Handknattleiksdeild ÍBV: Ásakanir Kára ekki á rökum reistar Handknattleiksdeild ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún svarar landsliðsmanninum Kára Kristjáni Kristjánssyni en hann taldi félagið hafa svikið sig. Handbolti 18. júní 2014 17:12
Sár og svekktur út í ÍBV „Þetta er súrsæt stund í lífinu hjá mér. Að fá þessi góðu tíðindi með heilsuna og vera svo stunginn í bakið af uppeldisfélaginu. Það er grátlegt,“ segir Kári Kristján Kristjánsson handboltamaður en hann veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Handbolti 17. júní 2014 07:00
Daníel genginn í raðir FH Daníel Matthíasson skrifaði um helgina undir 3 ára samning við handknattleiksdeild FH. Handbolti 16. júní 2014 13:38
Látum ekki rigna upp í nefið á okkur Sverre Andreas Jakobsson samdi við Akureyri á dögunum um að leika með liðinu næsta vetur ásamt því að þjálfa liðið með Heimi Erni Árnasyni. Sverre gerir ekki ráð fyrir að blanda sér í sóknarleik liðsins á næsta tímabili. Handbolti 13. júní 2014 06:00
Elías Már á leið norður Elías Már Halldórsson mun spila með Akureyri í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 11. júní 2014 23:10
Hafði ekki áhuga á að vera lengur í Noregi Hreiðar bjóst allt eins við því að vera samningslaus fram á árið áður en Akureyringar höfðu samband. Handbolti 6. júní 2014 06:00
Við viljum vera í toppbaráttunni Akureyringar fengu gríðarlegan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deildinni þegar Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levy Guðmundsson skrifuðu undir. Sport 5. júní 2014 06:00
Silfurdrengir til Akureyrar Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levý Guðmundsson sömdu í kvöld við Akureyri Handboltafélag um að leika með liðinu á næsta tímabili. Handbolti 3. júní 2014 23:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 29-26 | Ísland gerði það sem þurfti Ísland lagði Portúgal 29-26 í íþróttahúsinu í Austurbergi í þriðja æfingaleik liðanna á jafn mörgum dögum í handbolta. Ísland var tveimur mörkum yfir í hálfleik 13-11. Handbolti 3. júní 2014 15:04
Framarar búnir að finna nýjan markvörð Framarar fengu góðan liðsstyrk í handboltanum í dag þegar Kristófer Fannar Guðmundsson samdi við Safamýrarliðið. Handbolti 3. júní 2014 12:40
Guðni Már kominn í HK Guðni Már Kristinsson elti þjálfara sinn úr ÍR í HK. Handbolti 28. maí 2014 13:29
Ragnar áfram hjá FH Örvhenta skyttan Ragnar Jóhannsson framlengdi í morgun samning sinn við FH og mun leika áfram með liðinu í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. Handbolti 25. maí 2014 18:20
HK samdi við fjóra leikmenn HK er byrjað að safna liði fyrir átök næsta vetrar í Olís-deild karla og í dag samdi liðið við fjóra leikmenn. Handbolti 23. maí 2014 14:00
Ægir Hrafn tekur slaginn með Víkingum í 1. deild Víkingar búnir að semja við þrjá leikmenn á þremur dögum. Handbolti 21. maí 2014 14:19
Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. Handbolti 20. maí 2014 16:23
Skúli tekur við karlaliði Stjörnunnar Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að liðið væri búið að ganga frá ráðningu á þjálfurum karla- og kvennaliðs félagsins yrir næsta vetur. Handbolti 19. maí 2014 16:04
Er Gunnar Magnússon Ulrik Wilbæk Íslands? | Myndband "Það er ekki hægt að klúðra málunum með að fara til Eyja og spila handbolta.“ Handbolti 18. maí 2014 19:15
Vilhjálmur Geir Hauksson í raðir Hauka Deildar- og bikarmeistarar Hauka í handbolta hafa gert þriggja ára samning við Vilhjálm Geir Hauksson. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Haukar sendu frá sér. Handbolti 18. maí 2014 09:00
Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá. Handbolti 17. maí 2014 23:37
Valsmenn lofuðu mér stóru hlutverki í 2. flokki Agnar Smári Jónsson skoraði ekki bara þrettán mörk og tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn með sigurmarkinu tuttugu sekúndum fyrir leikslok. Hann jafnaði líka met Sigurðar Vals Sveinssonar í flestum mörkum utan af velli í einum leik í lokaúrslitum karla í Handbolti 17. maí 2014 08:00
Þreföld Þjóðhátíð í Vestmannaeyjahöfn | Myndband Stemningin á bryggjunni í Vestmannaeyjum í nótt var lyginni líkust þegar Íslandsmeistarar ÍBV komu í höfn. Handbolti 16. maí 2014 12:08
Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Handbolti 16. maí 2014 09:48
Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. Handbolti 16. maí 2014 08:30
Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. Handbolti 15. maí 2014 22:45
Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. Handbolti 15. maí 2014 22:19
Agnar Smári: Orðinn mesti Eyjamaður í heimi Agnar Smári Jónsson fór á kostum í oddaleiknum í kvöld og skoraði 13 mörk. Handbolti 15. maí 2014 22:05
Sigurbergur með flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum í úrslitaeinvígi Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 15. maí 2014 17:15
Patti væri til í að spila í kvöld | Óvissa með Sigurberg "Ég er alveg furðurólegur hérna heima hjá mér með dóttur minni. Ég fer svo í smá hjólatúr áður en ég fer upp á Ásvelli," segir Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, fyrir oddaleikinn gegn ÍBV í kvöld. Handbolti 15. maí 2014 15:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. Handbolti 15. maí 2014 14:27