

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur.
Steingrímur Teague og Andri Ólafsson, úr Moses Hightower, halda tónleika í kvöld sem kallast Tómamengi og er sýnt frá þeim í beinni útsendingu.
Þeir Arngrímur Fannar Haraldsson og Einar Ágúst Víðisson mættu í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og var tilefni heimsóknarinnar að frumsýna nýtt tónlistarmyndband með sveitinni Skítamóral.
„Fyrir mig persónulega er þetta ekkert rosalega svekkjandi þannig sé en mér finnst leiðinlegt að hafa misst af tækifærinu að prófa þetta og taka þátt í þessu brjálæði sem Eurovision er.“
Húnaþing vestra er fullt af tónelsku fólki eins og lesendur trolla.is sáu í dag þegar myndband af laginu Ég lifi í sóttkví birtist á YouTube.
„Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman.“
„Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín.“
Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann.
Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri.
Dauði, djöfull og diskó fram í dögun.
Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ á laugardagskvöldið ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann.
Margir vilja létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví. Leikarar og tónlistarfólk skemmta stytta fólki stundirnar á vefnum og sjálfboðaliðar færa fólki matargjafir.
Söngkonan Una Stef segist nánast vera atvinnulaus og starfsstéttin öll lömuð.
Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur.
Annað kvöld fara fram stórtónleikar í Austurbæ við Snorrabraut og verða þeir í beinni á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni. Þar koma fram margir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins og hefjast tónleikarnir klukkan 19:05.
Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og er þeim streymt hér á Vísi.
Landsþekktir söngvarar og listamenn glöddu íbúa dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafold í Garðabæ í dag með söng.
„Okkar viðbrögð eru bara að við erum jafn leið yfir þessu og aðrir og höfum séð yfirlýsinguna frá EBU eins og aðrir.“
Friðrik Dór Jónsson mætti til Bítismanna í beina útsendingu í morgun og tók lagið vinsæla Fröken Reykjavík.
Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury.
Forsvarsmenn vestfirsku tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður ætla að halda ótrauð áfram þrátt fyrir samkomubann. Hátíðin verður haldin en þó með breyttu sniði.
Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar.
Tvískipt ferðalag um íslenskan tónlistarheim.
Alistair Ryan hefur gefið út playlista á Spotify undir nafninu COVID-19 Quarantine Party og má þar finna yfir áttatíu lög.
Tónleikar Marc Martel, The Ultimate Queen Celebration hafa verið færðir til 31. október vegna veirunnar. Áður höfðu tónleikarnir verið dagsettir þann 8. apríl
Böðvar Reynisson, betur þekktur sem Böddi í Dalton, gaf á dögunum út sitt fyrsta lag eftir tíu ára hlé. Lagið ber heiti Þessi tár en Böddi gaf síðast út sólóplötu árið 2009.
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu í kvöld.
Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum.
Tónlistarmaðurinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýtt myndband við lagið Hinar stelpurnar.
Söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir hefur skrifað undir samning hjá umboðsskrifstofunni sem uppgötvaði Lady Gaga.