Hver vegur að heiman? Átta ár eru liðin síðan leikstjórinn Elfar Aðalsteins sýndi stuttmyndina Sailcloth á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík og stóð uppi sem sigurvegari þegar myndin var valin besta íslenska stuttmyndin á hátíðinni. Gagnrýni 5. október 2019 13:00
Elísabet Ormslev flutti nýtt lag hjá Gumma Ben Söngkonan Elísabet Ormslev rak smiðshöggið á spjallþátt Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 í gær. Lífið 5. október 2019 12:30
Phoenix þakkaði Hildi umbreytingu Jókersins í myndinni Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix segist aldrei hafa orðið fyrir jafnmiklum áhrifum af kvikmyndatónlist og í tilviki tónlistar Hildar Guðnadóttur, sem semur tónlistina í stórmyndinni The Joker. Lífið 5. október 2019 10:54
Vitni styðja Jóhann í dómsmálinu Lögmaður Jóhanns Helgasonar í málinu um hvort lagið You Raise Me Up sé stuldur á laginu Söknuði hefur lagt fyrir dómstólinn í Los Angeles skjöl með yfirlýsingum tiltekinna einstaklinga sem eiga að sýna fram á að Rolf Løvland hafi haft margvísleg tækifæri til að heyra lagið Söknuð áður en hann sendi frá sér You Raise Me Up. Innlent 5. október 2019 09:30
Þarf að endurhanna allt Um tímann og vatnið er titill á nýrri bók eftir Andra Snæ Magnason. Þar fjallar hann á afar áhrifaríkan hátt um þá skelfilegu vá sem steðjar að mannkyni vegna loftslagsbreytinga og boðar róttækar lausnir. Menning 5. október 2019 09:30
Vond orð Grínistinn, rithöfundurinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr vinnur nú að nýrri bók, eða réttara sagt orðasafni slæmra orða í íslenskri tungu. Verða þau listuð upp, gerð grein fyrir því af hverju þau eru slæm og önnur betri nefnd til sögunnar. Lífið 5. október 2019 09:00
Guðmundur Ingi sat fastur í flugvél: Í loftköstum að reyna að ná sýningu í Borgarleikhúsinu Leikarinn sat fastur í flugvél við Keflavíkurflugvöll í á fjórðu klukkustund. Hann losnaði ekki þaðan út fyrr en að innan við klukkustund var í sýningu í Reykjavík. Innlent 4. október 2019 20:01
Föstudagsplaylisti Þóris Georgs Afmælisdrungi og afmælispönk í boði Þóris Georgs. Tónlist 4. október 2019 15:00
Sex milljónir til Steinunnar vegna styttnanna á þaki Arnarhvols Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita sex milljónum króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til listakonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur. Innlent 4. október 2019 13:13
Næst ætlar Eddie Murphy að gera Beverly Hills Cop 4 og síðan uppistand Á næsta ári mun framhald af kvikmyndinni Coming To America koma út með Eddie Murphy í aðalhlutverki. Lífið 4. október 2019 12:30
Úthúða íslenskum röppurum í rokkslagara hvunndagshetjunnar Nýtt lag og myndband með rokksveitinni Pink Street Boys. Tónlist 4. október 2019 11:45
Mikil fjölgun ferðamanna að hálfbyggðu Heimskautsgerði Um 12.500 manns óku að Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn í sumar, frá júníbyrjun og fram í miðjan september, en mannvirkið telst vart nema hálfbyggt. Aukningin frá árinu 2016 nemur 70 prósentum yfir hásumarið en 88 prósentum að hausti. Innlent 4. október 2019 11:10
Ís með innyflum Stórhættulega stafrófið er skemmtileg og spennandi saga af stelpunni Fjólu sem ákveður að safna dóti til að selja á tombólu. Gagnrýni 4. október 2019 11:00
Grátbroslegar helgar Fyrstu tveir þættir Pabbahelga voru forsýndir fyrir fullum sal í Bíó Paradís í vikunni en sýningar á þeim hefjast á RÚV á sunnudaginn. Bíó og sjónvarp 4. október 2019 09:00
Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. Viðskipti erlent 4. október 2019 08:08
