NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Ellefti sigur Celtics í röð

Boston Celtics, sem spiluðu án síns besta leikmanns, Kyrie Irving, unnu endurkomusigur á Charlotte Hornets á heimavelli í nótt og hafa þar með unnið ellefu leiki í röð. Sitja þeir á toppi Austurdeildar NBA með 11 sigra og tvö töp.

Körfubolti
Fréttamynd

Skoraði körfu en var rekinn út úr húsi

Carmelo Anthony hélt að hann hefði skorað körfu og væri á leið á vítalínuna til að taka víti að auki í leik í NBA-deildinni síðustu nótt. Niðurstaðan var hinsvegar sú að kappinn var sendur í sturtu.

Körfubolti
Fréttamynd

Simmons hefur breytt liði 76ers

Á meðan það er enn vandræðagangur á Cleveland Cavaliers heldur Philadelphia 76ers áfram að blómstra með hinn unga Ben Simmons í fararbroddi en hann fór á kostum í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Westbrook hafði betur gegn gríska fríkinu

Það var mikil eftirvænting fyrir leik Milwaukee og Oklahoma City í nótt enda voru þar að mætast leikmenn sem eru líklegir að berjast um nafnbótina mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur.

Körfubolti