Mikill meirihluti sérfræðinganna spáir Chiefs sigri Leikurinn um Ofurskálina fer fram í Las Vegas á sunnudagskvöldið og það lítur út fyrir að þeir sem fylgjast vel með hafi miklu meiri trú á öðru liðinu. Sport 9. febrúar 2024 14:01
Lamar Jackson bætti met Mahomes aðeins nokkrum dögum fyrir Super Bowl Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var í nótt kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili. Sport 9. febrúar 2024 10:31
Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. Sport 9. febrúar 2024 08:01
„Góð“ tilraun ársins: Dómarinn sem felldi Lamar Jackson Liðurinn „Góð tilraun gamli“ var á sínum stað í síðasta þætti Lokasóknarinnar. Sport 8. febrúar 2024 23:32
Bandaríkjamenn veðja meira en 23 milljörðum dollara á Super Bowl Super Bowl leikurinn fer fram í Las Vegas í ár, „höfuðborg“ veðmála og spilavíta í Bandaríkjunum. Það vantar heldur ekki veðmálin á leikinn á sunnudaginn. Sport 8. febrúar 2024 17:01
„Þeir eru með svarta beltið í að vera lúserar“ Það kom einum sérfræðingi Lokasóknarinnar ekkert á óvart að ekkert yrði úr tímabilinu hjá Kúrekunum frá Dallas. Dallas Cowboys liðið leit rosalega vel út á tímabili en leiktímabil liðsins endaði snemma eins og svo oft áður. Sport 8. febrúar 2024 15:30
Leikmenn Liverpool spáðu fyrir um sigurvegara Super Bowl Úrslitaleikurinn um Ofurskálina, Super Bowl, á sviðsljósið í þessari viku og margir eru að velta því fyrir sér hvort San Francisco 49ers eða Kansas City Chiefs vinni titilinn í ár. Enski boltinn 8. febrúar 2024 12:30
Heitar tökur í Lokasókninni: „Taylor Swift er Yoko Ono“ Lokasóknin er þáttur þar sem menn þora að hafa skoðanir og þá kemur alltaf að skuldadögum eins og sást vel í skemmtilegri syrpu í síðasta þætti. Sport 7. febrúar 2024 16:31
Ekki kveðjustund hjá manninum sem elskar ostborgara og amerískan fótbolta Andy Reid á möguleika á að gera Kansas City Chiefs að NFL-meisturum annað árið í röð og í þriðja sinn á fimm árum. Sport 7. febrúar 2024 15:31
Hlær að samsæriskenningum um Swift og Super Bowl Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, blæs á samsæriskenningar tengdar Taylor Swift og Super Bowl sem fer fram á sunnudaginn. Sport 6. febrúar 2024 10:32
Skandall í Mahomes fjölskyldunni rétt fyrir Super Bowl leikinn Faðir Patrick Mahomes var handtekinn um helgina eftir að hann var uppvís að því að keyra undir áhrifum. Sport 5. febrúar 2024 07:31
Miði á Super Bowl kostar það sama og tólf iPhone 15 símar Margir vilja komast yfir miða á Super Bowl leikinn í Las Vegas og það sést á verði miða á endursölumarkaðnum. Sport 31. janúar 2024 11:00
NFL hefur grætt 45 milljarða á Taylor Swift Kansas City Chiefs er að ná góðum árangri inn á vellinum í NFL deildinni þessa dagana enda komið í Super Bowl leikinn en það vekur líka mikla athygli hvað er að gerast í kringum liðið utan vallar. Sport 30. janúar 2024 07:31
Taylor Swift þarf að leggja mikið á sig til að ná Super Bowl Enn á ný var það tónlistarkonan Taylor Swift sem stal sviðsljósinu á Kansas City Chiefs leik í nótt þegar liðið tryggði sér sæti í leiknum um Ofurskál NFL-deildarinnar. Sport 29. janúar 2024 14:28
Mahomes, Kelce og auðvitað Taylor Swift líka í Super Bowl í ár Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers mætast í Super Bowl í ár en þetta varð ljóst eftir úrslitaleiki deildanna í úrslitakeppni NFL í nótt. Sport 29. janúar 2024 06:31
Nær öll Ameríka heldur með tveimur liðum um helgina Stærstu leikir helgarinnar í amerískum íþróttum eru án vafa úrslitaleikir deildanna í NFL deildinni. Bara fjögur lið eru eftir í úrslitakeppninni og sæti í Super Bowl í boði á sunnudaginn. Sport 26. janúar 2024 12:30
