Vertu með flott hár á aðventunni Þetta er án efa tíminn til að hafa sig til og fara í sparigallann enda nóg um að vera svona á aðventunni. Tíska og hönnun 11. desember 2012 13:00
Stjarna í allt of stórum skóm Eitthvað hefur stílisti stjörnunnar Lea Michele klikkað miðað við skóna sem hún klæddist á rauða dreglinum á dögunum. Tíska og hönnun 11. desember 2012 12:00
Vera Wang sjokkerar með vannærðu útliti Farsæli fatahönnuðurinn, Vera Wang mætti til veislu á dögunum og vakti þar mikla athygli. Tíska og hönnun 10. desember 2012 17:00
Njóttu náttúrunnar innandyra Náttúrulegur stíll er afar vinsæll innandyra um þessar mundir enda hlýlegur og fallegur. Tíska og hönnun 8. desember 2012 15:00
Sjúklega sætar – en hvor er flottari? Leikkonurnar Emmy Rossum og Dianna Agron eru mjög heitar í Hollywood enda afar sjarmerandi dömur. Tíska og hönnun 8. desember 2012 10:00
Skálað fyrir Mýrinni og Mar Fjölmennt var í opnun hönnunarbúðarinnar Mýrarinnar og veitingastaðarins Marar við Geirsgötu í vikunni. Opið er á milli búðarinnar og veitingahússins sem eru kærkomin viðbót í annars fjölbreytta flóru búðar og matsölustaða á hafnar- svæðinu. Matargerð Mar Tíska og hönnun 8. desember 2012 08:00
Er þessi ekki aðeins of gagnsær? Söngkonan Ellie Goulding reyndi sem hún gat að stela senunni á frumsýningu kvikmyndarinnar Les Misérables í London á miðvikudagskvöldið. Tíska og hönnun 7. desember 2012 21:00
Gefa gömlu kjólunum framhaldslíf Jólakjólamarkaður þar sem viðskiptavinir geta skipt notuðu kjólunum út í 9 Lífum um helgina. Tíska og hönnun 7. desember 2012 07:00
Sagan á bak við Clinique Árið 1967 tók blaðamaðurinn Carol Phillips viðtal við einn fremsta húðlækni þess tíma, Dr. Norman Orentreich, fyrir bandaríska tímaritið Vogue. Í viðtalinu sem bar titilinn "Can Great Skin Be Created?“, á ensku eða "Er hægt að búa til fallega húð?“ á íslensku, var leitast við að svara þeirri spurningu með lýsingu á einfaldri hugmynd sem átti eftir að marka tímamót í snyrtivöruframleiðslu. Í greininni lýsir Dr. Orentreich hvernig hægt sé að gera húðina fallegri og heilbrigðari. Tíska og hönnun 6. desember 2012 17:15
Konur í smóking Þegar styttist í hátíðarnar má sjá konur í smóking í auknu mæli. Eins og sjá má á meðylgjandi myndum þarf smóking ekki að vera herralegur í sniðinuheldur þvert á móti. Tíska og hönnun 6. desember 2012 17:00
Glæsimenni og glaumgosar geisluðu á Herrafatasýningu Kormáks og Skjaldar Fullt hús áhorfenda skemmti sér konunglega á Herrafatasýningu Kormáks og Skjaldar. Tíska og hönnun 6. desember 2012 16:30
Heitt að vera með hatt Það þykir sjóðandi heitt að vera með hatt á höfði um þessar mundir. Það fer eflaust ekki hvaða hattur sem er hverjum sem er, þar af leiðandi þarf að máta og prófa þar til rétti hatturinn finnst. Tíska og hönnun 6. desember 2012 12:00
Töff með tagl á rauða dreglinum Það telst jan mikilvægt að hafa hárið í lagi eins og að vera í kjól sem slær í gegn þegar gengið er inn rauða dregilinn í Hollywood. Tíska og hönnun 6. desember 2012 10:00
Útskriftarlínan efst í Vogue-keppninni Magnea Einarsdóttir er efst í hönnunarkeppni á vegum vefsíðunnar Vogue.it og dönsku vefverslunarinnar Muuse.com. Hún sendi útskriftarlínu sína frá Central St. Martins inn í keppnina, sem nefnist Muuse x Vogue Talents Young Vision Awards 2012. Tíska og hönnun 6. desember 2012 07:00
Hvað kom fyrir hárið á honum? Leikarinn Colin Farrell var ansi alvarlegur er hann lék í senum í nýjustu mynd sinni, Winter's Tale í New York á sunnudaginn. Tíska og hönnun 5. desember 2012 20:00
