Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons FH tapaði í kvöld sínum öðrum leik á tímabilinu þegar liðið fékk Valsmenn í heimsókn. Lokatölur 23-30 í leik þar sem Valsmenn stýrðu ferðinni frá upphafi. Handbolti 3. október 2024 22:00
Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum svekktur eftir sjö marka tap sinna manna gegn Val í kvöld. Lokatölur 23-30 í leik þar sem fyrirliði FH, Aron Pálmarsson, var fjarverandi. Handbolti 3. október 2024 21:33
Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Grótta er í efsta sæti Olís deildar karla eftir 32-30 sigur gegn ÍBV í kvöld. KA reif sig upp af botninum með 28-24 sigri gegn ÍBV. Afturelding lagði Fram örugglega með fimm marka mun, 34-29. Handbolti 3. október 2024 21:30
Haukar og HK sættust á stig eftir æsispennandi leik Haukar og HK gerðu 29-29 jafntefli í fimmtu umferð Olís deildar karla. Handbolti 2. október 2024 22:24
„Varnarleikurinn var skelfilegur” Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var niðurlútur eftir tap á móti Fram í Úlfarsárdal í kvöld. Þeim gekk illa að stöðva sóknarmenn Fram og var Ásgeir Örn virkilega óánægður með varnarleik liðsins. Handbolti 27. september 2024 22:30
FH á toppinn eftir sigur í Garðabæ Íslandsmeistarar FH unnu fjögurra marka útisigur á Stjörnunni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. FH hefur nú unnið síðustu þrjá leiki sína og er komið með átta stig að loknum fimm leikjum. Handbolti 27. september 2024 22:01
„Komnir með miklu fleiri stig en ég átti von á“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, stýrði sínum mönnum til sigurs í kvöld á móti Haukum í Olís-deild karla í handknattleik. Það var mikið skorað í Úlfarsárdalnum en leikurinn fór 37-34 fyrir Fram og að vonum var Einar kampakátur með sóknarleik liðsins í kvöld. Handbolti 27. september 2024 22:00
Uppgjörið: Fram - Haukar 37-34 | Framarar gengu á lagið í síðari hálfleik Fram lagði Hauka í miklum markaleik í Úlfarsárdal í kvöld en leikurinn fór 37-34. Framarar léku við hvern sinn fingur, sérstaklega í síðari hálfleik og skoruðu 21 mark gegn andlausum varnarmönnum Hauka. Handbolti 27. september 2024 21:10
ÍBV og Grótta með sigra Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði Fjölni í Vestmannaeyjum, Grótta lagði HK í Kópavogi á meðan ÍR og Afturelding gerðu jafntefli í Breiðholti. Handbolti 26. september 2024 21:15
Loks vann Valur leik Það tók Val fjórar umferðir að vinna leik í Olís-deild karla í handbolta. Eftir þrjár umferðir án sigurs mættu KA-menn á Hlíðarenda og sáu aldrei til sólar, lokatölur 38-27. Handbolti 25. september 2024 19:46
Háspenna er FH vann Hafnarfjarðarslaginn FH vann Hauka með minnsta mun í Hafnarfjarðarslag kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta. Liðin eru þá jöfn á toppi deildarinnar. Handbolti 23. september 2024 21:06
Þjálfarinn í byrjunarliðinu: „Mér fannst þörf á smá aga í leikinn“ Gunnar Steinn Jónsson stýrði og spilaði með liði Fjölnis sem vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Olís deild karla í kvöld, 28-27 í háspennuleik þar sem flautumark á lokasekúndunni fékk ekki að gilda. Handbolti 20. september 2024 20:52
Uppgjörið: Fjölnir - HK 28-27 | Flautumarkið fékk ekki að standa og Fjölnir slapp með sigur Nýliðar Fjölnis unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Olís deild karla, 28-27 gegn HK í háspennuleik á lokamínútunum. Handbolti 20. september 2024 20:00
Ihor fór mikinn í stórsigri Aftureldingar Afturelding vann yfirburðarsigur gegn KA í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Mosfellsbæ urðu 33-22, ellefu marka sigur Aftureldingar. Handbolti 20. september 2024 19:59
Slæm byrjun Vals hélt áfram í Garðabænum Valur hefur ekki enn unnið leik í Olís-deild karla í handbolta. Í kvöld tapaði liðið fyrir Stjörnunni á útivelli. Þá fór karlalið Fram að fordæmi kvennaliðsins og lagði Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 19. september 2024 22:31
