Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Mikilvægt skref fyrir framtíðina

    Olís-deild karla og kvenna fá stóraukna umfjöllun á næstu leiktíð en HSÍ, Olís og 365 undirrituðu í gær samning þess efnis að útsendingar frá handboltanum færast á Stöð 2 Sport. Nýr þáttur verður á dagskrá.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Lið í efri hlutanum haft samband við Atla Ævar

    Handboltamaðurinn Atli Ævar Ingólfsson er á leið heim vegna fjölskyldu­aðstæðna. Hann er spenntur fyrir deildinni hér heima sem verður mjög sterk eftir heimkomu margra öflugra leikmanna. Ræddi við uppeldisfélag sitt.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Millilending á ferli Arons Rafns

    Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er kominn aftur heim úr atvinnumennsku á besta aldri. Hann samdi til tveggja ára við ÍBV en hugurinn stefnir síðan aftur út eftir þessa millilendingu í Eyjum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum

    "Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron Rafn kominn til ÍBV

    Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Efnilegasti markvörður landsins í þremur landsliðum samtímis

    Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið valinn í 19 ára landslið karla í handbolta en undanfarna viku hefur strákurinn verið valinn í hvert landsliðið á fætur öðru. Það verður því lítið sumarfrí hjá stráknum því hann verður upptekinn í mörgum landsliðsverkefnum í sumar.

    Handbolti