Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Ég held að þetta sé liðið til að vinna“

    Arnar Guðjónsson tapaði tvo daga í röð gegn Njarðvík þessa helgina. Fyrst í gær með karlaliðið og nú aftur í dag með kvennaliðið en Njarðvík vann leikinn í dag nokkuð örugglega, lokatölur 60-79. Arnar var nú samt nokkuð léttur og sagði Njarðvíkinga alltaf vera velkomna í Garðabæinn þegar hann var spurður hvort þeim yrði boðið á Þrettándagleðina í kvöld. 

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Er afar þakk­lát“

    Danielle Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik varð íslenskur ríkisborgari nú í desember. Hún segir það mikinn heiður að hafa verið veittur ríkisborgararéttur. 

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Sorg­mædd yfir þessu“

    Breiðablik tilkynnti í gær um niðurlögn kvennaliðs félagsins í körfubolta og hefur það því lokið keppni í Subway-deild kvenna. Formaður körfuknattleiksdeildar segir stöðuna sorglega en er þess fullviss að félagið rísi upp á ný.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavíkurkonur Kanalausar eftir ára­mót

    Grindvíkingar geta mögulega gert breytingar á leikmannahópi sínum í Subway-deild kvenna en hin bandaríska Danielle Rodriguez er meðal þeirra 20 einstaklinga sem alls­herjar- og mennta­mála­nefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þriðja tap Íslandsmeistaranna í röð

    Íslandsmeistarar Vals máttu þola sex stiga tap er liðið heimsótti Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 77-71, og meistararnir hafa nú tapað þremur leikjum í röð.

    Körfubolti