Tveir NBA-þjálfarar reknir Deildarkeppninni í NBA-deildinni er lokið og þeim tímapunkti fylgja breytingar. Þjálfarar eru því að fá sparkið í deildinni núna. Körfubolti 12. apríl 2018 16:00
Svona líta tvær fyrstu vikurnar út í úrslitakeppni NBA Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta lauk í nótt og framundan er æsispennandi úrslitakeppni sem hefst strax á laugardaginn. Körfubolti 12. apríl 2018 15:00
Nýliði á fertugsaldri sló í gegn hjá Lakers Lífið getur verið skrítið og það þekkir Andre Ingram vel. Í sömu vikunni kenndi hann unglingum stærðfræði og spilaði svo körfubolta fyrir LA Lakers með Magic Johnson og Will Ferrell í stúkunni. Körfubolti 12. apríl 2018 12:00
Westbrook breyttist í besta frákastara deildarinnar í lokaleikjunum og er sá fyrsti með tvö þrennutímabil Russell Westbrook tók 20 fráköst í lokaleik Oklahoma City Thunder í nótt og sá með því til þess að hann var með þrennu að meðaltali annað tímabilið í röð. Körfubolti 12. apríl 2018 08:30
NBA: Úlfarnir loksins í úrslitakeppnina eftir sigur í framlengdum leik upp á líf og dauða Minnesota Timberwolves varð í nótt sextánda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Timberwolves liðið vann þá hreinan úrslitaleik á móti Denver Nuggets. Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 12. apríl 2018 07:30
NBA: Golden State tapaði með 40 stigum í nótt Golden State Warriors liðið hefur titil að verja í NBA-deildinni í körfubolta en það er ekki hægt að segja að staðan sé góð á liðinu nú rétt fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 11. apríl 2018 07:30
NBA: Þrjú lið tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni í nótt og aðeins eitt sæti er laust Lið New Orleans Pelicans, San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder tryggðu sér öll sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigurleikjum í nótt en nú á aðeins eftir að fylla eitt sæti. Körfubolti 10. apríl 2018 07:30
Gerði Golden State greiða en var síðan sparkað rétt fyrir úrslitakeppni Ísraelsmaðurinn Omri Casspi dreymdi um að vinna NBA-titilinn með liði Golden State Warriors og síðsta haust fórnaði hann betri samningum frá liðum í NBA-deildinni í körfubolta til að komast þangað. Körfubolti 9. apríl 2018 17:45
Einstök frammistaða hjá nýliðanum í sögulegri sigurgöngu Sixers liðsins Ben Simmons er að leika sitt fyrsta tímabil með Philadelphia 76ers og hann er heldur betur að standa undir væntingum. Körfubolti 9. apríl 2018 16:00
NBA: Nýliði í svaka stuði þegar Utah Jazz tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Utah Jazz varð í nótt fjórða liðið úr Vesturdeildinni til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í ár en gríðarlega spenna er í baráttunni um fjögur síðustu sætin í lokaleikjum deildarkeppninnar. Philadelphia 76ers vann sinn fjórtánda leik í röð og verður því með heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 9. apríl 2018 07:30
Fjörutíu stig Durant ekki nóg fyrir Warriors Stórleikur Kevin Durant dugði ekki fyrir Golden State Warriors í nótt þegar liðið tók á móti New Orleans Pelicans í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 8. apríl 2018 08:58
Toronto tryggði toppsæti Austurdeildarinnar Toronto Raptors tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildar bandarískur NBA deildarinnar í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins. Körfubolti 7. apríl 2018 09:07
Washington kastaði frá sér sigrinum gegn Cleveland Cleveland Cavaliers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni en í nótt vann liðið upp 17 stiga forskot Washington í lokaleikhlutanum og tryggði sér dýrmætan sigur. Körfubolti 6. apríl 2018 07:30
