Hinn þverrandi lífsandi Mozart þoldi ekki þverflautuna, eins og hann nefnir í bréfi til föður síns, en neyddist samt til að semja fyrir hana. Gagnrýni 25. september 2019 16:00
Í senn ofsafenginn og hástemmdur Það fór illa fyrir Sergej Prokofíev. Verk eftir hann var á dagskránni á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið. Hann var óumdeilanlega eitt mesta tónskáld Sovétríkjanna, en fimm árum áður en hann lést féll hann úr náðinni hjá Stalín. Og það var ekkert grín. Gagnrýni 25. september 2019 15:00
Alls ekki ætlunin að draga upp mynd af Jókernum sem hetju Warner Bros. hefur svarað ákalli aðstandenda fórnarlamba skotárásarinnar í kvikmyndahúsi í Aurora í Colorado árið 2012 þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum vegna sýningar myndarinnar. Bíó og sjónvarp 25. september 2019 14:54
Stjörnurnar úr fyrstu myndinni snúa aftur í Jurassic World 3 Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum verða öll í Jurassic World 3 en þau eiga það sameiginlegt að hafa farið með hlutverk í fyrsti Jurassic Park myndinni sem sló í gegn árið 1993. Bíó og sjónvarp 25. september 2019 14:30
Tindersticks með tónleika í Hljómahöll Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix. Lífið 25. september 2019 11:00
Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt. Bíó og sjónvarp 25. september 2019 10:05
Helsti textasmiður Grateful Dead er látinn Bandaríski tónsmiðurinn Robert Hunter er látinn, 78 ára að aldri. Lífið 25. september 2019 09:24
Nærast á hlátrinum Dóra stígur til hliðar sem listrænn stjórnandi Improv Ísland og Guðmundur tekur við. Í kvöld fer fram fyrsta sýning haustsins Lífið 25. september 2019 06:30
Slösuðust þegar myndavél féll á þær á tónleikum Of Monsters and Men Slysið varð þegar sveitin kom fram á tónlistarhátíðinni Life is Beautiful í Las Vegas um helgina. Erlent 24. september 2019 22:57
Verðum að stjórna dýrinu Það er mýkt í orðinu þel. Því valdi Katrín Gunnarsdóttir þann titil á dansverk sem frumsýnt var fyrir helgi í Borgarleikhúsinu. Menning 24. september 2019 22:00
Fetar eigin slóð Rithöfundurinn heimsfrægi Ian McEwan ræðir í viðtali um nýjustu bækur sínar, hætturnar sem heimurinn býr við í dag og dramatíska fjölskyldusögu sína. Menning 24. september 2019 21:00
Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að taka þátt í Kardemommubænum Þjóðleikhúsið heldur áheyrnarprufur fyrir krakka á aldrinum 9-17 ára dagana 12. – 15. október en skráning í prufurnar hófst í gær. Menning 24. september 2019 16:30
Glæný stikla úr Frozen 2 Disney gaf í gær út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun. Bíó og sjónvarp 24. september 2019 16:00
Jesse Pinkman losar sig við lík í nýrri stiklu úr Breaking Bad myndinni Þann 11. október kemur út kvikmyndin El Camino sem er framhald af Breaking Bad þáttunum vinsælu. Bíó og sjónvarp 24. september 2019 15:45
Stjórnsýsluúttekt á RÚV á lokastigi Ríkisendurskoðandi er með níu skýrslur í vinnslu. Innlent 24. september 2019 11:24
Bjóða ungu fötluðu fólki upp í dans Ásrún, Olga Sonja og Gunnur vinna nú að gerð dansverks sem þær ætla að vinna í nánu samstarfi við ungt fatlað fólk. Verkið mun fjalla um Reykjavík og munu þátttakendur kynna sína uppáhaldsstaði í borginni. Lífið 24. september 2019 08:00
