Töldu skýringar RÚV á meintum duldum auglýsingum í Söngvakeppninni ekki traustar Fjölmilðanefnd tók fyrir kvörtun Magnúsar Ragnarssonar vegna meintra duldra auglýsinga í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Innlent 20. júlí 2016 15:11
„Duldar auglýsingar eru bannaðar“ Neytendastofa segir að upplýsa verði ef greitt er fyrir umfjöllun fjölmiðla um vöru. Viðskipti innlent 10. júní 2015 13:38
Til skoðunar að gefa lífsstílsbloggum gaum: „Duldar auglýsingar bannaðar“ Oft liggur ekki ljóst fyrir hvaða færslur lífsstílsblogga eru auglýsingar og hverjar ekki. Lög segja að skýrt skuli tekið fram hvort um auglýsingu sé að ræða eður ei. Lífið 23. mars 2015 08:00
Segir viðbrögð Matvælastofnunar vegna iðnaðarsalts forkastanleg "Matvælastofnun þarf að skoða sín mál betur,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, sem gagnrýnir Matvælastofnun harðlega fyrir viðbrögð sín vegna frétta um að Ölgerðin hafi selt fyrirtækjum iðnaðarsalt til matvælaframleiðslu. Innlent 14. janúar 2012 14:07
Ekki lengur magur og fagur Vífilfell, framleiðendur Coca-Cola á Íslandi hafa ákveðið að hætta framleiðslu á kóladrykknum TAB. Enn á eftir að framleiða eina lotu af TAB í hálfslítra flöskum og má búast við að birgðirnar af því endist fram eftir vori. Eftir það verður TAB ekki fáanlegt hér á landi. Neytendur 25. mars 2007 18:02
Hver er besti orkudrykkurinn? Orkudrykkir eru vinsælir á Íslandi og nú má fá margar tegundir í næstu búð eða sjoppu. En hver er bestur? Við leituðum á náðir þriggja þrautþjálfaðra einstaklinga, þeirra Sigurpáls Jóhannessonar einkaþjálfara, Gunnhildar Jónasdóttur fitnessiðkanda og Sigurjóns Ragnars langhlaupara, og létum þá smakka. Matur 14. september 2006 00:15
Verstu kaupin: Keypti óætt Nunnunammi Tómas R. Einarsson tónlistarmaður segir frá sínum verstu kaupum. "Eitt sinn þegar ég var í sunnudagsgöngutúr með fjölskyldunni á Sevilla á Spáni rak ég augun í nunnur sem voru að selja kökur og góðgæti við klaustur eitt þar í borg. Ég keypti þó nokkuð af þessu nunnunammi, sem leit afskaplega girnilega út." Lífið 24. nóvember 2005 06:00
Fagna lægra verði á tímaritum Neytendur fagna samkeppni á tímaritamarkaði og telja hana löngu tímabæra. Viðskipti innlent 16. apríl 2005 00:01
Verðið lægst í Krónunni Verð á matvörum var lægst í Krónunni í lang flestum tilvikum, samkvæmt verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ sem gerð var á þriðjudag, en ekki var birt niðurstaða af verðkönnnun í Bónus. Að sögn ASÍ er það vegna þess að starfsmenn Bónuss hafi reynt að hafa óeðlileg áhrif á niðurstöður könnunarinnar. Viðskipti innlent 17. mars 2005 00:01
Mjólkin á krónu og undir Lágvöruverslanir á matvörumarkaði seldu mjólkurlítrann á eina krónu og undir í gær. Matvöruverslanir eiga í verstríði á höfuðborgarsvæðinu. Mátti helst greina harða samkeppni í verði mjólkurvara og gosdrykkja. Viðskipti innlent 8. mars 2005 00:01
Osló og Kaupmannahöfn dýrastar Osló og Kaupmannahöfn eru þær borgir heims þar sem dýrast er að búa, að frátalinni húsnæðisleigu. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar svissneska bankans UBS á verðlagi í 71 borg í öllum heimsálfum. Sé leigukostnaður íbúðarhúsnæðis talinn með færist London efst á listann. Reykjavík er ekki með í könnuninni. Menning 3. mars 2005 00:01
Þrefaldur verðmunur á mjólk Í verðkönnun Fréttablaðsins reyndist verðið í Bónus vera lægst í öllum tilvikum. Krónan fylgir þó fast á hæla þeim í lágu verði og Nettó og Fjarðarkaup blanda sér einnig í baráttuna um lægsta verðið. Menning 3. mars 2005 00:01
Kátir með aukna samkeppni Framkvæmdastjóri Bónuss segist sallarólegur með verðlækkun Krónunnar í dag og jafnvel bara nokkuð kátur með aukna samkeppni. Þeir séu bara upp með sér að verslanakeðja á sama markaði þurfi að lækka sig um allt að 25% til að bjóða sambærilegt verð og Bónus. Viðskipti innlent 26. febrúar 2005 00:01
Drekkum jafnmikið gos og mjólk Fyrir 40 árum drukku Íslendingar 15 sinnum meira af mjólk en gosdrykkjum. Nú drekka þeir jafnmikið gos og mjólk. Við borðum orðið meira af kjöti og grænmeti en minna af fiski og smjöri. Menning 21. febrúar 2005 00:01
Tvöfalt hærra verð á Ikea-vörum Íslendingar þurfa að borga 60% meira fyrir KLIPPAN-sófa frá IKEA en Bandaríkjamenn. Dæmi eru um að sama varan í IKEA kosti tvöfalt meira hér en í öðrum löndum. Viðskipti innlent 24. janúar 2005 00:01
Kassakvittun tryggir fullt verð Viðbúið er að margir leggi leið sína í verslanir nú eftir jólin til að skila eða skipta illa heppnuðum jólagjöfum. Bregður þá sumum í brún að finna vörurnar sem keyptar voru á fullu verði fyrir jól, nú á útsöluprís. Neytendur 27. desember 2004 00:01
Áfengisskattur hæstur á Íslandi Áfengisgjald, sérstakur skattur íslenska ríkisins af áfengi, er með því hæsta sem gerist í Evrópu samkvæmt úttekt <em>Neytendablaðsins</em>. Það er helst að áfengisgjald í Noregi sé svipað því sem hér þekkist. Menning 9. október 2004 00:01
Íslenskar vörur ódýrari Verðkönnun sem gerð var fyrir Samtök iðnaðarins (SI) í fjórum verslunum á höfuðborgarsvæðinu í júlí síðastliðnum leiddi í ljós að samanlagt meðalverð íslenskra vara í könnuninni var 10,3% lægra en þeirra erlendu. Viðskipti innlent 7. september 2004 00:01