Shaq skutlaði sér í gólfið á eftir blöðru í beinni Það er boðið upp á svo miklu meira en bara umfjöllum um NBA-deildina í þáttunum Inside the NBA á TNT sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 27. október 2021 16:01
Skapari Squid Game svarar LeBron: Getur gert sitt eigið framhald Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu, Squid Game, hefur svarað körfuboltastjörnunni LeBron James eftir að hann gagnrýndi hvernig þáttaröðin endaði. Körfubolti 27. október 2021 13:01
Westbrook og Davis drógu Lakers-vagninn í fjarveru LeBrons Russell Westbrook átti sinn besta leik í treyju Los Angeles Lakers þegar liðið vann San Antonio Spurs, 121-125, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27. október 2021 07:30
Bulls ekki byrjað betur síðan Jordan lék með liðinu Fara þarf aftur til tíma Michaels Jordan til að finna jafngóða byrjun á tímabili hjá Chicago Bulls í NBA-deildinni og núna. Körfubolti 26. október 2021 07:30
Magnaður Morant skráði sig í sögurbækur Memphis Hinn stórskemmtilegi leikstjórnandi Memphis Grizzlies átti magnaðan leik er lið hans tapaði naumlega fyrir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann skráði sig í sögubækur Grizzlies í leiknum. Körfubolti 25. október 2021 18:16
Melo sýndi gamla takta þegar Lakers vann loksins Carmelo Anthony sýndi að enn lifir í gömlum glæðum þegar Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta leik í NBA-deildinni tímabilinu í nótt. Körfubolti 25. október 2021 08:01
Úrslit næturinnar í NBA: Doncic frábær í fyrsta sigri Kidd Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í gærkvöldi. Jason Kidd vann sinn fyrsta sigur sem aðalþjálfari Dallas Mavericks þegar að liðið bar sigurorð af Toronto Raptors í Kanada í gær. Luka Doncic skoraði 27 stig, tók 9 fráköst og gaf 12 stoðsendingar fyrir Dallas. Sport 24. október 2021 09:30
Eigandi Phoenix Suns sakaður um kynþáttafordóma NBA liðið Phoenix Suns stendur í ströngu þessa dagana. Mikið í gangi á vellinum en ekki virðist dramatíkin ætla að vera minni utanvallar. Liðið sendi frá sér yfirlýsingu í gær sem viðbragð við því að miðillinn ESPN ætlar að birta fréttaskýringu um eiganda liðsins, Robert Sarver. Körfubolti 23. október 2021 11:30
Auðvelt hjá Phoenix í Englaborginni Phoenix Suns vann nokkuð auðveldan sigur 115-105 gegn Los Angeles Lakers á heimavelli þeirra síðarnefndu í nótt. Chris Paul, leikmaður Phoenix, varð sá fyrsti í sögunni til þess að skora 20000 stig og gefa 10000 stoðsendingar. Tíu leikir voru leiknir í NBA deildinni í nótt. Sport 23. október 2021 09:30
Sérfræðingarnir svara stóru NBA-spurningunum Sjötugasta og sjötta tímabil NBA-deildarinnar er farið af stað. Af því tilefni fengum við tvo helstu NBA-sérfræðinga landsins til að svara stóru spurningunum um tímabilið. Körfubolti 22. október 2021 10:00
Þetta eru 75 bestu leikmenn í sögu NBA: Er þitt uppáhald á listanum? NBA-deildin í körfubolta heldur upp á 75 ára afmæli sitt á tímabilinu sem er nú hafið. Fyrsta verk var að opinbera nýjan lista yfir bestu leikmenn allra tíma. Körfubolti 22. október 2021 09:00
Næturgaman hjá sjóðheitum Steph Curry Golden State Warriors og Milwaukee Bucks áttu bæði möguleika á því að byrja NBA tímabilið 2-0 í nótt en það voru NBA-meistararnir í Bucks sem voru skotnir niður á jörðina á meðan Stepp Curry leiddi sína menn til sigurs. Körfubolti 22. október 2021 07:31
„Þetta er ekki síðasta ár“ Chicago Bulls liðið mætir til leiks með mikið breytt lið í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og byrjaði á sigri í nótt. New York Knicks vann Boston Celtics í tvíframlengdum leik, silfurlið Phoenix Suns tapaði á heimavelli og leikmenn Philadelphia 76ers létu Ben Simmons vesenið ekki stoppa sig í New Orleans. Körfubolti 21. október 2021 07:31
Mættu bæði með bikarinn og brotna hurð á sigurhátíðina sína Chicago Sky varð WNBA-meistari í körfubolta á sunnudagskvöldið eftir sigur á Phoenix Mercury en liðsmenn Chicago liðsins héldu áfram að stríða tapsárum andstæðingum sínum þegar þær héldu sigurhátíð sína í gær. Körfubolti 20. október 2021 15:30
Embiid um Ben Simmons: Fæ ekki borgað fyrir að vera í barnapössun Ben Simmons verður ekki með Philadelphia 76ers í fyrsta leik liðsins á NBA tímabilinu sem er á móti New Orleans Pelicans í nótt. Félagið setti Simmons í eins leiks bann eftir að hann var rekinn af æfingu í gær fyrir að meðal annars neita að gera það sem þjálfarinn bað hann um. Körfubolti 20. október 2021 14:31