Tuttugasta tímabilið hjá Dirk endaði snemma Þjóðverjinn Dirk Nowitzki er komin í „sumarfrí“ frá NBA-deildinni í körfubolta en hann mun ekki spila fleiri leiki með Dallas Mavericks á leiktíðinni. Körfubolti 5. apríl 2018 23:30
Sjáðu þegar ESPN skipti í auglýsingar í miðri lokasókn Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs mættust í æsispennandi leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en ESPN klúðraði útsendingu sinni frá leiknum á úrslitastundu. Körfubolti 5. apríl 2018 23:00
Tólfti sigur Philadelphia í röð Það er nú orðið ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppninni úr Austurdeild NBA-deildarinnar. Sigur Philadelphia á Detroit í nótt sá til þess að ekki verður hróflað við efstu liðum þar lengur. Körfubolti 5. apríl 2018 07:30
Vélin farin að hitna hjá Cleveland LeBron James og hinir strákarnir í Cleveland Cavaliers eru heldur betur að komast í úrslitakeppnisgírinn en liðið vann í nótt sinn níunda leik í síðustu tíu leikjum sínum. Körfubolti 4. apríl 2018 07:30
Spurs minnti á sig og fór illa með toppliðið 13 leikir á dagskrá NBA deildarinnar á páskadag. Körfubolti 2. apríl 2018 10:46
Celtics hafði betur í uppgjöri toppliðanna │Myndbönd Boston Celtics lagði Toronto Raptors í toppslag Austurdeildarinnar en Raptors trónir eftir sem áður á toppnum. Körfubolti 1. apríl 2018 11:00
LeBron tók fram úr Jordan | Myndbönd LeBron James gerði 24 stig og tók ellefu fráköst er hann sló met Michael Jordan í sigri Cleveland, 107-102, á New Orleans á heimavelli í nótt. Körfubolti 31. mars 2018 10:30
Kevin Durant rekinn af velli í tapi Golden State Meistararnir í Golden State Warriors töpuðu fyrir Milwaukee Bucks í NBA körfuboltanum í nótt en leikurinn fór 116-107 og var Kevin Durant rekinn af velli. Körfubolti 30. mars 2018 11:00
LeBron jafnaði ótrúlegt met Jordan gegn liðinu hans | Myndbönd LeBron James skilaði frábærri frammistöðu í nótt er lið hans, Cleveland, vann þrettán stiga sigur 118-105 á Charlotte á útivelli í NBA-deildinni. Körfubolti 29. mars 2018 11:00
Wade vann vinaslaginn á móti LeBron | Myndbönd Houston Rockets er óstöðvandi en varalið Golden State er búið að tapa tveimur í röð. Körfubolti 28. mars 2018 07:30
Sneri aftur eftir erfið meiðsli en hélt að fólkið væri að hylla annan mann | Myndband Sá sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu fyrir tímabilið spilaði sinn fyrsta leik síðan í október. Körfubolti 27. mars 2018 07:30
Harden með þrennu í 60. sigri Houston | Myndbönd LeBron James fór hamförum í New York þar sem Cleveland valtaði yfir Brooklyn. Körfubolti 26. mars 2018 07:30
James Harden stigahæstur í sögulegum sigri Houston James Harden var stigahæstur í sögulegum sigri Houston Rockets á New Orleans Pelicans í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 25. mars 2018 09:30
Curry stigahæstur í endurkomunni│Meiddist aftur Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma. Körfubolti 24. mars 2018 10:00
Sögulegur yfirburðasigur Charlotte í NBA-deildinni Skellti Memphis Grizzlies með meira en 60 stiga mun í leik liðanna í nótt. Körfubolti 23. mars 2018 08:52
NBA: LeBron James of góður fyrir besta lið Austurdeildarinnar LeBron James sýndi enn á ný mátt sinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann leiddi vængbrotið lið Cleveland Cavaliers til sigurs á móti efsta liði Austurdeildarinnar. Körfubolti 22. mars 2018 07:30
Andrei Kirilenko til Íslands vegna stjórnarfundar FIBA Europe Stjórnarfundur evrópska körfuknattleikssambandsins, FIBA Europe, fer í Reykjavík um næstu helgi. Körfubolti 21. mars 2018 16:30