Blessuð með algjöru metnaðarleysi Ég ætla að skella mér Gullna hringinn, í Bláa lónið og kannski skoða ég Reðursafnið segir enska stórleikkonan Brenda Blethyn sem er gestur kvikmyndahátíðarinnar Stockfish sem nú stendur sem hæst í Bíó Paradís. Hún segir vinnuna með Mike Leigh hafa breytt öllu. Lífið 21. febrúar 2015 11:00
Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin Lífið 20. febrúar 2015 08:30
Sjö myndir sem þú þarft að sjá á Stockfish Eitthvað fyrir alla sem ætla að skella sér í gæðabíó á næstunni. Bíó og sjónvarp 19. febrúar 2015 13:00
Saksóknarinn og Skrattinn Maður allra árstíða (e. Man for all Seasons) er klassísk kvikmynd sem fjallaði um Tómas nokkurn More. Sá var háttsettur embættismaður við hirð hins alræmda Hinriks áttunda, konungs á tímum siðaskiptanna. Sennilega varð Tómas þessi þekktastur fyrir bók sína Útópíu, þar sem hann lýsti hinu "fullkomna samfélagi“ eins og hann ímyndaði sér það. Hann þótti bæði fjölhæfur og fluggáfaður. Bakþankar 12. febrúar 2015 10:30
Thelma og Louise 25 ára Kvikmyndin Thelma og Louise fagnar tuttugu og fimm ára afmæli á þessu ári. Bíó og sjónvarp 10. febrúar 2015 12:00
Vinnur Jóhann Jóhannsson BAFTA verðlaun? Jóhann er tilnefndur fyrir bestu tónlistina í kvikmyndinni the Theory of Everything. Lífið 8. febrúar 2015 12:12
Styður við bakið á Cumberbatch David Oyelowo hefur komið kollega sínum Benedict Cumberbatch til varnar vegna ummæla hans í spjallþætti um "litaða“ í kvikmyndaiðnaðinum. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 11:00
Líkjast þeim sem þau leika Kvikmyndir í ævisagnastíl sem segja sögur af raunverulegum atburðum og einstaklingum hafa löngum notið vinsælda, en nokkur ábyrgð þykir fylgja því að taka að sér slík hlutverk. Á síðasta ári komu út nokkrar slíkar myndir og fleiri eru væntanlegar á þessu ári. Lífið 20. janúar 2015 09:30
Erfið lífsreynsla nýtist vel í leiklistinni Ylfa Edelstein leikkona hefur verið búsett í Bandaríkjunum frá því hún var nítján ára gömul. Hún hefur leikið í mörgum þekktum bandarískum sjónvarpsseríum en undanfarna daga hefur hún verið að leika í nýrri íslenskri bíómynd. Lífið 17. janúar 2015 00:01
"Dick Poop“ óvart tilnefndur til Óskarsverðlauna Þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna voru tilkynntar í gær gerðist svolítið sem mörgum þótti fyndið. Lífið 16. janúar 2015 11:27
Jóhann tilnefndur til Óskarsverðlauna Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Þetta er í annað sinn sem Íslendingur er tilnefndur. Lífið 15. janúar 2015 13:39
John Hurt og Joan Collins öðluð John Hurt hlýtur riddaratign og Joan Collins titilinn "Dame", sem samsvarar riddaratign karla. Erlent 31. desember 2014 10:36
Mikil goðsögn kveður þennan heim Fréttablaðið fékk þrjá Íslendinga til að tjá sig um kynni sín af honum. Tónlist 24. desember 2014 10:30
Joe Cocker látinn Enski rokksöngvarinn var þekktastur fyrir flutning sinn á With a little help from my friends. Lífið 22. desember 2014 18:42
Píanóið úr Casablanca selt á uppboði Eitt frægasta hljóðfæri kvikmyndasögunnar fór á um 360 milljónir króna. Erlent 24. nóvember 2014 23:35
Leitað að góðum heimilum fyrir bíóhunda Yfir tvöhundruð hundar leika í bíómyndinni White God. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2014 14:30
Sýnir brot úr nýju myndinni í Bíó Paradís í kvöld Josh Fox er staddur á landinu. Friðarverðlaunahafi sem var tilnefndur til Óskarsins. Lífið 10. október 2014 13:30
10 áhrifamestu heimildamyndirnar um heilsu og mataræði Heilsuvísir tók saman lista af 10 áhrifamestu heimildamyndunum um heilsu og mataræði sem hafa verið gerðar á síðasta áratug. Heilsuvísir 26. september 2014 09:00
Stórmyndin sem floppaði í bíó Tuttugu ár liðin frá frumsýningu The Shawshank Redemption. Bíó og sjónvarp 23. september 2014 14:30
Vonarstræti framlag Íslands til Óskarsverðlauna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Vonarstræti sem framlag Íslands til Óskarsverðlauna á næsta ári. Bíó og sjónvarp 23. september 2014 10:20
Richard Attenborough allur Attenborough er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Great Escape og Jurassic Park auk þess sem hann leikstýrði Gandhi. Erlent 24. ágúst 2014 21:44
Lauren Bacall látin Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2014 00:31
Robin Williams fleytti Þorvaldi Davíð í gegnum Juilliard Íslenska leikstirnið og hin bandaríska Jessica Chastain eru meðal þeirra sem hlutu námsstyrk sem Williams kom á fót. Lífið 12. ágúst 2014 13:54
Loksins fær Jessica Lange heiðursverðlaun Kirk Douglas Kirk Douglas verður 98 ára gamall viku fyrir viðburðinn. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2014 16:30
Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. Lífið 21. júlí 2014 12:00
Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. Tónlist 30. júní 2014 08:49
"Ég ætla að stroka ykkur út á stafrænan hátt!“ Fjórða Transformers-myndin, Transformers: Age of Extinction, var frumsýnd á Íslandi í gær. Bíó og sjónvarp 26. júní 2014 12:00
„Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. Viðskipti innlent 30. apríl 2014 19:38