Steph Curry byrjaði NBA tímabilið á þrennu í sigri á Lakers Golden State Warriors og Milwaukee Bucks fögnuðu sigri þegar tveir fyrstu leikirnir á nýju NBA-tímabili fór fram í nótt. Meistaraefnin í Brooklyn Nets og Los Angeles Lakers þurftu á móti að sætta sig við tap. Körfubolti 20. október 2021 07:30
Simmons settur í bann af eigin félagi Ben Simmons, leikmaður Philadelphia 76ers, hefur verið settur í eins leiks keppnisbann af sínu eigin félagi eftir að hafa verið rekinn heim af æfingu í gær. Hann mun því ekki taka þátt í opnunarleik liðsins í NBA-deildinni í kvöld. Körfubolti 20. október 2021 07:01
Fimm forvitnilegir sem vert er að fylgjast með í NBA-deildinni í vetur NBA-deildin í körfubolta hefst annað kvöld þegar ríkjandi meistarar Milwaukee Bucks taka á móti Brooklyn Nets. Stöð 2 Sport mun áfram sýna frá deildinni og reikna má með hörkuleiktíð með fjölda mismunandi sögulína. Körfubolti 18. október 2021 23:00
Chicago borg á körfuboltameistara á nýjan leik Chicago hefur ekki eignast bandaríska meistara í körfuboltanum síðan að Michael Jordan yfirgaf Chicago Bulls í lok síðustu aldar. Það breyttist í nótt. Candace Parker ólst upp sem mikill aðdáandi Jordan og Bulls liðsins og snéri aftur „heim“ og vann titilinn á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Körfubolti 18. október 2021 11:01
Brooklyn sóttu James Harden sem tryggingu fyrir Kyrie Irving Forráðamenn Brooklyn Nets í NBA deildinni lögðu hart að sér að sækja James Harden til liðsins. Ástæðan er sú að þeir treystu því ekki að Kyrie Irving myndi spila. Þetta segir körfuboltaskríbentinn Adrien Wojnarowski í hlaðvarpinu sínu, sem kom út um helgina. Sport 17. október 2021 10:00
Irving ætlar ekki að hætta: „Haldiði virkilega að ég vilji tapa peningum?“ Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni, þvertekur fyrir að hann ætli að leggja körfuboltaskóna á hilluna í bráð. Körfubolti 14. október 2021 12:30
LeBron James horfði á Squid Game en var ekki ánægður með endinn Það eru allir að horfa á kóresku sjónvarpsseríuna Squid Game og körfuboltastjarnan LeBron James gat ekki beðið eftir því að tala um þáttinn eftir blaðamannafundinn sinn í gær. Körfubolti 14. október 2021 11:01
Kyrie Irving mun ekki æfa né spila með Brooklyn Körfuboltamaðurinn Kyrie Irving, sem leikur með Brooklyn Nets, mun hvorki æfa né spila með liðinu nema hann láti bólusetja sig. Körfubolti 12. október 2021 17:31
Ben Simmons kom öllum á óvörum með því að mæta í vinnuna Nú lítur allt í einu út fyrir það að Ben Simmons muni eftir allt saman spila með Philadelphia 76ers liðinu í NBA deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 12. október 2021 16:31
„Haltu barninu inn í þér elskan, ég er að koma“ Bandaríska körfuboltakonan Diana Taurasi átti magnaða klukkutíma þegar hún kom liði sínu í lokaúrslit WNBA deildarinnar með frábærum fjórða leikhluta og fylgdi því síðan eftir með því að fara heim og sjá sitt annað barn koma í heiminn. Sport 11. október 2021 10:01
NBA stjarna nýr stuðningsmaður Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa á að skipa afar öflugum mannskap í Subway deildinni í körfubolta og þykja líklegir til að vinna mótið örugglega. Körfubolti 10. október 2021 14:31
Liðsfélagar í WNBA deildinni í körfubolta slógust út á götu Tveir leikmenn Atlanta Dream liðsins í WNBA-deildinni í körfubolta fá ekki að spila áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Ástæðan er að myndband með þeim í slagsmálum fyrr á árinu komst á flug á netinu. Körfubolti 7. október 2021 12:31
Segist hafa verið neyddur í bólusetningu Andrew Wiggins, leikmaður Golden State Warriors, segist hafa verið neyddur til að bólusetja sig gegn kórónuveirunni til að geta haldið áfram að spila í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 5. október 2021 16:00
Gæti orðið af milljónum Bandaríkjadala þar sem hann er ekki bólusettur Kyrie Irving gæti misst af fjölda leikja Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta þar sem hann er ekki bólusettur. Gæti það leitt til þess að hann verði af milljónum Bandaríkjadala. Körfubolti 4. október 2021 22:00
Sú besta í WNBA deildinni kemur frá Bahamaeyjum og spilar fyrir Bosníu Hún bætti sig mest allra í WNBA deildinni árið 2017, var valin besti sjötti maðurinn árið 2018 og var svo kosin besti leikmaðurinn í ár. Körfubolti 29. september 2021 17:00