Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Svarthvítar hetjur

Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika.

Skoðun
Fréttamynd

Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út.

Lífið
Fréttamynd

Söguleg skáldsaga um spánsku veikina

Urðarmáni er ný skáldsaga eftir Ara Jóhannesson, rithöfund og lækni. Ari hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2007 fyrir ljóðabókina Öskudagar og árið 2014 sendi hann frá sér skáldsöguna Lífsmörk.

Menning
Fréttamynd

Iðin við að skapa verkefni

Ingibjörg Elsa Turchi hlaut viðurkenningu úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara. Segir eigin tónlist og tónlistarflutning eiga hug sinn allan.

Tónlist
Fréttamynd

75 ára afmæli lýðveldisins fagnað

Mikil hátíðarhöld verða um allt land í dag á þjóðhátíðardegi Íslendinga. 75 ár eru frá stofnun lýðveldisins og verður af því tilefni boðið upp á 75 metra langa köku við Hljómskálagarðinn. Sérstakur þingfundur ungmenna verður.

Innlent