„Amma, við sáum brjóstin á pabba“ Jason Kelce skemmti sér og öðrum á leik Kansas City Chiefs og Buffalo Bills í úrslitakeppni NFL-deildarinnar aðfaranótt mánudagsins þar sem litli bróðir hans komst áfram í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar sjötta árið í röð. Sport 23. janúar 2024 11:30
Bróðir Kelce ber að ofan í svítunni með Taylor Swift Kansas City Chiefs komst í nótt í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar sjötta árið í röð og ekki í fyrsta sinn þökk sé góðri frammistöðu innherjans Travis Kelce. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar er að ná hámarki. Sport 22. janúar 2024 14:30
Höfðingjar, hrafnar, ljón og gullgrafarar einum sigri frá stóra leiknum Eftir leiki helgarinnar eru aðeins þrír leikir eftir af NFL-tímabilinu og ljóst hvaða fjögur lið keppa um eftirsóttu sætin í leiknum um Ofurskálina í ár. Sport 22. janúar 2024 08:46
Púuðu á ungar dætur leikstjórnandans Eiginkona leikstjórnanda Los Angeles Rams í NFL-deildinni sagði frá leiðinlegri upplifun sinni á leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar um helgina. Sport 17. janúar 2024 09:30
Atlanta Falcons ræddi við Bill Belichick Goðsögnin Bill Belichick hætti sem þjálfari New England Patriots á dögunum eftir 24 tímabil með NFL liðinu. Nú hefur hann farið í sitt fyrsta atvinnuviðtal. Sport 16. janúar 2024 15:31
Besta helgi ársins nú fullbókuð Fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Buffalo Bills og Tampa Bay Buccaneers voru tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum deildanna. Sport 16. janúar 2024 10:30
Biðja fólk um að klæða sig eftir veðri í Buffalo Buffalo Bills tekur á móti Pittsburgh Steelers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í kvöld. Völlurinn er snævi þakinn og reikna má með að það verði heldur napurt á meðan leik stendur, því hefur Bills beðið fólk um að klæða sig eftir veðri. Sport 15. janúar 2024 17:45
Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. Sport 15. janúar 2024 07:01
Mahomes örugglega áfram og hinn ungi C.J. Stroud sló met Houston Texans og Kansas City Chiefs tryggðu sér örugglega sæti í næstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar með sigrum í nótt. C.J. Stroud er nú yngsti leikstjórnandinn til að vinna leik í úrslitakeppni. Sport 14. janúar 2024 10:30
Leik Bills og Steelers frestað vegna kulda NFL deildin hefur gefið út yfirlýsingu og frestað leik Buffalo Bills og Pittsburg Steelers en mikill snjóþungi er nú á svæðinu og völlurinn á kafi í snjó. Sport 13. janúar 2024 20:54
Búist við snjókomu og brjáluðu veðri þegar Bills taka á móti Steelers Veður gæti sett strik í reikninginn í tveimur leikjum NFL-deildarinnar um helgina. Búið er að senda út viðvörðun til stuðningsmanna vegna ofsaveðurs sem framundan er. Sport 13. janúar 2024 11:30
Dagskráin í dag: Albert og félagar mæta Torino Íþróttirnar halda áfram að rúlla á þessum ljómandi fína laugardegi og það ættu allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 13. janúar 2024 06:00
Belichick hættir að þjálfa New England Patriots Næstum því aldarfjórðungs langri þjálfaratíð Bill Belichick hjá New England Patriots er á enda. Bandarískir fjölmiðlar segja að hann hafi stýrt liðinu í síðasta skiptið. Sport 11. janúar 2024 13:16
Stuðningsmaður Bills skotinn til bana Stuðningsmaður Buffalo Bills var skotinn til bana fyrir utan Hard Rock leikvanginn eftir sigur liðsins á Miami Dolphins í lokaleik deildarkeppninnar í NFL. Sport 11. janúar 2024 07:31