Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu 1. desember 2017 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi - en - ef þú ferð ekki þínar eigin leiðir verður þú bara hundleiðinlegur stólpi. Tryggð skiptir þig ofsalega miklu máli, en það er ekkert endilega svo merkilegt. Mundu að fyrir næsta mánuð er best að fyrirgefa og það getur verið gott fyrir þig að segja: fyrirgefðu óvinum þínum því þeim gremst ekkert eins mikið. Nýttu orkuna þína til að vera helst á ferð og flugi, fara í partý sem þú vilt ekki fara í eða afmæli sem þú vilt helst ekki fara í því eitthvað svoleiðis, eins skrýtið og það nú er, verður til þess að þú nærð jafnvægi og takmarki þínu um að vera hamingjusamari. Svo skilaboðin eru: Píndu þig áfram, láttu þig vaða í öll þau lífsins partý sem þér er boðið í og eins og Woody Allen sagði: 70% af árangri í lífinu fást með því að mæta. Svo mættu! Þú ert að fá einhverja vinninga í lífinu frá fröken Karma og desember og janúar gefa þér þessa öflugu orku, segðu bara takk og leyfðu þér að njóta, og ef þér finnst þú hafa verið lasinn eða liðið illa ertu bara ekki á réttri braut. Þú ert undirstaða svo mikils svo taktu við leiðtogahlutverkinu og ljóskyndlinum og haltu ótrauður áfram. Ef þú ert einhleypur eða vansæll þá þarftu að muna að hafir þú verið ástfanginn geturðu náð í þær tilfinningar aftur. En ást spenna og þráhyggja eru aldrei það sama, heldur verður þér að líða dásamlega vel með ástinni þinni, allt annað er vitleysa.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Svo skilaboðin til þín eru frá alflottasta Bogmanninum, henni Tinu Turner: What's love got to do with it Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fleiri fréttir Emilia Pérez með flestar tilnefningar til Óskarsins Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi - en - ef þú ferð ekki þínar eigin leiðir verður þú bara hundleiðinlegur stólpi. Tryggð skiptir þig ofsalega miklu máli, en það er ekkert endilega svo merkilegt. Mundu að fyrir næsta mánuð er best að fyrirgefa og það getur verið gott fyrir þig að segja: fyrirgefðu óvinum þínum því þeim gremst ekkert eins mikið. Nýttu orkuna þína til að vera helst á ferð og flugi, fara í partý sem þú vilt ekki fara í eða afmæli sem þú vilt helst ekki fara í því eitthvað svoleiðis, eins skrýtið og það nú er, verður til þess að þú nærð jafnvægi og takmarki þínu um að vera hamingjusamari. Svo skilaboðin eru: Píndu þig áfram, láttu þig vaða í öll þau lífsins partý sem þér er boðið í og eins og Woody Allen sagði: 70% af árangri í lífinu fást með því að mæta. Svo mættu! Þú ert að fá einhverja vinninga í lífinu frá fröken Karma og desember og janúar gefa þér þessa öflugu orku, segðu bara takk og leyfðu þér að njóta, og ef þér finnst þú hafa verið lasinn eða liðið illa ertu bara ekki á réttri braut. Þú ert undirstaða svo mikils svo taktu við leiðtogahlutverkinu og ljóskyndlinum og haltu ótrauður áfram. Ef þú ert einhleypur eða vansæll þá þarftu að muna að hafir þú verið ástfanginn geturðu náð í þær tilfinningar aftur. En ást spenna og þráhyggja eru aldrei það sama, heldur verður þér að líða dásamlega vel með ástinni þinni, allt annað er vitleysa.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Svo skilaboðin til þín eru frá alflottasta Bogmanninum, henni Tinu Turner: What's love got to do with it
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fleiri fréttir Emilia Pérez með flestar tilnefningar til Óskarsins Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Sjá meira