Athafnakonan Íris með skartgripalínu "Guðbjartur er falinn fjársjóður sem á skilið að verk hans komist á spjöld sögunnar, en hann á sér yfir 60 ára sögu í hönnun og smíði skartgripa. Ég tók við framleiðslu á línunni hans núna í haust en línan er hönnun frá árunum 1970-2000. Línan er svo tímalaus að hún gæti alveg eins hafa verið hönnuð í ár eða fyrir hundrað árum síðan" segir athafnakonan Íris Björk Jónsdóttir um skartgripalínu Guðbjarts Þorleifssonar gullsmiðs sem hún hefur nú tekið við. Tíska og hönnun 5. desember 2012 13:30
Sú kann að klæða sig Þrátt fyrir ungan aldur er óhætt að segja að stórstjarnan Selena Gomez kunni að klæða sig en þegar litið er yfir farinn veg má sjá að stelpan stígur varla feilspor þegar kemur að klæðnaði. Tíska og hönnun 5. desember 2012 11:00
Litrík og nýstárleg tíska næsta vor Burberry Prorsum sýndi vorlínuna fyrir næsta ár á tískuvikunni í London í haust. Línan er nýstárleg og svolítið ýkt en afar litrík og sumarleg á sama tíma. Satínefni, samfellur og fleiri flottheit eru á meðal þess sem sjá má í línunni. Tíska og hönnun 5. desember 2012 10:00
Fáránlega flottar fléttur Á meðfylgjandi myndum má sjá það að flétturnar er ekki að fara neitt. Þvert á móti hefur það aukist að Hollywood stjörnurnar tileinki sér fléttur af öllum toga á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 5. desember 2012 09:00
Jet Korine kveður Skólavörðustíginn „Núverandi húsnæði er orðið of lítið. Það hefur verið gaman að sjá fyrirtækið dafna á heilbrigðan hátt síðustu þrjú árin og nú verðum við að flytja í eitthvað stærra og hentugra. Þá getum við loks boðið viðskiptavinunum upp á almennilega mátunaraðstöðu,“ útskýrir fatahönnuðurinn Jette Corinne Jonkers. Verslun hennar flytur í stærra húsnæði við Laugaveg 37 á næstu dögum. Tíska og hönnun 5. desember 2012 07:00
Þetta kallar maður lúxusíbúð! N.E.R.D.-töffarinn Pharrell Williams er búinn að láta þakíbúð sína í Miami á sölu. Verðmiðinn er ekkert slor – litlar 16,8 milljónir dollara, rúmir tveir milljarðar króna. Tíska og hönnun 4. desember 2012 20:00
Þröngar gallabuxur, hér er ég! Þúsundþjalasmiðurinn Hilary Duff fagnaði góðum árangri í ræktinni á Twitter fyrir stuttu en átta mánuðir eru síðan hún eignaðist soninn Luca Cruz með eiginmanninum Mike Comrie. Tíska og hönnun 4. desember 2012 19:00
Ekkert smá flottar á leið í flug Eva Longoria, Victoria Beckham, Kim Kardashian, Rosie Huntington-Whiteley og Taylor Swift virðast taka hlutverk sitt alvarlega sem tískufyrirmyndir því þær leyfa sér ekki einu sinni þægilegan fatnað á ferðalögum sínum. . Tíska og hönnun 4. desember 2012 14:00
Vika í lífi ofurfyrirsætu Ofurfyrirsætan Miranda Kerr hættir bara ekki að vera guðdómlega falleg og flott til fara, alveg sama hvert tilefnið er eða hvaða vikudagur það er. Tíska og hönnun 4. desember 2012 09:15
Flott eða flopp? Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er búin að spóka sig í Kúveit síðustu daga og var meðal annars viðstödd opnun mjókurhristingsbars í verslunarmiðstöð í borginni. Tíska og hönnun 3. desember 2012 22:00
Rauðar neglur í aðventunni Það er fátt hátíðalegra en að taka rauða litinn aðeins fram í fatnaði og förðun svona í aðventunni. Tíska og hönnun 3. desember 2012 14:00
Þessi kona kemst upp með allt Söngkonan og stórstjarnan Nicki Minaj rauk hratt upp á stjörnuhiminn á sínum tíma, bæði fyrir sönghæfileika sína sem og brjálað útlit og sviðsframkomu. Tíska og hönnun 3. desember 2012 10:00
Topp 10 tískuaugnablikin Taylor Swift kann svo sannarlega að koma fram, hvort sem það er á sviði eða rauða dreglinum. Tíska og hönnun 3. desember 2012 09:00
Slást í leðurjakka Leikkonan Kristen Bell og kántrísöngkonan Carrie Underwood féllu báðar kylliflatar fyrir þessum leðurjakka frá Express. Tíska og hönnun 2. desember 2012 10:00
Gleðileg jól í íslenskum kjól Það er ánægjulegt að styrkja íslenskt, en úrval íslenskrar hönnunar hefur aukist hratt að undanförnu. Lífið kíkti á nokkra álitlega jólakjóla eftir íslenska hönnuði fyrir hátíðarnar. Tíska og hönnun 1. desember 2012 14:00