

Rafíþróttir
Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.
Leikirnir

Fimmtu viku Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld
Fimmtu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike.

Lenovo deildin rúllar áfram
Keppt verður í Counter-Strike í fimmtu viku Lenovo deildarinnar í kvöld.

Fimmta umferð Lenovo deildarinnar hrekkur í gang
Fimmta vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends.

Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld
Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike.

Counter-Strike kvöld í Lenovo deildinni
Fyrsti leikur kvöldins, sem er á milli KR og Fylkis, hefst klukkan 19:30. HaFiÐ og Tropadeleet etja svo kappi í leik sem hefst klukkan 20:30.

Hart barist í Lenovo deildinni í gær
Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends.

Bein útsending: Lenovo deildin rúllar áfram
Fjórða vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends.

Samantekt á þriðju viku Lenovo deildarinnar
Það gekk ýmislegt á í Lenovo deildinni um helgina. Þriðju umferðinni lauk nú á sunnudaginn og var keppt í bæði League of Legends og Counter-Strike.

Þriðju umferð lýkur í Lenovo deildinni
Keppt er bæði í League of Legends og Counter-Strike.

Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni
KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir.

Bein útsending: Þriðja umferð Lenovo deildarinnar byrjar á LOL
Þriðja vika Lenovo deildarinnar hefst í kvöld og að venju byrjar hún á tveimur viðureignum í leiknum League of Legends.

Bein útsending: Önnur vika Lenovodeildainnar að klárast
Keppt verður í CS:GO og League of Legends.

Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni
Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive

Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar
Í dag verður keppt í Counter Strike.

Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu
Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða.

Hvar eiga "rafíþróttir“ heima?
Í síðustu viku var samþykkt í Borgarstjórn Reykjavíkur – þvert á flokka - að vísa til menningar- íþrótta- og tómstundasviðs borgarinnar tillögu þess efnis að innleiða svokallaðar rafíþróttir í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík. Þrjú íþróttafélög hafa þegar riðið á vaðið með slíka innleiðingu og mörg önnur hyggjast gera slíkt hið sama.

KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum
Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið.

Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum
Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna.

Árbæingar vinna að stofnun rafíþróttadeildar innan Fylkis
Fylkir yrði fyrsta íþróttafélagið sem stofnar sérstaka rafíþróttadeild. Markmiðið er að hún hefji störf á næstu mánuðum.

Tillaga um innleiðingu rafíþrótta í starf íþróttafélaga
Þátttaka barna og ungmenna í íþróttastarfi getur haft mjög jákvæð áhrif á félagsfærni barna, ekki síst til framtíðar litið. Rannsóknir hafa sýnt fram á þessi jákvæðu tengsl, en nauðsynlegt er að börn fái þjálfun í félagsfærni enda getur slík færni hjálpað þeim á öllum stigum lífsins, bæði í leik og starfi.

Stúdentspróf í tölvuleikjagerð
Menntadagur atvinnulífsins er í dag en þá gefst stjórnvöldum og fyrirtækjum tækifæri til að bera saman bækur sínar og líta til framtíðar.

66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma
Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund.

Mikilvægt að horfast í augu við tölvuleikjafíkn
Stjórnarformaður nýlega stofnaðra Rafíþróttasamtaka Íslands vill að tölvuleikjaástundun geti orðið heilsubót fyrir ungt fólk frekar en hið gagnstæða.

GameTíví kynnir sér Rafíþróttasamtök Íslands
Óli Jóels í GameTíví tók á móti Ólafi Hrafni Steinarssyni á dögunum en hann hefur stofnað Rafíþróttasamtök Íslands.

WarMonkeys ganga til liðs við CAZ eSports
Leikmenn íslenska Counter-strike liðsins WarMonkeys skrifuðu í gær undir samning til sex mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum.