„Vegna aðstæðna höfum við haft mikinn tíma í stúdíóinu „ Bræðratvíeykið omotrack hefur gefið út breiðskífuna one of two sem er draumkennd raf-indie plata sem er samin sem ein heild. Albumm 9. janúar 2022 14:00
Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. Tónlist 8. janúar 2022 16:01
Hefur náð að frelsa sig úr bældu umhverfi Hljómsveitin Vök gefur út sitt fyrsta lag á árinu og ber það nafnið Stadium. Lagið verður á væntanlegri hljómplötu sveitarinar sem kemur út seinna á árinu. Albumm 8. janúar 2022 12:01
Umdeildur skopmyndateiknari Moggans hverfur á braut Helgi Sig. hefur starfað sem skopmyndateiknari Morgunblaðsins nú í rúman áratug. Teikningar hans hafa reynst afar umdeildar og nú hefur hann sagt gott og er hættur. Innlent 7. janúar 2022 17:03
Stórleikarinn Sidney Poitier er dáinn Stórleikarinn heimsfrægi Sidney Poitier er dáinn. Hann var 94 ára gamall og lést á Bahamaeyjum, þar sem hann bjó. Poitier var einnig aðgerðasinni og er talinn hafa rutt veginn fyrir fjölmarga aðra þeldökka leikara. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2022 15:47
Hefja framleiðslu Fallout-þátta á árinu Amazon mun hefja framleiðslu þátta úr söguheimi Fallout, hinna vinsælu tölvuleikja, á þessu ári. Jonathan Nolan, einn af forsvarsmönnum Westworld-þáttanna, meðal annars, hefur tekið að sér að leikstýra fyrsta þætti seríunnar. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2022 14:01
Védís Hervör eignaðist sitt þriðja barn: „Þú græðir hjartað heilt“ Söngkonan Védís Hervör Árnadóttir eignaðist sitt þriðja barn undir lok síðasta árs. „Valkyrjan okkar Þórhallur Bergmann mætti í heiminn að morgni 30. desember. Stór, hraust og spriklandi.“ Lífið 7. janúar 2022 12:51
Franklin & Bash er ný þáttaröð á Stöð 2+ Fyrstu tvær þáttaraðir af Franklin & Bash eru komnar á Stöð 2+ Lífið samstarf 7. janúar 2022 10:07
Leikstjórinn Peter Bogdanovich er fallinn frá Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Peter Bogdanovich er látinn, 82 ára að aldri. Hann leikstýrði á ferli sínum stórmyndum á borð við The Last Picture Show frá árinu 1971 sem tilnefnd var til átta Óskarsverðlauna. Lífið 7. janúar 2022 07:54
„Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum Hann er stoltur af því að vera „Drullusokkur“ númer eitt en hér erum við að tala um Tryggva Sigurðsson, sem er einn af stofnendum bifhjólasamtakanna „Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum. Tryggvi er líka mikill listasmiður þegar kemur að bátslíkönum. Innlent 6. janúar 2022 20:16
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. Bíó og sjónvarp 6. janúar 2022 17:37
Löður sendir frá sér nýtt lag og myndband Hljómsveitin Löður frumflutti á Bylgjunni í gær lagið Himinn og haf. Myndbandið við lagið er nú komið út. Tónlist 6. janúar 2022 14:33
Ávarp undan sænginni fáanleg á vínyl Komin er út vínyl plata af söng plötunni, Ávarp undan sænginni sem kom út í ágúst s.l. Þar er á ferð söngplata með tíu lögum sem Tómas R. Einarsson hefur gert við kvæði ýmissa skálda og er efni ljóðanna ást og söknuður. Ragnhildur Gísladóttir syngur öll lögin en hljóðfæraleikarar eru auk bassaleikarans Tómasar, Ómar Guðjónsson […] Albumm 6. janúar 2022 14:31
Alríkislögreglan líklega búin að ráða stóra ráðgátu innan bókmenntaheimsins Það kann að vera að ráðgáta sem hefur plagað bókmenntaheiminn í nokkur ár sé loks leyst en bandaríska alríkislögreglan hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa gabbað umboðsmenn og útgáfufyrirtæki til að senda sér handrit að óútgefnum bókum. Erlent 6. janúar 2022 08:12
