Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2016 14:13
Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2016 13:53
Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2016 13:44
Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi 88. verðlaunahátíðin. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2016 13:15
Kvikmyndir um hrunið Tvær bandarískar bíómyndir um hrunið hafa vakið heimsathygli. Fyrri myndin, Inside Job, birtist 2010 og vann til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda auk sjö annarra verðlauna og 25 tilnefninga til verðlauna eins og sjá má á kvikmyndavefsetrinu góða, www.imdb.com. Fastir pennar 14. janúar 2016 07:00
Heiðursverðlaunin kennd við Sólveigu Anspach Sextánda Franska kvikmyndahátíðin hefst núna í vikunni, bæði í Reykjavík og á Akureyri, og þar verða sýndar tíu af þeim fjölmörgu gæðamyndum sem Frakkland og frönsk málsvæði hafa að bjóða. Menning 12. janúar 2016 11:30
Tíu myndir sem verða tíu ára á árinu Fjölmargar vel þekktar kvikmyndir fagna stórafmæli á árinu og hér er farið yfir tíu myndir sem verða tíu ára árið 2016. Það er alveg stórundarlegt hvað tíminn líður hratt! Bíó og sjónvarp 7. janúar 2016 10:00
Eintökum af The Revenant og The Hateful Eight lekið á netið Um er að ræða eintök sem send voru á gagnrýnendur. Bíó og sjónvarp 21. desember 2015 16:31
Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Bíó og sjónvarp 18. desember 2015 07:11
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. Bíó og sjónvarp 11. desember 2015 15:30
Sjöunda Rocky-myndin óvæntasti smellur ársins Sylvester Stallone spáð Óskarsverðlaunatilnefningu. Bíó og sjónvarp 30. nóvember 2015 08:53
Þrestir unnu stærstu kvikmyndaverðlaun Suður-Ameríku Um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma tilkynnti leikkonan Geraldine Chaplin, elsta dóttir Charlie Chaplin, að kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið hin virðulegu Bandeira Paulista aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Mostra í Sao Paulo. Lífið 5. nóvember 2015 16:00
Íslenskir tónar í bandarísku kokkadrama Bradley Cooper Arnór Dan og Ólafur Arnalds eiga lagið Old Skin sem ómar í Burnt, nýjustu kvikmynd Bradley Cooper sem væntanleg er í kvikmyndahús. Lífið 22. október 2015 07:30
Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. Lífið 12. október 2015 16:42
Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. Bíó og sjónvarp 26. september 2015 19:45
Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. Bíó og sjónvarp 25. september 2015 23:34
Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. Bíó og sjónvarp 7. september 2015 22:01
Bjóða upp á bíó í sérvöldum helli "Ég held að þetta sé eitthvað sem fólk geri bara einu sinni á ævinni." Bíó og sjónvarp 17. ágúst 2015 09:14
Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2015 14:35
Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. Bíó og sjónvarp 17. júlí 2015 16:18
Ómar Sharíf fallinn frá Egypski stórleikarinn og Íslandsvinurinn fékk hjartaáfall í Kaíró í dag. Lífið 10. júlí 2015 14:21
Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni. Bíó og sjónvarp 25. júní 2015 12:30
Whoopi Goldberg vill vinna með Anderson Leikkonan lét leikarann Jason Schwartsman hafa ferilskrá sína og bað hann að koma henni til skila. Lífið 22. júní 2015 11:30
Þrælgaman að fá að leikstýra Tom Hanks Carly Rae var ekkert stressuð yfir að leikstýra Tom Hanks í tónlistarmyndbandi við lagið I Really Like You. Lífið 27. apríl 2015 11:30
Reese Witherspoon í stjórnmálin Legally Blonde-leikkonan sagði á dögunum að hún útilokaði ekki stjórnmálaferil. Lífið 25. apríl 2015 11:30
Óskarsverðlaunin komu talsvert á óvart Heimildarmyndin Citizenfour sem fjallar um Edward Snowden verður sýnd í fyrsta sinn hér á landi í kvöld. Myndin vann til Óskarsverðlauna í febrúar og er Laura Poitras, leikstjóri hennar, stödd hér á landi. Lífið 11. apríl 2015 14:00
Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Hvernig fær ASOS Magazine forsíðufyrirsætur eins og Taylor Swift og Jennifer Lawrence? Glamour 30. mars 2015 13:30
Óskarsleikkona í íslenskri mynd Franska leikkonan Emmanuelle Riva leikur í íslenskri kvikmynd í haust. Bíó og sjónvarp 28. mars 2015 11:00
Með Bradley Cooper í þrjá tíma: „Hann er flott fyrirmynd og ég bíð bara spennt eftir því hver kemur næst“ Cooper hélt þriggja tíma fyrirlestur fyrir Önnu Maríu og bekkinn hennar. Lífið 15. mars 2015 19:30
Um sjö þúsund manns á Stockfish Á sjöunda þúsund manns sóttu Stockfish-evrópska kvikmyndahátíð í Reykjavík. Bíó og sjónvarp 3. mars 2015 09:32