Faðir Arnórs: Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna Pabbinn var eðlilega stoltur af stráknum. Fótbolti 12. desember 2018 20:40
Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. Fótbolti 12. desember 2018 19:45
Söguleg boltameðferð Tottenham á Nývangi Tottenham komst áfram í Meistaradeildinni með 1-1 jafntefli á Nývangi í gærkvöldi. Fótbolti 12. desember 2018 15:00
Meðalmarkvörður væri búinn að fá á sig átta fleiri mörk en Alisson Liverpool er eina ósigraða liðið í ensku úrvalsdeildinni, eitt á toppi deildarinnar og komið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 12. desember 2018 14:15
Af hverju brosir Mo Salah ekki lengur þegar hann skorar? Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum Liverpool og sá öðrum fremur til þess að Liverpool komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 12. desember 2018 13:00
Van Dijk: Fannst þetta ekki slæm tækling Virgil van Dijk var að margra mati heppinn að fjúka ekki af velli í gærkvöld þegar Liverpool vann Napólí í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 12. desember 2018 11:30
Klopp um Alisson: Ef ég vissi að hann væri svona góður þá hefði ég borgað tvöfalt meira Sóknarmenn Liverpool fengu ótal færi til að gera út um leikinn á móti Napoli í Meistaradeildinni í gærkvöldi en á úrslitastundu var það markvörðurinn Alisson Becker sem bjargaði liðinu. Fótbolti 12. desember 2018 10:30
Henderson: Alisson, ég elska þig Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, faðmaði markvörðinn sinn Alisson Becker innilega eftir sigurinn á Napoli í gær en hann var ekki hættur. Fótbolti 12. desember 2018 09:30
Eitt sæti laust í 16-liða úrslitunum Aðeins eitt sæti er laust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og kemur í ljós í kvöld hvort Shakhtar Donetsk eða Lyon hreppir það. Manchester-liðin leika sína síðustu leiki í riðlakeppninni en bæði eru þau komin áfram. Fótbolti 12. desember 2018 08:45
Klopp: UEFA hélt að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki Þjóðverjinn var himinlifandi í kvöld. Fótbolti 11. desember 2018 22:38
Tottenham áfram eftir dramatík | Öll úrslit dagsins Tottenham er komið áfram eftir dramatík. Fótbolti 11. desember 2018 22:00
Salah og Alisson skutu Liverpool áfram í Meistaradeildinni Mohamed Salah og Alisson voru í lykilhlutverkum í kvöld. Fótbolti 11. desember 2018 21:45
Galatasaray í Evrópudeildina þrátt fyrir tap í stórskemmtilegum leik Töpuðu á heimavelli gegn Porto þar sem þrjú víti voru dæmd en aðeins var skorað úr tveimur af þeim. Fótbolti 11. desember 2018 19:47
Klopp upp á vegg í Liverpool Jürgen Klopp þarf að stilla sína leikmenn rétt af í kvöld ætli Liverpool að vera í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 11. desember 2018 16:30
Liverpool fer yfir eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield og Eiður Smári kemur við sögu Liverpool þarf á frábærum leik og tveggja marka sigri að halda á Anfield kvöld ætli liðið að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. desember 2018 15:30
Hjálpar ekkert að detta út úr Meistaradeildinni Detti Liverpool út úr Meistaradeild Evrópu mun það ekki hjálpa liðinu í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir varnarmaðurinn Virgil van Dijk. Fótbolti 11. desember 2018 14:00
Barcelona dagar Dembele: Dæmisaga um gildrur ungra knattspyrnumanna í dag Ousmane Dembele er frábær fótboltamaður með framtíðina fyrir sér í boltanum. Hér er á ferðinni hæfileikaríkur leikmaður sem getur orðið einn sá besti heimi. Fréttirnir af stráknum í dag snúast hinsvegar flestar um agavandamál, óánægju og skróp á æfingar. Fótbolti 11. desember 2018 12:00
Komast ensku liðin áfram í 16 liða úrslitin? Það ræðst í kvöld hvort Liverpool kemst í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla en lokaumferð í A-D riðlum keppninnar verður leikin í kvöld. Riðlakeppninni lýkur svo með átta leikjum í E-H riðlum annað kvöld. Fótbolti 11. desember 2018 11:00
Cristiano Ronaldo skorar á Lionel Messi í nýju viðtali Cristiano Ronaldo, framherji Juventus, beindi orðum sínum til Lionel Messi í nýjasta viðtalinu sínu. Fótbolti 10. desember 2018 14:30
„Skiptir ekki máli hvort Messi spili“ Tottenham verður að sækja sigur á Nývang, heimavöll Barcelona, í Meistaradeild Evrópu annað kvöld til þess að eiga möguleika á því að fara áfram úr riðlakeppninni. Fótbolti 10. desember 2018 12:30
Franska lögreglan „bannar“ Paris Saint-Germain að spila á laugardaginn Franska liðið Paris Saint-Germain fær góða hvíld og góðan tíma til að undirbúa sig fyrir lokaumferðina í Meistaradeildinni þar sem liðið berst við sæti í sextán liða úrslitum við Liverpool, Napoli og Rauðu Stjörnuna. Fótbolti 4. desember 2018 14:00
VAR notað í Meistaradeildinni eftir áramót Myndbandsdómgæslutæknin VAR verður notuð í Meistaradeild Evrópu frá og með 16-liða úrslitunum á núverandi tímabili sem hefjast í febrúar. Fótbolti 3. desember 2018 12:35
Robertson um leikaraskapinn: Vitum að þetta er hluti af leik PSG Andrew Robertson var mjög ósáttur við leikaraskap leikmanna Paris Saint-Germain í leik PSG og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í vikunni og þá sérstaklega brasilísku stórstjörnunnar Neymar. Fótbolti 30. nóvember 2018 06:00
Pochettino: Við getum unnið Barcelona á Nývangi Tottenham er enn á lífi í Meistaradeildinni í fótbolta eftir 1-0 sigur á Internazionale á Wembley í gærkvöldi en næsti leikur verður aftur á móti mun erfiðari. Enski boltinn 29. nóvember 2018 10:30
„Létu okkur líta út eins og slátrara inn á vellinum“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með leikaraskap og leiktafir leikmanna Paris Saint-Germain í tapleik Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 29. nóvember 2018 08:00
Mourinho sleppur við refsingu Jose Mourinho mun ekki fá neina refsingu fyrir flöskufögnuð sinn á hliðarlínunni á Old Trafford í leik Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Fótbolti 29. nóvember 2018 07:00
Henderson: Þurfum að halda þessu í okkar höndum Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekki sáttur með tap sinna manna gegn PSG í París í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2018 22:28
Erfið staða Liverpool eftir tap Paris Saint-German vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar Liverpool mætti í heimsókn til Frakklands. Fótbolti 28. nóvember 2018 22:00
Eriksen hélt Spurs á lífi Christian Eriksen hélt lífi í vonum Tottenham um að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með sigurmarki seint í leik Tottenham og Inter Milan. Fótbolti 28. nóvember 2018 21:45
Atletico áfram í 16-liða úrslitin Atletico Madrid tryggði sig áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og gott sem dæmdu Mónakó úr leik í Evrópu. Fótbolti 28. nóvember 2018 20:00