Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    FH vill ekki staðfesta neitt

    Formaður handknattleiksdeildar FH, Ásgeir Jónsson, vildi hvorki neita því né játa í samtali við Vísi í dag að leikmaður liðsins hefði fallið á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik ÍBV og FH þann 28. febrúar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar með FH-sópinn á lofti í kvöld?

    Haukar og Valur geta í kvöld orðið fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en þá fer fram leikur tvö í einvígjum liðanna í átta liða úrslitunum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri

    Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Svakalega stoltur af árangrinum hjá ÍBV

    Gunnar Magnússon hefur ákveðið að kveðja lið ÍBV eftir tímabilið. Hann gengur stoltur frá borði enda er ÍBV Íslands- og bikarmeistari í dag. Gunnar hefur ekki rætt við önnur félög og framtíðin er alveg óráðin.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Akureyri í fimmta sætið

    Akureyri er komið í fimmta sæti Olís-deildar karla með sigri á Haukum á Ásvöllum í dag, en lokatölur urðu 25-20. Akureyri var 13-10 yfir í hálfleik.

    Handbolti