Dagarnir lengjast og válynd veður Janúar getur verið mörgum þungbær, ekki síst þegar veðurguðirnir berja á allt og alla, líkt og raunin er í kvöld. Mánuðurinn bíður þó upp á þá vonarglætu að dagsljósið hefur smám saman betur gegn myrkrinu. Lífið 5. janúar 2022 21:00
Nýtt lag væntanlegt frá Bríeti Íslenska súperstjarnan og söngkonan Bríet er flestum kunnug þar sem hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðastliðnum árum. Tónlist 5. janúar 2022 20:01
Einstakt listaverkasafn afhent Listasafni Íslands Listasafn Íslands fékk í dag afhent einstakt listaverkasafn Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar sem kenndur var við Síld og fisk. Listaverkasafnið inniheldur margar af perlum íslenskrar myndlistar. Innlent 5. janúar 2022 17:36
Fyrsta rokklag ársins? Suð fagnar nýju ári með nýrri smáskífu af væntanlegri plötu. Lagið Freak Out er því líklega eitt fyrsta rokklag ársins á Íslandi en það kom út á nýársdag og fylgir eftir laginu Made sem hefur fengið glimrandi góðar viðtökur. Albumm 5. janúar 2022 14:30
Bóksölulisti uppgjör: Glæpasagnadrottningin Yrsa hrifsar til sín krúnuna Fyrir liggur uppgjör um bóksölu á síðasta ári. Glæpasagnadrottningin Yrsa Sigurðardóttir er á toppi lista. Menning 5. janúar 2022 13:08
Hin íslenska Alma Goodman samdi lag fyrir Katy Perry Tónlistarkonan og lagahöfundurinn Alma Goodman er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum en hún var meðal annars hluti af stelpu bandinu Nylon sem þróaðist síðar yfir í The Charlies. Tónlist 5. janúar 2022 07:30
Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. Tónlist 4. janúar 2022 16:26
Spjótin beinast að Fríðu Þriðji þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið en þættirnir fjalla um Anítu, þrítuga lögreglukonu, sem neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. Lífið 4. janúar 2022 13:00
Með um 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér í Keflavík Einn efnilegasti tónlistarmaður á Suðurnesjum er ekki nema 17 ára gamall en þrátt fyrir það spilar hann á fjölda hljóðfæra. Saxófóninn er í mestu uppáhaldi hjá honum. Innlent 3. janúar 2022 21:41
Hætta með sér verðlaun fyrir söngvara og söngkonu ársins Kyngreindir verðlaunaflokkar verða felldir út af Íslensku tónlistarverðlaununum frá og með árinu í ár. Verðlaun fyrir söngvara og söngkonu ársins verða sameinuð í ein verðlaun, söng ársins. Tónlist 3. janúar 2022 19:37
„Þá finn ég eitthvað og átta mig á því að það er lík í sjónum“ Þættirnir Baklandið hófu göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir fjalla um þegar fyrstu viðbragðsaðilar mæta á alvarlegan slysavettvang. Lífið 3. janúar 2022 13:30
Elma Lísa var stjörf og stíf þegar hún horfði á Skaupið Hjónin Reynir Lyngdal, leikstjóri Skaupsins, og Elma Lísa Gunnarsdóttir eiginkona hans, aðalleikari Áramótaskaupsins 2021, eru hæstánægð með hvernig til tókst. Lífið 3. janúar 2022 11:19
Maggi Eiríks hvergi nærri hættur Einn ástsælasti lagahöfundur þjóðarinnar, Magnús Eiríksson eða Maggi Eiríks, segist hvergi nærri hættur. Hann varð 76 ára gamall á síðasta ári og segir lykilatriði að spila á gítarinn á hverjum degi til að halda puttunum í lagi. Lífið 2. janúar 2022 19:00
Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. Tónlist 2. janúar 2022 18:00
Tekst á við ástina og efasemdirnar Álfrún Kolbrúnardóttir og Birgir Örn Magnússoni sem koma fram sem Alyria og Bixxi voru að senda frá sér lagið I´m a Scorpion. Albumm 2. janúar 2022 17:00
Hermigervill og Unnsteinn slúttuðu Kryddsíldinni Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill héldu uppi stuðinu í Kryddsíldinni, árlegum áramótaþætti Stöðvar 2, í gær, gamlársdag. Tónlist 1. janúar 2022 22:22