NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA dagsins: WES182OOK

Russell Westbrook skráði sig í sögubækur NBA-deildarinnar þegar hann náði sinni 182. þreföldu tvennu á ferlinum í 125-124 tapi Washington Wizards fyrir Atlanta Hawks í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Flugeldasýning hjá Curry

Steph Curry var magnaður í liði Golden State Warriors sem rúllaði yfir Oklahoma í NBA körfuboltanum í nótt en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Doncic í úrslitakeppnisham

Luka Doncic var allt í öllu þegar Dallas Mavericks unnu kærkominn sigur á Golden State Warriors, 133-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Körfubolti