Föstudagsplaylisti Theodóru Bjarkar Guðjónsdóttur Listi einkum hugsaður sem spúkí og þægileg bakgrunnstónlist fyrir grunnskólastelpur í andaglasi. Tónlist 30. október 2020 16:16
Nýtt jólalag frá Björgvini Halldórssyni Björgvin Halldórsson hefur gefið út glænýtt jólalag sem heitir Ljós þín loga. Lífið 30. október 2020 13:31
Rithöfundurinn Jan Myrdal er látinn Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri. Menning 30. október 2020 11:33
Björn og Rut verðlaunuð Hjónunum Rut Ingólfsdóttur og Birni Bjarnasyni að Kvoslæk í Fljótshlíð voru veitt Menningarverðlaun Suðurlands á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið er á fjarfundi í gær og í dag. Menning 30. október 2020 10:50
GusGus og Vök í eina sæng í nýju myndband GusGus gefur í dag út nýja smáskífu en hún er unnin í samstarfi við Margréti Rán úr sveitinni Vök. Lífið 30. október 2020 10:00
Sagnfræðingar biðla til bóksala vegna nasistabókar Hópur sagnfræðinga og sagnfræðinema hefur skrifað undir áskorun til bóksala þar sem skorað er á þá að taka bókina Tröllasaga tuttugustu aldarinnar ekki í sölu. Innlent 29. október 2020 21:38
Eliza Reid skrifar bók um íslensku kvenskörungana Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið unnið að bók sem fjallar um jafnréttisbaráttuna hér á landi og afrek íslenskra kvenna á því sviði. Lífið 29. október 2020 17:58
„Snúast að mestu leyti um að bera virðingu fyrir lífinu“ Athafnamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn, Ásgeir Kolbeinsson, hefur gert ýmislegt í gegnum tíðina en hann er ef til vill þekktastur fyrir kvikmyndaþáttinn Sjáðu sem hefur verið í sýningu á Stöð 2 undanfarin ár. Lífið 29. október 2020 15:31
Borat Subsequent Movie Film: Sacha gerir áróðursmynd fyrir Demókrataflokkinn Borat Subsequent Movie Film hefur nú verið frumsýnd á streymisveitunni Amazon Prime. Heiðar Sumarliðason skrifar um afraksturinn. Gagnrýni 29. október 2020 14:30
206 íslenskir lagahöfundar sendu inn lag eftir ljóð Hannesar Hafstein Þátttaka í lagakeppni Hannesarholts, Leynist lag í þér? við ljóð Hannesar Hafstein kom skemmtilega á óvart, en 206 lög skiluðu sér í keppnina. Menning 29. október 2020 12:30
Kántrísöngvarinn Billy Joe Shaver er látinn Bandaríski kántrísöngvarinn og lagasmiðurinn Billy Joe Shaver er látinn, 81 árs að aldri. Lífið 29. október 2020 08:17
Uppsagnir í Borgarleikhúsinu Boðað hefur verið til starfsmannafundar í fyrramálið. Innlent 28. október 2020 22:40
Hreimur spreytir sig á einu vinsælasta lagi Birgittu Haukdal Landsliðið í sveitaballatónlist þau Birgitta, Hreimur og Gunni Óla voru gestir Ingó í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. Lífið 28. október 2020 21:32
„Það er ennþá ætlast til þess að við þegjum og högum okkur eins og dömur“ „Ég er orðin þreytt á þessu kerfi. Kerfi sem hvorki verndar né styður við konur,“ segir tónlistarkonan Leyla Blue í samtali við Vísi. Lífið 28. október 2020 20:25
Nýtt myndband Harry Styles fer á flug Tónlistarmaðurinn Harry Styles gaf út nýtt myndband við lagið Golden fyrir tveimur dögum og hefur það heldur betur slegið í gegn síðan þá. Tónlist 28. október 2020 15:31
Gwen Stefani og Blake Shelton trúlofuð Ofurparið Gwen Stefani og Blake Shelton eru trúlofuð en söngkonan greindi frá þessu í færslu á Instagram. Lífið 28. október 2020 13:32
Bókaútgefendur í bobba vegna nasistabókar í Bókatíðindum Heiðar Ingi Svansson segir bók um helförina sem auglýst er í Bókatíðindum setja Fibut í nokkurn vanda. Menning 28. október 2020 11:54
Þetta eru verðlaunahafar Norðurlandaráðs í ár Monika Fagerholm, Jens Mattsson, Jenny Lucander, Dag Johan Haugerud, Yngve Sæther, Sampo Haapamäki og Jens-Kjeld Jensen tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs 2020 á stafrænni verðlaunaafhendingu í kvöld. Menning 27. október 2020 22:11
George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 27. október 2020 14:31
Ingó vildi sjálfur syngja ástarlagið Dreymir Í síðasta þætti af Í kvöld er gigg brá Ingó út af vananum og söng sjálfur nokkur lög með dyggri aðstoð gesta sinna. Lífið 25. október 2020 21:58
MeToo gjörbreytti Hollywood: Stappaði niður fætinum þegar hún var beðin um að gera aðra hluti en að leika Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Lífið 25. október 2020 10:00
Enn sópar Hildur að sér verðlaunum fyrir Joker Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Óskarsverðlaunahafi, vann í gær til enn einna verðlaunanna fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker Bíó og sjónvarp 25. október 2020 09:52
Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Sýningin Couch Cabaret er rafræn sviðslistasýning sem hægt er að kaupa aðgang að á netinu. Óhætt er að segja að þessi tiltekna sýning sé nokkuð óhefðbundin. Makamál 24. október 2020 17:41
Bein útsending: Stafrænt útgáfuhóf í Hafnarfirði Hjónin Gunnar Helgason og Björk Jakobsdóttir bjóða í Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði þar sem þau fagna útgáfu nýrra bóka sinna. Menning 24. október 2020 12:04
Schwarzenegger segist brattur eftir hjartaaðgerð Austurrísk-bandaríski hasarmyndaleikarinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger segir að sér líði „frábærlega“ eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð í gær. Erlent 24. október 2020 09:05
Oft ekki sammála sjálfum sér Halldór Armand segir nýja bók sína, sem ber titilinn Bróðir, marka kaflaskil á ferli hans. Menning 24. október 2020 07:31
„Við gerum óspart grín að veikindum okkar og fylgikvillum“ Hafdís Magnúsdóttir sjúkraliði greindist með brjóstakrabbamein í febrúar árið 2019 og var það mikið áfall. Í endurhæfingunni uppgötvaði Hafdís nýja ástríðu á meðan hún lærði að kynnast sjálfri sér upp á nýtt, í félagsskap sem hefur haft ótrúlega jákvæð áhrif á hennar líðan. Lífið 24. október 2020 07:00
Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. Tónlist 23. október 2020 21:52
Sjáðu Birgittu Haukdal syngja hugljúfa útgáfu af Skítamóralslaginu Ennþá Þrjár af skærustu poppstjörnum Íslands voru gestir Ingó Veðurguðs í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Hreimur úr Landi og sonum, Birgitta Haukdal úr Írafár og Gunnar Óla úr Skítamóral heiðruðu Ingó með nærveru sinni. Lífið 23. október 2020 21:03