Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. Enski boltinn 25. ágúst 2020 19:26
Southgate valdi Maguire í hópinn sem kemur til Íslands Gareth Southgate er búinn að velja enska landsliðshópinn sem kemur til Íslands og mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Allar helstu stjörnur liðsins eru í hópnum. Fótbolti 25. ágúst 2020 13:40
Gæti orðið fjölmiðlasirkus á Íslandi ef Southgate velur Harry Maguire í hópinn Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, mun gera það opinbert í dag hvaða leikmenn verða í enska landsliðinu sem mætir til Íslands 4. september næstkomandi. Enski boltinn 25. ágúst 2020 08:00
Framlengja dvöl sína á Íslandi Enska landsliðið mun vera hér lengur en búist var við. Liðið vill frekar undirbúa sig fyrir leikinn gegn Dönum á Íslandi heldur en í Danmörku. Fótbolti 24. ágúst 2020 15:30
Englendingar vonast til að hleypa stuðningsmönnum inn á heimaleikinn gegn Íslandi Það verða engir áhorfendur á leik Íslands og Englands í septembermánuði er liðin mætast í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. Það gætu þó verið áhofendur á síðari leik liðanna ytra. Enski boltinn 20. ágúst 2020 11:30
KSÍ fékk það staðfest að engir verði í stúkunni á landsleikjunum í september Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið endanlega staðfestingu á því að næstu leikir íslensku landsliðanna á heimavelli fara fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 19. ágúst 2020 15:24
Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fótbolti 8. ágúst 2020 20:00
Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. Fótbolti 7. ágúst 2020 09:00
UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. Fótbolti 4. ágúst 2020 09:52
UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. Fótbolti 16. júlí 2020 13:30
Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. Fótbolti 16. júní 2020 12:30
Gareth Southgate enn að plana það að mæta með enska liðið á Laugardalsvöllinn í september Landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu segist vera bjartsýnni en áður að landsleikir verði spilaði í september en óvissan er samt mikil. Fótbolti 10. júní 2020 11:30
Enn stefnt að því að Ísland mæti Englandi í haust Enn stendur til að Ísland mæti Englandi, Belgíu og Danmörku í haust í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi sett mótahald um alla Evrópu úr skorðum. Fótbolti 11. maí 2020 21:00
Mun UEFA drepa Englandsdrauminn í dag? UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 11. maí 2020 08:30
Draumurinn um að fá enska landsliðið á Laugardalsvöllinn mögulega að deyja Heimsókn Englendinga á Laugardalsvöllinn í haust er í hættu en UEFA mun ræða Þjóðadeildina á næsta fundi sínum með aðildarþjóðunum á mánudaginn. Fótbolti 8. maí 2020 09:00
UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. Fótbolti 17. mars 2020 15:18
Erfiðara ef við hefðum ekki fengið Ísland Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, virtist nokkuð ánægður með þann riðil sem liðið leikur í í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla í haust. Þjálfari Belga segir það hafa verið erfitt að mæta Íslandi á Laugardalsvelli. Fótbolti 4. mars 2020 07:00
Ísland byrjar og endar á að mæta Englandi Stjörnur enska landsliðsins í fótbolta eru væntanlegar til landsins í byrjun september en þær mæta þá Íslandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 3. mars 2020 22:37
100% árangur gegn Englandi en aldrei unnið hin tvö Árangur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn andstæðingum liðsins í Þjóðadeildinni næsta haust er vægast sagt misgóður. Fótbolti 3. mars 2020 18:10
Ísland í riðli með Englandi, Danmörku og Belgíu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður í afar krefjandi en skemmtilegum riðli í Þjóðadeild UEFA í haust en dregið var í riðla í dag. Ísland mætir Englandi, Danmörku og Belgíu. Fótbolti 3. mars 2020 17:30
23 dagar í Rúmeníuleik: Ísland gæti endað í riðli með Englandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni Í dag verður dregið í riðla í Þjóðadeildinni þar sem íslenska karlalandsliðið er áfram í hópi A-þjóða eftir að fjölgað var í A-deildinni. Fótbolti 3. mars 2020 10:00
Í beinni í dag: Chelsea gegn Liverpool, Valur gegn KR og dregið í Þjóðadeild Það skýrist í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag hvaða stórþjóðum Ísland mætir í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í haust. Stórleikir eru á dagskrá í ensku bikarkeppninni í fótbolta og í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Sport 3. mars 2020 06:00
Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla á morgun. Fótbolti 2. mars 2020 19:00
Lars með Noreg til ársins 2022 Lars Lagerbäck hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Noregs en nýr samningur Svíans gildir til ársins 2022. Fótbolti 6. desember 2019 08:30
Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. Fótbolti 24. september 2019 18:43
Van Dijk keppir við Messi og Ronaldo Liverpool maðurinn Virgil van Dijk er einn af þremur sem koma til greina sem besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu á síðasta tímabili. Enski boltinn 15. ágúst 2019 13:41
Ræðan eftirminnilega sem Cristiano Ronaldo flutti á þessum degi fyrir þremur árum Cristiano Ronaldo hefur unnið marga titla á sínum ferli en 10. júlí 2016 var engu að síður einn sá allra stærsti á hans ferli. Fótbolti 10. júlí 2019 12:30
Ekkert til í því að Messi sé mögulega að fara keppa við Ísland í næstu Þjóðadeild UEFA Argentínska landsliðið átti að hafa hótað því að flýja suðurameríska fótboltann og keppa í næstu Þjóðadeild UEFA. Svo hávær var orðrómurinn að Knattspyrnusamband Evrópu taldi sig þurfa að gefa út yfirlýsingu vegna málsins. Fótbolti 8. júlí 2019 10:45
Ísland gæti sloppið við fall úr A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið gæti leikið í A-deild Þjóðadeildarinnar á næsta ári. Fótbolti 13. júní 2019 22:00
Ronaldo neitaði að tala um Ballon d'Or Portúgalinn var ekki hrifinn af spurningum blaðamanna eftir sigurinn í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11. júní 2019 09:30