Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Apríl Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. Lífið 6. apríl 2018 13:15
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. Lífið 6. apríl 2018 10:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Vandamálin sjálf sem drepa þig Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. Lífið 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Miklar tilfinningar í kringum þig Elsku Vogin mín, það er nýbúið að vera fullt tungl í Vogarmerkinu sem gefur kraft til þín; það er fegurð, gleði og hamingja tengd þessu tungli og mikil spenna í loftinu. Lífið 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hefur allt of miklar áhyggjur Elsku káti skemmtilegi Bogmaðurinn minn, það er annað hvort allt eða ekkert sem nærir þig, svo treystu innsæi þínu frekar en orðum annarra, það eru miklir töfrar í loftinu og allskonar tilboð ef þú skoðar betur. Lífið 6. apríl 2018 09:00
Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeitin: Ótrúlegasta fólk mun segja þér leyndarmál sín Elsku Steingeitin mín, þú hefur brennandi tilfinningar til að skapa einstaka hluti til árangurs og allir í kringum þig sjá það. Lífið 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Þarft að endurnýja gömul tengsl Elsku hjartans Meyjan mín, þú ert á tímabili þar sem töfrar eru í allt í kring. Lífið 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórnar meira en þú heldur Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. Lífið 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Leika sér meira og sleppa barninu út Elsku Vatnsberinn minn, nú er tími upprisunnar svo sannarlega fyrir þig, þú ert að stíga hærra og hærra og að finna þú hefur sterk tök allt í kringum þig. Lífið 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. Lífið 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Miklar breytingar að bjóðast þér Elsku Sporðdrekinn minn, næstu tveir mánuðir eru afskaplega spennandi og þeir leggja línurnar fyrir því sem koma skal. Lífið 6. apríl 2018 09:00
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir mars birtust í morgun. Lífið 2. mars 2018 10:30
Marsspá Siggu Kling – Tvíburinn: Týpan sem þolir ekki nöldur Elsku Tvíburinn minn, það er svo mikil hreyfing á þér og í öllu sem þú gerir, en þú getur skipt skapi líkt og elding og lætur allt sem er í kringum þig hafa kannski aðeins of mikil áhrif á þig. Lífið 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert stórkostlega orðheppinn Elsku Sporðdrekinn minn, lífið á að vera skemmtilegt og það er undir þér sjálfum komið að hafa það þannig, svo það er mjög mikilvægt fyrir þig að henda út hversdagsleikanum og leyfa barninu í hjarta þínu að sleppa út. Lífið 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Krabbinn: Vertu viss um að þar sé hamingjan Elsku Krabbinn minn, það er einhvern veginn allt að gerast hjá þér þessa dagana, þú ert hugrekkið holdi klætt og er alltaf með það á hreinu að það þýðir ekkert að gefast upp. Lífið 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Svo mikilvægt að þú haldir ró þinni Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert með svo dásamlega fallega útgeislun og það hefur verið þvílíkur hraði kringum þig að það er líkt og rokið á Íslandi hér síðustu daga. Lífið 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Getur stundum orðið spennt fyrir skyndikynnum Elsku Meyjan mín, tilfinningaríka og ástþrungna, það er á hreinu að þú ert varfærin í flestu og átt erfitt með að taka áhættu sem verður þín mesta hindrun ef þú þorir ekki að skora á sjálfa þig til til forystu í verkefnum í framtíðinni. Lífið 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Fáðu lánaða dómgreind eða visku Elsku hjartans tilfinningaþrungna Ljónið mitt, þú ert einhvern veginn eins og hlaðborð af öllum réttum og það er svo erfitt að útskýra þig eða þetta hlaðborð, en hversu spennandi er ekki sú manneskja sem þú í raun og veru getur ekki útskýrt? Lífið 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Nautið: Nautið er eins ástríðufullt og eldspúandi dreki Elsku hjartans Nautið mitt, þú gefur þér sjálft að þú sért svo þrekmikil og ákveðin persóna, og þar með bregstu oft of harkalega við litlum atriðum sem geta brotið þig niður og þú grátið sáran. Lífið 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vogin: Þú átt að baða þig með þessari athyglisgleði Elsku Vogin mín, það eru að koma svolítið jólin hjá ykkur Vogunum og þið eruð að taka upp pakka – sumir pakkarnir sem þið fáið eru að sjálfsögðu svolítil vonbrigði því þið bjuggust við einhverju öðru. Lífið 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þig langar ekki í ljúft og lipurt líf Elsku Vatnsberinn minn, kannski virðistu vera alveg venjulegur og alls ekki skera þig úr með eitt né neitt, en það er bara það sem þú virðist vera og þú hefur skrautlegan fatastíl, eða skemmtilegan, eða töff og þú ert eitthvað svo persónulegur með allt sem þú gerir eða nálgast. Lífið 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Fiskurinn: Getur gert kröfur um það sem þú vilt Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo dásamlegur, fullur af lífi og fjöri, alltaf annaðhvort að byrja á einhverju nýju eða enda eitthvað gamalt, þvílíkt fjör! Lífið 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í Elsku Steingeitin mín, það getur vel verið að sumum finnist þú svo alvörugefin, en fólk sogast að þér því þú ert svo smart og aðlaðandi, hefur svör við flestu sem fólk vill vita eitthvað um, ert stoð og stytta allra í kringum þig. Lífið 2. mars 2018 09:00
Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Febrúar Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir febrúar birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Lífið 2. febrúar 2018 13:30
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir febrúar birtust í Fréttablaðinu í morgun. Lífið 2. febrúar 2018 10:00
Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn: Margir keppast um athygli þína næstu mánuði Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. Lífið 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. Lífið 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Nautið: Gefðu þeim sem þú elskar meiri tíma af lífi þínu Elsku Nautið mitt þú ert að fara inn á svo margslungið tímabil sem hefur liti regnbogans og þú átt eftir að nota þessa miklu t með þetta allt saman vegna þess að þú hefur heiðarleikann og gerir allt svo rétt. Lífið 2. febrúar 2018 09:00