Safna heimildum fyrir mynd um Jóhann Jóhannsson sem hefði orðið fimmtugur í dag Í dag, 19. september 2019, hefði tónskáldið Jóhann Jóhannsson orðið fimmtugur. Lífið 19. september 2019 15:00
Lofar stöðugu stuði og klikkaðri listdagskrá Dagana 19. - 22. september fer fram klikkuð menningarhátíð í tilefni af fjörutíu ára afmæli Geðhjálpar. Innlent 19. september 2019 13:29
Ian McEwan tekur við alþjóðlegum verðlaunum Halldórs Laxness Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti verðlaunin en hún er sjálf mikill lestrarhestur. Hún bíður spennt eftir næstu bók höfundar sem fjallar um kakkalakka sem vaknar sem forsætisráðherra. Menning 19. september 2019 13:06
Frumsýning á nýju myndbandi með Baggalúti Baggalút þarf vart að kynna fyrir fólki en sveitin hefur verið starfandi um margra ára bil og er ein vinsælasta hljómsveit landsins, og ber þess sérstaklega merki í desembermánuði þar sem jólatónleikar þeirra telja á tugum og allir smekkuppseldir. Tónlist 19. september 2019 12:45
Salka Sól tók það mjög inn á sig að fá gagnrýni fyrir rappið Einu sinni sagði uppistandari á Twitter að rappið mitt væri það versta sem hafði komið fyrir íslenska menningu, segir söng- og leikkonan Salka Sól Eyfeld. Lífið 19. september 2019 11:30
Ofbeldi hafið yfir konur og grín Breska dagblaðið The Guardian birti nýlega á vef sínum lista yfir 100 bestu sjónvarpsþætti 21. aldarinnar eða Athygli vekur að karllægir ofbeldisþættir eru yfirsettir grínþáttum og þáttum sem hverfast um konur. Bíó og sjónvarp 19. september 2019 08:15
Vinina langaði að kýla hana Ingunn Mía Blöndal birtist á skjánum 6. október í þáttunum Pabbahelgar. Hún hefur áður leikið í eigin útskriftarverkefni, mynd um ofbeldi í hinsegin samböndum. Lífið 19. september 2019 08:15
Góðir Framsóknarmenn! Grímur Hákonarson er einn áhugaverðasti kvikmyndaleikstjórinn sem sinnir list sinni af hugsjón á Íslandi. Hann hefur alltaf verið svolítið sér á parti og samkvæmur sjálfum sér í gegnum tíðina hefur hann mótað sín sterku höfundareinkenni. Gagnrýni 19. september 2019 07:15
Damien Rice semur lag fyrir sýninguna Ör Fimmtudaginn 19. september frumsýnir Þjóðleikhúsið í Kassanum leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsagan Ör spratt á sínum tíma af uppkasti að þessu leikriti. Menning 18. september 2019 16:30
Stikla úr End of Sentence frumsýnd á Vísi Kvikmyndin End of Sentence verður opnunarmynd RIFF á þessu ári og verður heimsfrumsýnd þar þann 26. september og almennar sýningar hefjast þann 27. september. Bíó og sjónvarp 18. september 2019 15:45
Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. Lífið 18. september 2019 13:47
Stony í lykilhlutverki í nýju lögfræðidrama NBC Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. Lífið 18. september 2019 13:45
Glæný stikla úr Goðheimum frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Goðheimar fjallar um víkingabörnin Röskvu og Þjálfa sem koma í Goðheima með þrumuguðinum Þór og Loka hinum lævísa. Bíó og sjónvarp 18. september 2019 13:30
Reykjavíkurdætur ósáttar við Önnu Svövu: „Ljótt og ömurlegt djók“ Þau Björn Bragi Arnarsson og Anna Svava fóru af stað með uppistandið Björn Bragi Djöfulsson á dögunum og hefur verið vel mætt á sýninguna. Lífið 18. september 2019 12:00
Vona að ég hafi gert gagn Þótt ótrúlegt sé er Sveinn Einarsson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, áttatíu og fimm ára í dag. Hitt kemur síður á óvart að afmælisgestir fá nýtt óvísindalegt leikhúskver. Menning 18. september 2019 10:00
Kortlagði undarlega tíma Marteinn Sindri samdi lögin á Atlasi á undarlegum tíma, en nafnið á plötunni er vísun í kortagerð. Lögin samdi hann öll á lítinn kassagítar í litlu herbergi í Berlín fyrir hálfum áratug. Lífið 18. september 2019 08:15
Lilja fundaði með danska menntamálaráðherranum um framtíð handritanna Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fundaði í dag með danska menntamálaráðherranum, Ane Halsboe-Jørgensen, í Kaupmannahöfn. Þá heimsótti ráðherra einnig Árnasafn. Innlent 17. september 2019 22:09
Sjáðu ClubDub the Movie Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið. Lífið 17. september 2019 14:30
Guardian segir verk Ragnars Kjartanssonar besta listaverk 21. aldarinnar The Visitors, myndbandsinnsetning Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. Menning 17. september 2019 07:48
Alíslensk ferðamannaslátrun Sérstök sýning á íslenska "splatternum“ Reykjavík Whale Watching Massacre, sem leikstjórinn Júlíus Kemp sendi frá sér 2009, er á meðal fjölda sérviðburða á RIFF. Lífið 17. september 2019 07:15
Feðraveldishryllingur á RIFF Hryllingsmyndum verður á þessu ári sýndur verðskuldaður sómi á RIFF. Boðið verður upp á nokkrar vel valdar, nýlegar langar og stuttar hryllingspælingar frá ýmsum löndum. Lífið 17. september 2019 06:45
Seinfeld færist yfir á Netflix Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021. Bíó og sjónvarp 16. september 2019 21:13
Halli Reynis látinn Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, er fallinn frá. Innlent 16. september 2019 16:30
Leikarar sem höfnuðu risahlutverkum af misgáfulegum ástæðum Sumar kvikmyndir eru fyrir löngu orðnar klassískar og fólk á það meðal annars til að horfa aftur og aftur á þær. Lífið 16. september 2019 13:30
Óborganlegt atvik þegar smokkar og smjör komu við sögu á tónleikum Jógvan og Friðriks Það vakti athygli undir lok síðasta árs þegar nafn Friðriks Ómars kom fram í upptöku af samræðum hóps þingmanna á Klaustur bar. Lífið 16. september 2019 12:30
Fjallar um morð á berklahæli á Norðurlandi í nýjustu bók sinni Umfjöllunarefni nýjustu skáldsögu Ragnars Jónassonar er morð á tveimur starfsmönnum á berklahæli rétt innan við Akureyri á níunda áratugnum. Menning 16. september 2019 10:47
Söngvari The Cars er látinn Ric Ocasek, aðalsöngvari bandarísku sveitarinnar The Cars, er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 16. september 2019 07:49
Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. Bíó og sjónvarp 16. september 2019 07:19
Tími og rými Olga Bergmann og Anna Hallin sýna eftirmynd af fangaklefa á sýningu í Hafnarborg. Menning 16. september 2019 07:15
Aron vann Emmy-verðlaun Aron Hjartarson vann Emmy-verðlaun á laugardagskvöld fyrir framúrskarandi skapandi árangur í gagnvirkri miðlun á óskrifuðu atriði. Bíó og sjónvarp 16. september 2019 06:45