Facebook-hóp boðið í leikhús Allt varð vitlaust í byrjun vikunnar þegar Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, setti inn tilkynningu á Facebook-hópinn Pabbatips og bauð hluta meðlima á ókeypis sýningu á söngleiknum vinsæla um Ronju Ræningjadóttur. Lífið 24. september 2019 06:00
Fyllerí með Björk varð til þess að Thom Yorke fór að hugsa vel um röddina í sér Thom Yorke, söngvari bresku hljómsveitarinnar Radiohead segir að hann fyrst tekið það alvarlega að hann þyrfti að hugsa um röddina í sér eftir að hafa farið á fyllerí með Björk. Lífið 23. september 2019 20:15
Ný stikla úr Breaking Bad myndinni El Camino Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu en þá kemur kvikmynd út á Netflix. Lífið 23. september 2019 15:30
Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 23. september 2019 07:19
Við getum öll verið súperstjörnur Pétur Óskar Sigurðsson gaf út lagið Superstar á fimmtudag. Um kvöldið var myndband við lagið frumsýnt. Pétur, sem er menntaður leikari, stefnir á að sinna leiklistinni og tónlistinni til jafns. Tónlist 23. september 2019 06:00
Í skýjunum með að hitta leikarana úr Matthildi Það ríkti eftirvænting og gleði þegar hópur barna hitti leikarana í leiksýningunni Matthildi í Borgarleikhúsinu í dag. Börnin eru öll félagar í Einstökum börnum, sem eru samtök barna með sjaldgæfa sjúkdóma, og voru þau í skýjunum með að hitta og spjalla við leikarana. Sýningin um Matthildi hefur nú verið sýnd ríflega fimmtíu sinnum í Borgarleikhúsinu. Innlent 22. september 2019 21:00
Átján andlit Ingibjargar Listakona sem greindist með geðhvarfasýki fyrir rúmu ári skrásetti líðan sína með því að taka ljósmyndir af sjálfri sér í bataferlinu. Sýningin heitir Sálræn litadýrð og er liður í hátíðinni Klikkuð menning sem nú fer fram. Menning 22. september 2019 21:00
Jonathan Van Ness greindur með HIV Jonathan Van Ness, stjarna raunveruleikaþáttanna Queer Eye, opinberaði í viðtali við New York Times í gær að hann hafi greinst með HIV. Lífið 22. september 2019 09:30
Kaffireikningurinn hækkar í myrkrinu Óttari Proppé, fyrrverandi ráðherra og núverandi verslunarstjóri í Bóksölu stúdenta, leiðist ekki haustveðrið. Lífið 21. september 2019 11:00
Þekktir listamenn flykkjast til Húsavíkur og spila drunutónlist Kastljósið mun beinast að Húsavík í 24 klukkustundir helgina 19. til 20. október þegar alþjóðlegur tónlistarviðburður fer þar fram. Óhætt er að segja að viðburðurinn sé í óvenjulegri kantinum. Lífið 20. september 2019 21:30
Föstudagsplaylisti Bjarna Daníels Bjarni Daníel bagdad bróðir býður á banvænt vangadansiball. Tónlist 20. september 2019 13:00
Fengu íbúa heillar götu í lið með sér í stríðinu gegn plasti Stöð 2 sýnir á sunnudaginn þáttinn War on Plastic with Hugh and Anita. Um er að ræða fyrsta þátt af þremur en hann verður sýndur klukkan 20:25 eða strax á eftir fyrsta þættinum í þriðju seríunni af Leitinni að upprunanum með Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. Lífið kynningar 20. september 2019 09:57
Að fagna Everestförum hugans Everestfarinn og maraþonhlauparinn eiga það sameiginlegt að hafa yfirstigið ótrúlegar áskoranir, jafnvel ómannlegar, og upplifað algjöra líkamlega uppgjöf. Skoðun 20. september 2019 08:00
Góð orka skiptir máli Alþjóðlegur friðardagur er á morgun. Monika Abendroth hörpuleikari heldur utan um dagskrá sem opin er almenningi. Tuttugu og tvær evrópskar konur taka þátt. Lífið 20. september 2019 07:45