Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 27-35 | Stjörnumenn rústuðu Valsmönnum Stjörnumenn gerðu góða ferð á Hlíðarenda og rúlluðu yfir Valsmenn, 27-35, í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 15. febrúar 2021 20:30
Snorri Steinn: Ömurleg frammistaða og okkur ekki til sóma Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þungur á brún eftir tapið stóra fyrir Stjörnunni í kvöld, 27-35. Handbolti 15. febrúar 2021 20:17
Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 15. febrúar 2021 19:40
Mörkin sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár Haukar og FH bjóða nær alltaf upp á mikla spennuleiki þegar þau mætast. Það þýðir jafnfram dramatískar lokasekúndur. Handbolti 15. febrúar 2021 15:01
Haukarnir hafa ekki unnið nágranna sína í FH í fimmtíu mánuði Það eru meira en fjögur ár liðin síðan að Hafnarfjörður var málaður rauður í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir fá tækifæri til að breyta því í kvöld. Handbolti 15. febrúar 2021 14:00
Aron: Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál Aron Kristjánsson þjálfari Hauka ætlar að mála bæinn rauðan á í kvöld þegar Haukaliðið heimsækir nágranna sína í FH í Hafnarfjarðaslag í Kaplakrika. Handbolti 15. febrúar 2021 12:31
Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Seinni bylgja karla og kvenna auk tvíhöfða í Olís-deild karla er meðal dagskrárefnis á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. febrúar 2021 06:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 22-27 | ÍR-ingar héngu í Mosfellingum í 50 mínútur ÍR-ingar eru enn stigalausir í Olís-deild karla eftir fimm marka tap gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 14. febrúar 2021 22:18
Þrándur Gíslason Roth: Ég þarf að árétta eða rétta nokkrar alhæfingar Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, var ánægður eftir sigur á ÍR í kvöld. Jafn leikur fram á 50. mínútu en þá gáfu Afturelding í og unnu leikinn, 22-27. Handbolti 14. febrúar 2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 27-25 | Framarar slökktu í Selfyssingum Fram varð fyrsta liðið til að leggja Selfoss að velli í Olís-deild karla á þessu ári í kvöld. Handbolti 14. febrúar 2021 22:10
Sebastian: Það sem við ætluðum að gera á móti Haukum virkar líka á Selfoss Sebastian Alexandersson og hans lærisveinar í Fram unnu stórkostlegan sigur á heitu liði Selfoss. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu og var það krafturinn og viljinn í Fram liðinu sem landaði stigunum tveimur að lokum. Handbolti 14. febrúar 2021 22:00
Arnar Daði: Hundsvekktur og fúll, pirraður og leiður Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var vonsvikinn eftir naumt tap gegn Þór í nýliðaslag Olís-deildar karla í handbolta í dag. Handbolti 14. febrúar 2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grótta 18-17 | Þór hafði betur í dramatískum nýliðaslag Þórsarar höfðu betur gegn Gróttu með minnsta mun í nýliðaslag í Höllinni á Akureyri í dag. Handbolti 14. febrúar 2021 19:26
Dagskráin í dag: Tíu beinar útsendingar Það er af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytnin verður í fyrirrúmi. Sport 14. febrúar 2021 06:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 18-28 | Öruggt hjá Selfyssingum gegn botnliðinu Selfyssingar sóttu sigur í Austurberg þegar liðið mætti ÍR, í frestuðum leik Olís-deildar karla í kvöld. Sigurinn var aldrei í hættu og lokatölur leiksins, 18-28. Handbolti 11. febrúar 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 26-23 | Heimamenn með sigur í hörkuleik Stjarnan hefur unnið tvo leiki í röð á meðan Afturelding hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum sem hafa báðir verið á heimavelli. Handbolti 11. febrúar 2021 21:05
Í bómull núna en gæti orðið hvalreki fyrir íslenska handboltalandsliðið Þorsteinn Leó Gunnarsson er nafn sem handboltaáhugafólk getur farið að leggja á minnið. Þjálfari hans hjá Aftureldingu vissu ekkert um hvaða efni hann var að fá í hendurnar þegar hann tók við Mosfellsbæjarliðinu í sumar. Handbolti 11. febrúar 2021 09:31
Dagskráin í dag: Íslenskar íþróttir, enski bikarinn og margt fleira Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Körfubolti, handbolti, fótbolti, golf og rafíþróttir. Sport 11. febrúar 2021 06:00
Sjáðu þessar glórulausu sendingar og stórfurðulegu ákvarðanir Glórulausar sendingar, misheppnaðar reddingar og stórfurðulegar ákvarðanir eru meðal þess sem sjá má í liðnum Hvað ertu að gera maður, í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 9. febrúar 2021 23:01
Björgvin Páll semur við Val Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur samið við að leika með Val næstu fimm árin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Vals sendi frá sér rétt í þessu. Handbolti 9. febrúar 2021 17:45
Halda vart vatni yfir mosfellsku skyttunni Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur leikið vel með Aftureldingu í upphafi tímabils og hrifið sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Handbolti 9. febrúar 2021 16:31
Sportið í dag: „Hakan hrynur ekkert í gólfið ef það kemur tilkynning frá Val“ Það kæmi lítið á óvart ef Björgvin Páll Gústavsson gengi í raðir Vals í sumar. Þetta sagði Henry Birgir Gunnarsson í Sportinu í dag. Handbolti 9. febrúar 2021 13:50
Björgvin Páll til Vals? „Of mikill fagmaður til að þetta hafi áhrif“ Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, gæti verið á leið til Vals í sumar eftir að ljóst varð að hann yrði ekki áfram hjá Haukum. Málið var rætt í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 9. febrúar 2021 09:59
Björgvin yfirgefur Hauka í sumar Björgvin Páll Gústavsson mun yfirgefa Hauka eftir leiktíðina í Olís deild karla og róa önnur mið. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins nú í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2021 22:37
Umfjöllun: Afturelding - FH 27-33 | FH aftur á beinu brautina Eftir jafntefli gegn KA um helgina komst FH aftur á beinu brautina eftir sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ. Handbolti 8. febrúar 2021 21:11
Tandri: Fórum upp á heilsugæslu eftir ÍR leikinn og fengum rotvarnarefni „Ég er mjög ánægður með sigurinn, við sýnum ákveðinn karakter þó þetta hafi ekki verið sannfærandi en það eru stigin sem telja að leikslokum,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn á ÍBV í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2021 21:03
Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. Handbolti 8. febrúar 2021 20:13
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Þó lítið hafi bent til þess framan af leik urðu lokamínúturnar í TM höllinni æsispennandi og fengu ÍBV seinustu sókn leiksins til að jafna leikinn en skot Dags er varið frá Tandra og Stjarnan vann sinn annan leik í röð. Handbolti 8. febrúar 2021 19:42
ÍR skoraði ekki í sextán mínútur gegn KA og klúðraði þrettán sóknum í röð ÍR átti í miklum vandræðum í sókninni gegn KA í Olís-deild karla í gær. ÍR-ingar töpuðu leiknum með helmingsmun, 32-16, og skoruðu ekki í sextán mínútur í seinni hálfleik. Handbolti 8. febrúar 2021 15:31
Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 8. febrúar 2021 06:01