Marc Martel færir tónleika til hausts Tónleikar Marc Martel, The Ultimate Queen Celebration hafa verið færðir til 31. október vegna veirunnar. Áður höfðu tónleikarnir verið dagsettir þann 8. apríl Kynningar 12. mars 2020 15:11
Þættir sem gætu bjargað geðheilsunni Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi. Lífið 12. mars 2020 14:29
Hugleikur gerði uppistandsmynd með sínu vinsælasta gríni Hugleikur Dagsson hefur gefið út á Vimeo uppistandsmyndina „Son of the Day“ sem er 70 mínútna uppistands keyrsla Hugleiks Dagssonar á ensku. Lífið 12. mars 2020 13:30
Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag. Bíó og sjónvarp 12. mars 2020 13:00
„Okkur gengur misvel að vinna úr þeim áföllum“ Böðvar Reynisson, betur þekktur sem Böddi í Dalton, gaf á dögunum út sitt fyrsta lag eftir tíu ára hlé. Lagið ber heiti Þessi tár en Böddi gaf síðast út sólóplötu árið 2009. Lífið 12. mars 2020 07:00
Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu í kvöld. Tónlist 11. mars 2020 21:37
Maraþon í mars – nýtt íslenskt sjónvarpsefni Stöð 2 Maraþon er stútfull af spennandi efni nú í mars. Nýir íslenskir þættir og þúsundir klukkustunda af kvikmyndum og sjónvarpsþáttum fyrir alla fjölskylduna. Nýtt efni bætist við í hverri viku og enginn þarf að láta sér leiðast heima. Lífið kynningar 11. mars 2020 16:45
Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum. Innlent 11. mars 2020 15:45
Úrslit Gettu betur fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða viðstaddir úrslitaþátt Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem fram fer á föstudaginn. Innlent 11. mars 2020 15:25
Floni gefur út nýtt myndband Tónlistarmaðurinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýtt myndband við lagið Hinar stelpurnar. Lífið 11. mars 2020 14:28
Gréta Karen landaði umboðssamningi og sendi frá sér myndband Söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir hefur skrifað undir samning hjá umboðsskrifstofunni sem uppgötvaði Lady Gaga. Tónlist 11. mars 2020 13:34
HönnunarMars frestað fram í júní vegna veirunnar Fyrirhugað var að halda hátíðina dagana 25.-29. mars næstkomandi. Menning 10. mars 2020 21:12
„Ekkasog og grátur örvinglaðra barna“ Kári semur harmaljóð um brottvísanir flóttafólks Innlent 10. mars 2020 12:11
Max von Sydow látinn Fjölskylda sænska leikarans Max von Sydow tilkynnti að hann andaðist í gær. Hann lék meðal annars í ellefu kvikmyndum samlanda síns Ingmars Bergman. Erlent 9. mars 2020 12:47
Afmælistónleikum frestað fram á haust Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta afmælistónleikum Páls Óskars fram á haust vegna kórónuveirufaraldursins. Lífið 8. mars 2020 11:07
Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands. Innlent 6. mars 2020 22:15
Föstudagsplaylisti gugusar Guðlaug Sóley býður upp á sýnishorn af sínum uppáhalds lögum. Tónlist 6. mars 2020 17:23
Stendur einn eftir sem Sturla Atlas og syngur á íslensku Ný stuttskífa frá Sturla Atlas markar tvenns konar tímamót fyrir listamanninn. Tónlist 6. mars 2020 15:44
Sjötugur unglingur Það var vel til fundið hjá Fréttablaðinu að hafa forsíðumynd frá 70 ára afmælistónleikum Sinfó í gær. Skoðun 6. mars 2020 15:00
Stöð 2 fær þrettán tilnefningar til Eddunnar Nú liggur fyrir hverjir hafa fengið tilnefningu til Edduverðlauna fyrir árið 2019 en frá því var greint á Facebook-síðu Eddunnar í dag. Bíó og sjónvarp 6. mars 2020 12:43
Fyrsta stiklan úr Þriðja pólnum: Högni og Anna Tara ræða geðhvörf, söngva og fíla Þriðji Póllinn er ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur sem verður forsýnd 24. mars næstkomandi. Lífið 6. mars 2020 12:00
Farðar stjörnurnar: Hopkins í uppáhaldi en draumurinn að vinna með DiCaprio og Pitt Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri. Lífið 6. mars 2020 10:30
Bjór og bíó á hátíðarforsýningu Síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndinni Síðasta veiðiferðin var frumsýnd í Laugarásbíó á þriðjudagskvöldið og mættu ótal margir á sýninguna og var stemningin mikil. Lífið 5. mars 2020 14:30
Uppsagnir fylgja breytingum Magnúsar Geirs sem helgar sig listrænni stjórnun Þremur starfsmönnum á skrifstofu Þjóðleikhússins og samningum við fimm fastráðna leikara hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar eru hluti af breytingum á skipulagi Þjóðleikhússins. Menning 5. mars 2020 14:00
Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. Lífið 5. mars 2020 07:25
Páll Óskar fékk heiðursverðlaun á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2020 voru afhent í Hörpu í kvöld og var GDRN valin söngkona ársins og Auður valinn söngvari ársins. Lífið 4. mars 2020 21:28
Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi "Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt. Innlent 4. mars 2020 19:15
Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. Bíó og sjónvarp 4. mars 2020 19:08
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin í Hörpu Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin í sjöunda skiptið í Hörpu í kvöld og verður hátíðin í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi Lífið 4. mars 2020 19:00
Horfðu á heimildarmynd um Frímúrararegluna á Íslandi Heimildamynd um sögu og starf frímúrara á Íslandi síðustu 100 ár er nú orðin aðgengileg hér á vefsíðu reglunnar. Lífið 4. mars 2020 13:30