Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Friðrik Ingi þjálfar tvö lið á Króknum í kvöld

    Það verður nóg að gera hjá Friðriki Inga Rúnarssyni í kvöld en hann stýrir körfuboltaliðum milli sjö og ellefu í Síkinu á Sauðarkróki. Friðrik Ingi þjálfar bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur í vetur og bæði lið eru að fara að spila við Tindastól í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Unnu bæði Lengjubikarinn annað árið í röð

    Kvennalið Keflavíkur og karlalið KR tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í körfuboltanum um helgina, Keflavíkurkonur unnu 73-70 sigur á Val í úrslitaleik kvenna en KR-ingar unnu 83-75 sigur á nýliðum Tindastóls í úrslitaleik karla.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hildur Björg í sama skóla og María Ben

    Hildur Björg Kjartansdóttir, einn allra besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í körfubolta á nýloknu tímabili og lykilleikmaður Íslandsmeistara Snæfells, hefur ákveðið að fara í Texas-Pan American háskólann.

    Körfubolti