„Höfðum mýmörg tækifæri til að klára þennan leik miklu fyrr“ „Mér fannst í rauninni ótrúlegt að við skydum ekki vinna stærra,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir 33-30 sigur liðsins gegn ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19. september 2024 21:09
„Fyrst og fremst bara ekki nógu sáttur með mína menn“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var niðurlútur eftir þriggja marka tap liðsins gegn FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19. september 2024 20:44
Haukar áfram á toppnum með fullt hús stiga Haukar unnu í kvöld góðan sjö marka sigur á ÍR í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 37-30. Handbolti 19. september 2024 19:45
Uppgjörið: FH - ÍBV 33-30 | Góður kafli í fyrri hálfleik skilaði sigri FH-inga Íslandsmeistarar FH unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 19. september 2024 17:46
Framarar flæktir í óskýrum reglum HSÍ: „Þetta er alveg galið dæmi“ Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handbolta, verður á hliðarlínunni þegar hans menn taka á móti Gróttu í Olís-deild karla í kvöld. Mikil reikistefna hefur verið um bann sem fylgdi honum frá síðasta tímabili þegar hann var einnig þjálfari kvennaliðs Fram. Handbolti 19. september 2024 14:02
Fyrsti sigurinn hjá bæði Stjörnukonum og Framkörlum Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Olís deild kvenna í handbolta í dag og Fram lék það síðan eftir í Olís deild karla. Handbolti 14. september 2024 15:25
Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 13. september 2024 22:02
„Þurfum að vera fljótir að læra“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, telur að sitt lið þurfi að bæta ýmis atriði eftir tap á móti Aftureldingu í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn töpuðu með þremur mörkum á heimavelli í kvöld. Handbolti 13. september 2024 22:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 31-34 | Frábær sigur gestanna Valur og Afturelding áttust við í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Bæði lið voru án sigurs eftir fyrstu umferðina og voru það Mosfellingar sem sigruðu á Hlíðarenda í kvöld. Eftir jafnan leik endaði leikurinn 34-31 fyrir gestunum. Handbolti 13. september 2024 21:00
„Alltaf gaman að spila í KA heimilinu” Haukar unnu öruggan átta marka sigur á KA á Akureyri nú í kvöld í annarri umferð Olís deildar karla í handbolta, lokatölur 26-34. Skarphéðinn Ívar Einarsson skipti yfir til Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA í sumar og átti frábæran leik í kvöld og skoraði 8 mörk úr 12 skotum. Handbolti 12. september 2024 21:30
HK lagði Íslandsmeistarana og Grótta vann í Breiðholti HK og Grótta unnu góða sigra í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH á meðan Grótta vann ÍR á útivelli. Handbolti 12. september 2024 21:21
Uppgjörið: KA - Haukar 26-34 | Stórsigur gestanna á Akureyri Haukar unnu öruggan átta marka sigur á KA norðan heiða í kvöld í annarri umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 26-34 og sigurinn í raun aldrei í hættu. Handbolti 12. september 2024 20:40
Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Birkir Fannar Bragason hefur samið við FH um að leika með liðinu í Olís-deild karla út yfirstandandi keppnistímabil. Handbolti 11. september 2024 20:15
Fær ekki keppnisleyfi þar sem uppeldisbætur hafa ekki verið greiddar Færeyski landsliðsmaðurinn Sveinur Ólafsson, leikmaður Aftureldingar, er ekki enn kominn með leikheimild í Olís-deild karla í handbolta þar sem Mosfellingar eiga eftir að greiða uppeldisbætur til Færeyja fyrir leikmanninn. Handbolti 9. september 2024 20:15
Grótta stakk KA af í fyrsta leik Grótta vann góðan 29-25 sigur gegn KA í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag, á Seltjarnarnesi. Handbolti 7. september 2024 17:57