Sigurjón Sighvatsson skipaður formaður kvikmyndaráðs Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur verið skipaður formaður kvikmyndaráðs til þriggja ára. Menning 28. júlí 2020 17:22
Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds var tilnefndur til bandarísku Emmy-sjónvarpsverðlaunanna fyrir besta titillag sjónvarpsþáttar í dag. Ólafur samdi lag fyrir glæpaþættina „Defending Jacob“. Tónlist 28. júlí 2020 16:19
Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað. Menning 28. júlí 2020 14:19
Axel gefur út nýtt myndband við lagið Take Me Home, Country Roads Tónlistamaðurinn Axel Ómarsson frumsýnir nýtt myndband við lagið Take Me Home, Country Roads hér á Vísi í dag. Lífið 28. júlí 2020 12:48
150 ára afmælisfagnaður í Múlakoti í Fljótshlíð 150 ára afmælishátíð verður haldin í Múlakoti í Fljótshlíð sunnudaginn 26. júlí þar sem fæðingu Guðbjargar Þorleifsdóttur verður fagnað en hún var brauðryðjandi í Múlakoti og mikil garðyrkjukona. Innlent 25. júlí 2020 12:30
Brot úr heimsókn Zac Efrons til Íslands Á dögunum fóru nýir þættir með leikaranum Zac Efron í loftið á Netflix. Lífið 24. júlí 2020 15:30
Gleðigöngur taka við af Gleðigöngunni Eins og flestir vita verður dagskrá Hinsegin daga með töluvert breyttu sniði í ár vegna farsóttarinnar en þó verður dagskrá sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Menning 24. júlí 2020 14:39
Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. Lífið 24. júlí 2020 12:30
Föstudagsplaylisti Jökuls Loga Lófæ-hipphopp brekkubóndi tók sér leyfi frá taktsmíðum til listagerðar. Tónlist 24. júlí 2020 10:20
50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. Makamál 23. júlí 2020 19:59
Lag Ölmu og Klöru á plötu eins vinsælasta tónlistarmanns heims Suður-Kóreu maðurinn Baekhyun er einn vinsælasti tónlistamaðurinn í Asíu og jafnvel í heiminum. Lífið 23. júlí 2020 10:00
Framleiðandi Hjartasteins getur ekki orða bundist eftir gagnrýni föður Kvikmyndaframleiðandinn Anton Máni Svansson segist ekki geta orða bundist lengur vegna máls sem hefur fengið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum, þar á meðal hér á Vísi. Málið snýr að harðri gagnrýni föðurs á Anton Mána og leikstjórann Guðmund Arnar vegna framkomu við son mannsins sem vonaðist eftir því að leika aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Antons og Guðmundar. Innlent 22. júlí 2020 19:52
Tenet loks að koma í kvikmyndahús Warner Bros hafa gefist upp á að bíða rénunar á Covid-19 og ætla að gefa Tenet út upp á gamla mátann. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2020 19:31
Mugison tróð upp í Skálavík með skömmum fyrirvara Mugison boðar að hann muni elta góða veðurspá um landið og halda tónleika hér og þar með skömmum fyrirvara það sem eftir lifir sumars. Innlent 22. júlí 2020 19:18
Hvetur konur til að vera duglegri að bóka Valaskjálf Eigandi hótelsins Valaskjálfar á Egilsstöðum, þar sem til stendur að halda ferna tónleika um verslunarmannahelgina, kveðst harma það að engar konur komi fram á hótelinu þá helgi. Innlent 22. júlí 2020 14:59
David Schwimmer tekur afstöðu í stóra „við vorum í pásu“ málinu í Friends Leikarinn David Schwimmer fór með hlutverk Ross Geller í gamanþáttunum vinsælu Friends á sínum tíma. Lífið 22. júlí 2020 13:30
Kórónuveiran í brennidepli í nýrri seríu Grey's Anatomy Kórónuveirufaraldurinn verður í brennidepli í sautjándu seríu vinsælu læknaþáttanna Grey‘s Anatomy að sögn aðalframleiðanda þáttanna. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2020 21:01
TikTok stjarna hefur slegið í gegn með því að herma eftir bestu söngkonum heims TikTok-starnan Kimberly sem gengur undir nafninu @kimothyyyyy á miðlinum hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir eftirhermur sínar á bestu söngkonum heims. Lífið 21. júlí 2020 15:30
Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Innlent 21. júlí 2020 10:24
„Hann nær einhverri óútskýrðri tengingu“ Ásgeir Trausti hélt tónleika í Hrísey á laugardagskvöld sem heppnuðust vel. Tónleikarnir voru haldnir í gamla samkomuhúsinu Sæborgu sem Hríseyingar eru að gera upp, en húsið var byggt árið 1917. Lífið 20. júlí 2020 15:31
„Fari þessi leikhópur til andskotans“ Leikhópnum Lottu tókst að móðga landsbyggðarfólk svo mjög að nú er hvatt til sniðgöngu. Sveitarstjórinn vill lempa mál. Innlent 20. júlí 2020 11:23
Pílagrímar gengu 120 kílómetra leið í Skálholt á Skálholtshátíð Skálholtshátíð lauk í dag með hátíðarmessu í Skálholtskirkju. Pílagrímar gengu til messunnar. Innlent 19. júlí 2020 19:30
Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Þeir sem vilja kynnast handverki Víkinga ættu að koma við á Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag því þar verða Víkingar að störfum til klukkan 16:00 í dag. Innlent 18. júlí 2020 12:10
Íslendingar bregðist almennt illa við „fantaskap stórs aðila“ Útgefandi Uglu fagnar skjótum viðbrögðum Samkeppniseftirlitsins því hann hafi óttast á tímabili að útgáfan myndi ekki lifa höggið af. Viðskipti innlent 17. júlí 2020 13:13
„Tileinkað bestu vinkonu minni Elísabetu sem tók líf sitt“ Hljómsveitin Kvikindi gefur í dag út lagið Beta og frumsýnir af því tilefni myndband við lagið á Vísi. Lífið 17. júlí 2020 12:29
„Ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið“ Alexandra Chernyshova komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni þar sem fjögur þúsund manns tóku þátt. Hún endaði með því að lenda í 9. sæti í tónlistarkeppninni World Folk Vision. Lífið 17. júlí 2020 11:30
Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. Makamál 16. júlí 2020 20:00
Varaði foreldra við gylliboðum aðstandenda Hjartasteins eftir að aðalhlutverk var tekið af fjórtán ára dreng Fjórtán ára drengur undirbjó sig af kostgæfni í hálft ár fyrir aðalhlutverk í íslenskri kvikmynd til þess eins að upplifa vonbrigði þegar leikstjóri myndarinnar ákvað að láta hann ekki fá aðalhlutverkið. Innlent 16. júlí 2020 19:34