Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Heilari og hönnuður hanna hringa

„Okkur langaði að gera eitthvað stílhreint og fagurt. Hringar hafa alltaf verið á sama stað á fingrinum, en við vildum gera hringa sem þú getur staflað út um allt og ráðið sjálf hvar á fingrinum þeir eru.“

Tíska og hönnun
Fréttamynd

L´enfant terrible: Trúir ekki á trend

Franski fatahönnuðurinn Jean Paul Gaultier er oftast kallaður "enfant terrible“ eða óþekktarangi franska tískuheimsins. Hönnuðurinn sem fer óhefbundnar leiðir en nær að fanga hið eftirsótta franska andrúmsloft í fatahönnun sinni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Á samning hjá bresku galleríi

Dagný Gylfadóttir lauk BA-námi í keramikhönnun frá University of Cumbria í Englandi í vor. Hún tók þátt í sýningunni New Designer í London og komst á samning hjá breska galleríinu Gallery Artemis.

Tíska og hönnun