Andri Heimir: Ætlaði ekki að meiða Gísla Öll umræðan eftir leik ÍBV og FH í úrslitum Olís deildar karla í handbolta hefur snúist um brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 18. maí 2018 16:03
HSÍ vísar broti Andra Heimis á Gísla til aganefndar Aganefnd kemur saman í fyrramálið og gæti úrskurðað Eyjamanninn í bann. Handbolti 18. maí 2018 15:33
Þegar hetja ÍBV tók þátt í Ísland Got Talent: „Flottur strákur en ekki alveg tíu milljóna króna virði“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV í Olís-deild karla, fór á kostum í viðureign ÍBV og FH um Íslandsmeistaratitilinn í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Lífið 18. maí 2018 11:30
Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. Handbolti 18. maí 2018 10:30
Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. Handbolti 18. maí 2018 10:00
Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. Handbolti 18. maí 2018 09:00
Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. Handbolti 18. maí 2018 07:32
Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. Handbolti 17. maí 2018 23:00
Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. Handbolti 17. maí 2018 22:10
Agnar Smári sneri blaðinu við: Ég var 105 kíló og floppaði í atvinnumennskunni Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV, var í mögnuðu viðtali í Seinni bylgjunni eftir leik liðsins gegn FH í kvöld. Handbolti 17. maí 2018 21:47
Halldór Jóhann: Vonandi er þetta ekki heilahristingur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var svekktur með úrslitin og leik sinna manna í kvöld, en liðið tapaði fyrir ÍBV, 29-22. Handbolti 17. maí 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 29-22 │ÍBV einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum ÍBV er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu en þrjá sigra þarf til að tryggja Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 17. maí 2018 21:00
Grótta biður Þorgeir Bjarka afsökunar Íþróttafélagið Grótta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem félagið biður fyrrum leikmann þess, Þorgeir Bjarka Davíðssonar, einlægrar afsökunar. Handbolti 17. maí 2018 14:30
Guðmundur: „Barein spurði hvort ég gæti þjálfað bæði liðin á HM“ Landsliðsþjálfarinn kíkti í heimsókn í Seinni bylgjuna fyrir leik FH og ÍBV. Handbolti 16. maí 2018 16:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 28-25 │ FH jafnaði metin FH er búið að jafna metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV í Olís-deild karla. Handbolti 15. maí 2018 22:00
Arnar: Ákveðið plan sem gekk ekki eftir „Hann var góður í markinu. Það verður ekki af honum tekið,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, um Birki Fannar, markvörð FH, eftir 28-25 tap hans manna gegn FH í kvöld. Handbolti 15. maí 2018 21:28
Tilfinningarnar báru Agnar ofurliði í leikslok | Myndband Leikur ÍBV og FH í úrslitaeinvígi Olís deildar karla á laugardaginn var ansi tilfinningaþrunginn fyrir Agnar Smára Jónsson, leikmann ÍBV. Handbolti 15. maí 2018 16:00
Óðinn með eitt af mörkum ársins í Eyjum Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði algjörlega stórglæsilegt mark í fyrsta leik ÍBV og FH í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en leikið var í Eyjum í dag. Handbolti 12. maí 2018 22:30
Arnar: Erum búnir að halda því leyndu en hann er að fara Arnar Pétursson var sáttur eftir sigurinn á FH en sagði að Agnar Smári Jónsson væri á leið burt eftir tímabilið. Handbolti 12. maí 2018 21:03
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 32-26 | ÍBV tók forystuna ÍBV er komið í 1-0 gegn FH í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 12. maí 2018 20:45
Úrslitin hefjast í Eyjum: „Verðugt verkefni að afsanna að þeir séu besta liðið“ Úrslitaeinvígið í Olís deild karla í handbolta hefst í dag með fyrsta leik ÍBV og FH í Vestmannaeyjum. ÍBV er taplaust í úrslitakeppninni til þessa en FH þurfti oddaleik til þess að sigra Selfyssinga í undanúrslitunum. Handbolti 12. maí 2018 12:30
Fyrsta úrslitaleik ÍBV og FH seinkað Leik ÍBV og FH í úrslitum Olís deildar karla í handbolta hefur verið frestað til klukkan 17:30 vegna tafa á ferðum Herjólfs. Handbolti 12. maí 2018 10:56
Komið að úrslitastundu Úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar hefst í dag þegar ÍBV tekur á móti FH. Eyjamenn geta unnið þriðja titil ársins en FH-ingar vilja svara fyrir silfur síðasta árs. Handbolti 12. maí 2018 10:00
Arnar Freyr framlengir við FH Arnar Freyr Ársælsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Handbolti 12. maí 2018 06:00
FH-ingar sungu um sjóðheitan Will Grigg Sjáðu leikmenn FH fagna sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í handbolta. Handbolti 10. maí 2018 22:30
Gísli: Er ekki sagt að vörn vinni titla? Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í FH eru á leið í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Selfossi í kvöld. Handbolti 9. maí 2018 22:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. Handbolti 9. maí 2018 22:00
Hægt að veðja á hvort undrabarnið skorar meira í oddaleiknum á Selfossi í kvöld Gísli Þorgeir Kristjánsson og Haukur Þrastarson mætast í síðasta sinn í bili í oddaleik Selfoss og FH í kvöld. Handbolti 9. maí 2018 13:00
Allt undir í Vallaskóla Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð. Handbolti 9. maí 2018 08:00
Dagur um oddaleikinn: „Refskák á milli þjálfaranna“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, segir að einvígi Selfyssinga og FH munu ráðast á smáatriðunum. Hann segir að þetta hafi verið refskák á milli þjálfaranna. Handbolti 8. maí 2018 21:30