrir Kelly Clarcson og Pentatonix. Makamál fengu að heyra aðeins um lífið í LA, hvernig er að vera Íslendingur í útlöndum og stefnumótamarkaðinn. Makamál 2. júlí 2019 21:00
Einhleypan: Guðni Már, lögfræðingurinn sem dansar í sturtu Einhleypa Makamála þessa vikuna er lögfræðingurinn Guðni Már. Guðni heillast af ákveðni og húmor en þolir ekki hroka og leti. Makamál 2. júlí 2019 14:45
Bone-orðin 10: Diljá Ámunda vill hlátur en ekki hrútskýringar Diljá Ámundadóttir Zoega er fyrsti varaborgarfulltrúi Viðreisnar í borgarstjórn Reykjavíkur. Hún er þekkt fyrir að vera mikil gleðisprengja og hrókur alls fagnaðar hvert sem hún stígur niður fæti. Makamál fengu að heyra hver Bone-orðin hennar Diljá eru. Makamál 1. júlí 2019 11:45
Þriðjungur svarenda í opnu sambandi eða langar til að prófa Opið samband telst vera það þegar leyfilegt er að sænga hjá öðrum en makanum. Makamál 28. júní 2019 14:00
Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað framhjáhald? Þeir sem hafa upplifað framhjáhald eru flestir sammála um að það er eitt það erfiðasta sem fólk tekst á við í sambandi. Aðilinn sem heldur framhjá burðast yfirleitt með mikla skömm og samviskubit meðan hinn þarf að gera upp við sig hvort að hann er tilbúinn til að reyna að treysta aftur. Makamál 28. júní 2019 08:00
Bone-orðin 10: Gígja Dögg er veik fyrir ilmandi iðnaðarmönnum Gígja Dögg Einarsdóttir er 39 ára ljósmyndari og búfræðingur. Hún er einna þekktust fyrir hestamyndirnar sínar sem hún hefur verið að selja bæði til HM og Urban Outfitters. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Gígju eru. Makamál 27. júní 2019 11:30
Einhleypan: Dóra Júlía leitar að því ósýnilega Einhleypa Makamála þessa vikuna en engin önnur en ofurskutlan Dóra Júlía eða DJ J'adora eins og hún kallar sig. Dóra vinnur fulla vinnu sem plötusnúður hér á landi og ferðast einnig mikið erlendis til að spila og leita upp ný ævintýr. Makamál 26. júní 2019 20:30
Hvað syngur Hreimur? Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður eða Hreimur í Landi og sonum er flestum kunnugur en þessa dagana er undirbúa upptökur á sóló verkefninu sínu sem að hann segir væntanlegt í haust. Makamál heyrðu í Hreimi og fengu að heyra hvað syngur í honum þessa dagana. Makamál 26. júní 2019 20:30
Rúmfræði: Fjórar íslenskar konur segja frá fyrsta skiptinu Að sofa hjá í fyrsta skipti getur verið allt í senn vandræðalegt, stressandi og í sumum tilvikum ævintýralega klúðurslegt. Flestir eiga sterka minningu um fyrsta skiptið og eru upplifanirnar eins misjafnar og þær eru margar. Makamál 25. júní 2019 21:00
Sönn íslensk makamál: Þegar ég fór með sjálfa mig út í ruslið Hvenær veit maður hvort að hinn aðilinn sé að leita eftir einhverju alvarlegu eða bara leika sér? Þegar ég fór inn á stefnumótamarkaðinn, algjörlega blaut á bak við eyrun eftir að hafa eytt öllum fullorðinsárum mínum í sambandi, þá komst ég að því að þetta var aðeins flóknari leikur en ég hafði gert mér grein fyrir. Makamál 25. júní 2019 19:30
Viltu gifast Ragnar Hansson? Ragnar Hansson leikstjóri er þessa dagana í sumarfríi á Íslandi þar sem hann segist eyða tímanum sínum í að njóta Reykjavík, eða "liffa og haffa kaman“ eins og hann orðar það. Makamál tóku létt spjall við Ragga Hans, eins og hann er oftast kallaður, og spurðu hann um lífið, tilveruna og hvort að hann væri rómantískur. Raggi fékk einungis að svara spurningum í formi gifa. (hreyfimynda) Makamál 24. júní 2019 14:45
Grunnótti fólks að makinn yfirgefi sig Því fyrr sem pör leita sér hjálpar og fara í sambandsráðgjöf því meiri líkur eru á því að hægt sé að bjarga sambandinu. Þetta segja sálfræðingarnir Hrefna Hrund Pétursdóttir og Ólöf Edda Guðjónsdóttir sem reka sálfræðiþjónustuna paramedferd.is Makamál 24. júní 2019 14:00
Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Þórdís Björg er 26 ára Reykjavíkurmær sem nýverið flutti til Barcelona til að læra hönnun í Global Design. Nú nýtur þess að vera komin í sumarfrí og vera "single as fuck“ eins og hún orðar það sjálf. Makamál 21. júní 2019 14:30
Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. Makamál 21. júní 2019 12:00
23% kvenna segjast hafa fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum Makamál fjallaði um niðurstöður spurningu síðustu viku í Brennslunni á FM957 í morgun. Spurt var hvort fólk hafi fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum. Makamál 21. júní 2019 10:30
Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Spurning vikunnar að þessu sinni varðar opin sambönd. Færst hefur í aukana að fólk opni samböndin sín og eru sambandsform nútímans orðin töluvert fjölbreyttari en áður tíðkaðist. Makamál 21. júní 2019 08:30