Téa Adams var stigahæst í liði Vals með 22 stig. Þar á eftir kom Dagbjört Dögg Karlsdóttir með 16 stig og Ásta Júlía Grímsdóttir skoraði 14 stig og tók 11 fráköst. Eva Rupnik var stigahæst í liði Snæfells með 13 stig.
Þór Akureyri gerði þá góða ferð í Grafarvog og vann Fjölni örugglega, lokatölur 65-88.
Stöðuna má sjá á vef KKÍ.