Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ekki gera allt á hlaupum Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, yndislega framkoma þín hjálpar þér að ná þeim árangri sem þú vilt og það eina sem getur stoppað að þú sért að opna hliðið að því sem þú vilt er reiðin og frekjan. Lífið 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburinn: Mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig Elsku hjartans Tvíburinn minn, það er allt að fæðast núna og þú sérð svolítið fram í tímann hvað er að fara að gerast og það mun gefa þér ró og sjálfstraust fram í tímann. Lífið 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin: Kemur fyrir að þú einangrar þig í tómri vitleysu Elsku Steingeitin mín, þú ert svo dásamlega stolt og hjartahrein persóna og það er svo mikilvægt að þú afhjúpir þitt rétta eðli því þá verður allt svo mikið skemmtilegra. Lífið 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn: Margir keppast um athygli þína næstu mánuði Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. Lífið 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. Lífið 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ekki óttast eigin tilfinningar Elsku Vatnsberinn minn, ef hægt er að segja að einhver sé sérstakur þá ert það þú. Lífið 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þessi húmor kemur þér nefnilega út úr svartnættinu Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert svo miklu sterkari persóna en þú getur ímyndað þér og allir í kringum þig sjá þig sem svo sjálfsöruggan og kraftmikinn, en í hjarta þínu er mikil feimni en þú passar svo vel að enginn sjái þitt innra eðli. Lífið 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Býrð yfir svo segulmagnaðri orku Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo magnaður og hefur kraft til að magna upp allar tilfinningar, en þú býrð yfir svo margbreytilegum tilfinningum. Lífið 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Vogin: Vertu gegnsæ, opnaðu hjarta þitt og segðu hlutina hreint út Elsku Vogin mín, þú ert svo mögnuð orka og öðruvísi en allir, þú líkist helst Rummikubb og þeir sem elska þig kunna á Rummikubbinn þinn, en þeir sem skilja þig ekki eru ekkert að reyna að læra á þennan Rummikubb sem þú ert. Lífið 2. febrúar 2018 09:00
Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Janúar Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Lífið 5. janúar 2018 13:15
Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta verður tvöfalt skemmtilegra ár en í fyrra Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að fara í gegnum áhrifaríkt ár þar sem þú hefur tekið á hlutunum eins og þú getur. Þetta ár sem þú siglir inn í núna verður þér miklu léttara en samt svo spennandi og krefjandi. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Nautið: Óvenjulétt að viðurkenna að þú hafir ekki haft rétt fyrir þér Elsku Nautið mitt, þú ert týpa sem elskar að lifa og hrærast í að passa upp á fjölskylduna og einfaldleikann. Í eðli þínu, eins og þú ert nú merkilegt, þá leyfir þú þér ekki rosalega tilbreytingu í lífi þínu. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir árið 2018 má sjá hér fyrir neðan. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Fiskurinn: Steinhættu að reyna að þóknast öðrum Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf svo nýmóðins en hangir kannski tiltölulega mikið í símanum og getur fest þig í tilgangslausum leikjum í tölvunni þinni. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn: Árið sem sýnir úr hvaða efni þú ert gerður Elsku Krabbinn minn, náttúrulega ertu svo dásamlega skemmtilegur og athyglisverður og það verður mikið að gerast á næsta ári og það sem hefur verið að ganga vel á síðustu mánuðum mun hreinlega halda áfram næstu árin. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Meyjan: Hrindir merkilegum verkefnum í framkvæmd Elsku Meyjan mín, þú átt svo sannarlega skilið góða spá enda, samkvæmt talnaspeki, ertu á ellefunni sem er masterstala og þá fyrst er líf í tuskunum. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Töfrandi elskhugi Elsku Vatnsberinn minn, þú ert sú manneskja sem gleður ávallt hjarta mitt og mig langar svo sannarlega til að knúsa þig. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Tvíburinn: Í ástinni bjóðast tækifæri af ýmsum toga Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að missa jafnvægið og heilinn þinn er algjörlega að springa úr alls konar hugsunum, það er svo mikilvægt fyrir þig að gera ekki of miklar væntingar til alls því þegar þér finnst útkoman ekki þér í vil er allt svo ömurlegt. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ekki hugsa að eitthvað hafi eyðilagt líf þitt Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert með mjög mikinn kraft yfir þessu ári og munt hafa mun meiri stjórn á lífi þínu en þú hefur nokkurn tíma haft, en það eina sem mun hindra þig er að þú veljir að deyfa þig niður í andleysi eða nota efni eins og áfengi eða lyf til þess að stöðva hugsanir þínar. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Ljónið: Ert að fara inn í nýtt upphaf Elsku Ljónið mitt, eins og þú ert mikið hjarðdýr og þú elskar fólk, þá er sjálfstæði það sem þú átt að hugsa um og er það mikilvægasta sem þú hefur. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Hrúturinn: Ár ástarinnar Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara í afar merkilegt og öðruvísi ár miðað við fyrri ár. Í talnaspeki er talan sex yfir þér og það táknar ástina, fjölskylduna og aftur ástina. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrstu mánuðir ársins gefa þér tækifæri Elsku Steingeitin mín, lífið gengur svo rosalega hratt og í öllu saman er gott fyrir þig að aftengjast stressinu. Lífið 5. janúar 2018 09:00
Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Desember Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Lífið 1. desember 2017 12:15
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir demsember birtust í Fréttablaðinu í morgun. Lífið 1. desember 2017 10:00
Jólaspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi. Lífið 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Mundu bara að vorkenna þér aldrei Elsku Sporðdrekinn minn! Þú hefur lent í ótrúlegustu aðstæðum en samt nærðu alltaf að forða þér frá erfiðleikunum. Lífið 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Vogin: Einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt Elsku Vogin mín! Það hefur verið mikið að gerast undanfarið enda ertu akkúrat í hringiðu lífsins og þú hefur enga stjórn, sem er bara dásamlegt. Mundu bara hver fyrsta hugsunin er, því það er hugboðið, svo mun lífið leysa allt hitt. Lífið 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Fiskurinn: Slepptu öllum hraða næstu mánuði Elsku Fiskurinn minn! Þú hefur allt í höndum þér því þú ert svo dásamlega viljasterkur en þú getur tuðað of mikið yfir sama hlutnum allt of lengi og fattar ekki hvað þú ert pirrandi því þú vilt öllum svo vel. Lífið 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Tvíburinn: Hangir yfir þér ský sem dregur úr krafti þínum til að sjá sólina Elsku Tvíburinn minn! Það er ekki alveg hægt að segja þú elskir íslenska veturinn og þar sem þú ert þessi týpa sem vilt vera sólarmegin í lífinu skaltu hlusta á sjálfan þig þegar þú ert að segj öðrum hvernig þeir eigi að leysa málin og fara kannski eftir þeirri speki sjálfur. Lífið 1. desember 2017 09:00