Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Liverpool mætir Standard Liege

    Í morgun var dregið í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikirnir verða 12. og 13. ágúst en þeir seinni 26. og 27. ágúst. Hér að neðan má sjá dráttinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Romario hafnaði Murata

    Romario ætlar ekki að taka skó sína úr hillunni og leika með S.S. Murata, meisturunum í San Marínó. Murata vildi fá Romario til að leika með liðinu í undankeppni Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo: Ég sný aftur

    Enskir fjölmiðlar segja að Cristiano Ronaldo hafi haft samband við Manchester United í dag og tilkynnt þeim að hann muni mæta til æfinga þann 10. júlí.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Porto fær að vera með

    Porto, portúgölsku meistararnir, munu fá að taka þátt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Þetta staðfesti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, í fréttatilkynningu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Perrin rekinn frá Lyon

    Alain Perrin hefur verið rekinn frá franska liðinu Lyon. Undir stjórn Perrin vann liðið bæði franska meistaratitilinn og frönsku bikarkeppnina á síðasta leiktímabili.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Drogba áfram hjá Chelsea

    Didier Drogba segist ekki hafa áhuga á því að yfirgefa Chelsea. Þessi sterki sóknarmaður hefur sterklega verið orðaður við AC Milan og Inter en verður áfram á Englandi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ramos stoltur af áhuga United

    Varnarmaðurinn Sergio Ramos er nú orðaður við Evrópumeistara Manchester United. Ramos sagði í viðtali við spænska útvarpsstöð að hann væri stoltur af áhuga United og mál myndu skýrast frekar eftir Evrópumótið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Terry: Vítaspyrnan verður í huga mér alla ævi

    John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur nú loksins tjáð sig opinberlega um vítaspyrnuna sem hann misnotaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni. Terry gat þá tryggt Chelsea Evrópubikarinn, en rann í skrefinu og skaut í stöng.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Terry: Ég hrækti ekki á Tevez

    John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur þvertekið fyrir það að hafa hrækt á Carlos Tevez, leikmann Manchester United, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Giggs: Betra en 1999

    Ryan Giggs var einn fárra leikmanna United sem var í liðinu sem varð Evrópumeistari árið 1999. Hann sagði sigurinn í kvöld vera sætari.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo var orðlaus

    Cristiano Ronaldo sagðist vera orðlaus eftir sigur sinna manna í Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Van der Sar sá fimmti elsti

    Edwin van der Sar verður í kvöld fimmti elsti leikmaðurinn sem hefur komið við sögu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og Evrópukeppni meistaraliða á undan henni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Giggs bætti leikjametið í kvöld

    Ryan Giggs kom inn á sem varamaður í úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld og bætti þar með leikjamet Bobby Charlton hjá United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dropinn dýr í Moskvu

    Mun færri Englendingar en reiknað var með fylgdu Manchester United og Chelsea til Moskvu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Carragher tippar á Chelsea

    Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool giskar á að það verði Chelsea sem vinni sigur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Maradona heldur með United í kvöld

    Argentínska goðsögnin Diego Maradona ætlar að halda með Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Það er aðallega vegna vináttubanda hans við Carlos Tevez, leikmann United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Essien hélt með United árið 1999

    Michael Essien mun eflaust upplifa stóran draum í kvöld þegar hann mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með liði sínu Chelsea. Essien hoppaði hæð sína af gleði þegar uppáhaldsliðið hans United vann keppnina á dramatískan hátt árið 1999.

    Fótbolti