Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Sjáðu muninn - falleg kvöldförðun

Sjáðu á meðfylgjandi myndum hvernig hægt er að útfæra fallega kvöldförðun. Sólveig Birna Gísladóttir förðunarmeistari hjá Airbrush & Make up School sýnir á auðveldan máta hvernig farið er að þessu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tískuáhuginn er áunninn sjúkdómur

Guðmundur Jörundsson og Svala Björgvinsdóttir eru best klædda fólk ársins sem er að líða. Svala er búsett í Los Angeles þar sem litagleðin er við völd en Guðmundur hannar herrafatnað úr hnausþykku tvídefni. Þau ræddu tískuáhuga sinn við Fréttablaðið.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Orðin fín fyrir jólin

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var mynduð á leið sinni af hárgreiðslustofunni í gær þar sem hún lét laga hár sitt fyrir hátíðarnar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Þetta er piparsveinaíbúð í lagi

Söngvarinn Seal er búinn að bjóða í nýtt hús í Brentwood í Kaliforníu en hverfið er eitt það heitasta hjá stjörnunum í Los Angeles. Húsið er rúmir fimm hundruð fermetrar og kostar litlar sex milljónir dollara, rúmar 750 milljónir króna.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Glæsileikinn var allsráðandi

Það voru ekki bara keppendur Ungfrú Alheims sem geisluðu af fegurð á keppninni sjálfri heldur vöktu, dómarar, kynnar og gestir margir hverjir mikla athygli fyrir glæsileika.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tíra í skammdeginu

„Ég byrjaði að horfa í kringum mig og sá að enginn var með endurskinsmerki,“ segir Alice Olivia Clarke, sem hefur um nokkuð skeið boðið upp á „ljómandi fylgihluti“ undir vörumerkinu Tíra.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Verst klæddar árið 2012

Ekki er langt þangað til þetta ár kveður okkur og hið nýja tekur við. Nú eru stjörnuspekúlantar byrjaðir að horfa um öxl og gera upp árið. Búið er að birta lista yfir verst klæddu konurnar árið 2012.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sonur Beckham andlit Burberry

Tíu ára sonur David og Victoriu Beckham, Romeo, situr fyrir í vor og sumar herferð Burberry fataframleiðandans fyrir árið 2013. Eins og sjá má tekur drengurinn sig ákaflega vel út þrátt fyrir ungan aldur.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Eitthvað hefur þetta kostað!

Raunveruleikastjörnurnar Giuliana og Bill Rancic hafa opinberað myndir af barnaherbergi sonar síns, Edward Duke Rancic, sem þau eignuðust í lok ágúst með hjálp staðgöngumóður.

Tíska og hönnun