Stjörnuspá Siggu Kling

Stjörnuspá Siggu Kling

Fréttamynd

Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin

Elsku Steingeitin mín, þú hefur þann einstaka hæfileika eins og Steingeitin sjálf sem merkið heitir eftir að þú getur verið á pínulítilli syllu og einhver ætlar að ná þér eða að rugla þig í ríminu þá stekkurðu bara á minni syllu og skýtur þeim sem vilja gera þér óleik ref fyrir rass.

Lífið
Fréttamynd

Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan

Elsku Meyjan mín, láttu ekki blekkjast af þeim sem ekki tala satt, því að ef einu sinni er logið er manneskjan lygari. Farðu eftir eðlisávísun þinni, því þú veist hvað þú þarft að gera.

Lífið
Fréttamynd

Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn

Elsku Krabbinn minn, þú ert svo litríkur og svo margþættur karakter. Þú ert eins og hljóðfæri með þúsund nótum en þú hefur ekki verið að nýta þér þetta mikla sálarafl sem í þér býr.

Lífið
Fréttamynd

Febrúarspá Siggu Kling - Nautið

Elsku Nautið mitt, Alheimurinn og lífið eru að sýna þér svo margt á þessari stundu. Þú átt það til að loka augunum fyrir því sem þú vilt ekki sjá og að ímynda þér að það sé ekki að gerast.

Lífið
Fréttamynd

Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn

Elsku Vatnsberinn minn, þú ert að þroskast á ógnarhraða og þarft að taka tillit til þeirra sem halda ekki í við þig í augnablikinu. Þú þarft stöðugt að vera að breyta heimili þínu, fatasmekk eða að fara í nýja hópa og að þjálfa hið andlega í þér.

Lífið
Fréttamynd

Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburi

Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið svolítið eins og í kafsundi undanfarinn mánuð og þú hefur ekki alveg gefið þér tíma til þess að anda og að vera til, en það mikilvægasta sem þú gerir er einmitt að bara að vera. Þegar ég var töluvert yngri en ég er í dag stóð setningin „To be“ á bílnúmerinu mínu og það er akkúrat það sem ég meina.

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling - Meyjan

Elsku Meyjan mín, þetta blessaða ár byrjar þannig að þú ættir að finna út leiðir til þess að hvíla þig eins mikið og þú getur, eða að skoppa út úr orkunni sem þú ert í og að fara í ferðalag.

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling - Ljónið

Elsku Ljónið mitt, það er búið að vera fjörugt hjá þér. Einn dagur virðist vera í svo góðu lagi en annar ekki svo fínn. Lífið byggist upp á yin og yang og hið jákvæða og hið neikvæða helst yfirleitt í hendur.

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling - Tvíburi

Elsku Tvíburinn minn, þú gætir byrjað þetta ár á þessari dásamlegu hvatvísi þinni. Þú gætir farið svolítið út og suður með hugarfarið og ekki vitað alveg í hvaða átt þú vilt fara.

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn

Elsku Bogmaðurinn minn, það hefur verið rysjótt hjá þér og það er kannski vegna þess að ár drekans er að enda og ár kanínunnar er að byrja í kringum þann 20. janúar.

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling - Nautið

Elsku tilfinninga og stórhugaða Nautið mitt. Þú þarft að slíta allt af þér sem bindur þig fasta. Hvort sem það tengir þig við fortíðina, ástarsorg eða hvað sem það nú er.

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn

Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í ár sem lætur þig sjá og finna þá verðleika sem heimurinn vill gefa þér og þú munt skynja betur þína bestu eiginleika.

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling - Vogin

Elsku Vogin mín, það er allt að fara á fulla ferð á þessu herrans ári 2023. Það er eins og þú sért í sérstökum tengslum við hið Almáttuga, máttinn í öllu. Þú þarft þar af leiðandi að fara varlega í því hvers þú óskar þér og hvað þú þráir.

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling - Hrútur

Elsku Hrúturinn minn, þetta verður mjög merkilegt ár og verður svo sannarlega þinn tími. Janúar mánuður er svolítið kaldur. Þú gætir fundið fyrir kvíða eða depurð og þér gæti fundist þú alveg vera tómur í hjartastöðinni.

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin

Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill.

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn

Elsku Krabbinn minn, þú ert ekki alveg búinn að sjá það fyrir þér hvernig þú ætlir að púsla þessu ári saman. Það er lukka yfir þér í byrjunarkortinu, svo bregður þér við ýmislegt þann 15. janúar. 

Lífið
Fréttamynd

Nýársspá Siggu Kling - Fiskarnir

Elsku Fiskurinn minn, þetta ár verður eitthvað svo öðruvísi en undanfarin ár. Þú lærir að standa með sjálfum þér og að segja þína skoðun fallega svo að aðrir hlusti á. Þú hreinsar frá þér þau leiðindi eða ofbeldi sem aðrir hafa sýnt þér.

Lífið
Fréttamynd

Desemberspá Siggu Kling - Nautið

Elsku Nautið mitt, það er búið að vera bæði eldur og ís í kringum þig, en þú reddar þér alltaf með þínum einstaka húmor og léttleika, það gefur lífinu svo mikið gildi.

Lífið
Fréttamynd

Desemberspá Siggu Kling - Ljónið

Elsku Ljónið mitt, það er yfirgnæfandi afl sem fylgir þér. Þú hefur val um hvort þú notir það til góðs og margfaldir gleði þína á þessu stutta ferðalagi sem þér er boðið upp á á Jörðinni.

Lífið
Fréttamynd

Desemberspá Siggu Kling - Meyjan

Elsku Meyjan mín, þú ert svo mikil tilfinning og vilt vera svo góð við alla. En það er nú bara svoleiðis að það er ekki hægt að láta öllum líka vel við það sem maður gerir.

Lífið
Fréttamynd

Desemberspá Siggu kling - Bogmaðurinn

Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að vera svo lengi að bralla svo margt og að leita að lífsgátunni sem er reyndar kannski ekki svo merkileg. Allt er í raun og veru barnalegt og einfalt, svo einfaldaðu bara lífið, þá verður leiðin beinni.

Lífið
Fréttamynd

Desemberspá Siggu Kling - Fiskarnir

Elsku Fiskurinn minn, það verður ekki sagt með sanni að lífsvegur þinn sé tómlegur. Þú ert örlátur og elskulegur, en átt það til að fara í fýlu og verða foxillur yfir því að enginn fattar það.

Lífið
Fréttamynd

Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn

Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert afl Jarðarinnar og máttur vindanna. Það býr í þér töframaður og þegar þú ert í essinu þínu og gefur frá þér gleði þá eru allir ánægðir.

Lífið
Fréttamynd

Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn

Elsku Vatnsberinn minn, þú ert merki vonarinnar og viskunnar. Þú hefur alltaf haft það til hliðsjónar að þú viljir vinna með fólki eða við fólk og að gera eitthvað sem skiptir máli.

Lífið