Claire Denis hlaut heiðursverðlaun RIFF Guðni Th. forseti Íslands afhenti Claire Denis verðlaunin á Bessastöðum í dag. Menning 3. október 2019 20:57
„Ég er listamaður, ég er ekki félagsráðgjafi“ Ein skærasta stjarna íslenskrar tónlistar um þessar mundir, Auður, segir að honum sé alveg sama um gagnrýni frá fólki sem hann þekki ekki. Það hafi ekkert vægi fyrir honum en það sé hins vegar erfitt þegar fólk sem honum þykir vænt um er ósammála því sem hann er að gera. Tónlist 3. október 2019 16:45
Lykilatriði í Jókernum breyttist algjörlega vegna tónlistar Hildar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir segir að leikstjóri Joker-myndarinnar hafi beðið hana um að þykja um vænt um Arthur Fleck, manninn sem verður að hinum brenglaða Jóker, þegar hún samdi tónlistina fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 3. október 2019 14:15
Martröð á Jónsmessunótt Hrollvekjuunnendur voru illa sviknir fyrr í sumar þegar í ljós kom að nýjasta mynd leikstjórans Ari Aster yrði ekki sýnd í kvikmyndahúsum hér á landi. Gagnrýni 3. október 2019 10:00
Risastórt ævintýri og óður til listarinnar Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur hefðarmeyna Violu de Lesseps, lykilpersónu í hinum rómantíska gamanleik Shakespeare verður ástfanginn. Frumsýning er annað kvöld, föstudag, þar sem öllu er tjaldað til. Menning 3. október 2019 09:15
Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. Erlent 3. október 2019 08:39
Gera nýja kvikmynd um Línu langsokk Barnabarn hinnar sænsku Astrid Lindgren vinnur að nýrri kvikmynd. Bíó og sjónvarp 2. október 2019 18:30
Regnbogabraut Í Neskirkju stendur nú yfir sýning sem kallast Regnbogabraut. Hún er í höndum þriggja hinsegin listamanna: Viktoríu Guðnadóttur, Hrafnkels Sigurðssonar og Logns Draumland. Skoðun 2. október 2019 17:02
Stefna að því að selja Sigurhæðir, hús Matthíasar Jochumssonar Akureyrarbær stefnir að því að selja Sigurhæðir, sögufrægt hús sem þjóðskáldið Matthías Jochumsson lét byggja árið 1903. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar og oddviti Framsóknar, segir að ástæðan sé sú að húsið, sem er friðað, hafi ekki nýst sem skyldi vegna aðgengismála. Innlent 2. október 2019 14:13
Aflausn án innistæðu Húh! Best í heimi er byggt á sönnum sögum úr lífi leikaranna með það að leiðarljósi að skoða samfélagið út frá mannlegum brestum. Leikhópurinn RaTaTam, sem skoðað hefur ýmsa afkima samfélagsins síðustu misseri, frumsýndi sína þriðju sýningu í Borgarleikhúsinu síðasta föstudag. Gagnrýni 2. október 2019 11:00
Táknmyndin fagra í gulu regnkápunni Baráttukonan unga Greta Thunsberg er ekki allra en höfðar svo sterkt til Snorra Ásmundssonar að hann málaði af henni tvö portrett. Menning 2. október 2019 11:00
Sækja titilinn í ljóð Jóhannesar úr Kötlum Úr augum þér fiðrildi fljúga er yfirskrift íslensk-norskra tónleika í Sigurjónssafni á Laugarnestanga í kvöld. Menning 2. október 2019 09:30
Í bleiku á bíósýningu Downton Abbey Sala á Bleiku slaufunni hófst í gær en átakið hófst formlega með sérstakri hátíðarsýningu á bíómyndinni Downton Abbey. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hvetur alla karlmenn til að vera kjarkaða og bera slaufuna. Innlent 2. október 2019 06:00
Örkin er efni í stórmynd Ómar Ragnarsson hlaut fyrsta Græna lundann sem veittur er á RIFF. Við sama tækifæri opnaði Landvernd ljósmyndasýningu í Norræna húsinu í tilefni 50 ára afmælis hennar. Menning 1. október 2019 16:00
Þrjú félög sameinast undir merkjum Senu Fyrirtækin Sena, Sena Live og CP Reykjavík hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Sena. Viðskipti innlent 1. október 2019 15:12