Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sturluð tilfinning að setja þetta

    Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka.

    Körfubolti