Damien Rice semur lag fyrir sýninguna Ör Fimmtudaginn 19. september frumsýnir Þjóðleikhúsið í Kassanum leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsagan Ör spratt á sínum tíma af uppkasti að þessu leikriti. Menning 18. september 2019 16:30
Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. Lífið 18. september 2019 13:47
Reykjavíkurdætur ósáttar við Önnu Svövu: „Ljótt og ömurlegt djók“ Þau Björn Bragi Arnarsson og Anna Svava fóru af stað með uppistandið Björn Bragi Djöfulsson á dögunum og hefur verið vel mætt á sýninguna. Lífið 18. september 2019 12:00
Kortlagði undarlega tíma Marteinn Sindri samdi lögin á Atlasi á undarlegum tíma, en nafnið á plötunni er vísun í kortagerð. Lögin samdi hann öll á lítinn kassagítar í litlu herbergi í Berlín fyrir hálfum áratug. Lífið 18. september 2019 08:15
Sjáðu ClubDub the Movie Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið. Lífið 17. september 2019 14:30
Halli Reynis látinn Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, er fallinn frá. Innlent 16. september 2019 16:30
Óborganlegt atvik þegar smokkar og smjör komu við sögu á tónleikum Jógvan og Friðriks Það vakti athygli undir lok síðasta árs þegar nafn Friðriks Ómars kom fram í upptöku af samræðum hóps þingmanna á Klaustur bar. Lífið 16. september 2019 12:30
Söngvari The Cars er látinn Ric Ocasek, aðalsöngvari bandarísku sveitarinnar The Cars, er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 16. september 2019 07:49
Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. Bíó og sjónvarp 16. september 2019 07:19
Jökull segir Rolling Stones hafa gengið á eftir Kaleo Rokkgoðsagnirnar í Stones vildu ólmar fá Kaleo til að spila með sér. Tónlist 15. september 2019 20:05
Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. Lífið 15. september 2019 19:30
Ariana Grande, Miley Cyrus og Lana Del Rey gefa út tónlistarmyndband Ariana Grande, Miley Cyrus og Lana Del Rey stilltu saman strengi sína og gáfu í gær út lag í tilefni af endurgerð Charlie's Angels. Lífið 14. september 2019 14:55
Zara Larsson gefur út tónlistarmyndband sem tekið er upp hér á landi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli í ágúst, ferðist um landið þegar hún dvaldi á Íslandi í kringum tónleikana. Tónlist 13. september 2019 16:00
Ingó gefur út lagið Kenya: „Það ættu allir að fara í svörtustu Afríku“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gaf í dag út nýtt lag sem ber nafnið Kenya. Lífið 13. september 2019 14:30
Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Menning 13. september 2019 09:00
Gervigreind kláraði sinfóníu Mahlers Fá eru þau störf sem vélarnar munu ekki taka yfir í fjórðu iðnbyltingunni. Erlent 13. september 2019 07:45
Blóð, byssur, peningar og rifrildi við lögregluna í nýju myndbandi Birgis Hákonar Rapparinn Birgir Hákon gaf í gær út myndband við lagið Starmýri og er það byggt upp á raunverulegum myndböndum úr lífi hans. Tónlist 12. september 2019 15:30
Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. Lífið 12. september 2019 14:45
Tónlistarmaðurinn Daniel Johnston fallinn frá Fjölmargir tónlistarmenn hafa sagt að einlæg og hrá tónlist Johnstons hafa veitt sér innblástur, þar með talið Kurt Cobain og Lana Del Rey. Erlent 12. september 2019 12:36
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. Lífið 10. september 2019 12:30
Í senn fyndin og mikilfengleg Ákaflega vel heppnuð frumsýning sem einkenndist af gleði og fagmennsku. Svo sannarlega verður enginn svikinn. Gagnrýni 10. september 2019 10:00
Scooter, Club Dub og DJ Muscleboy með tónleika í október Þýsku tæknótröllin í Scooter munu heimsækja landann í þriðja sinni og halda tónleika í Laugardalshöllinni 26. okt næstkomandi í samstarfi við FM957. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Teamworkevent ehf. Lífið 9. september 2019 11:30
Vínylplötur að taka fram úr geisladiskum í fyrsta sinn frá 1986 Sala vínylplatna hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og á sama tíma hefur sala geisladiska dregist saman á gífurlegum hraða. Tónlist 8. september 2019 21:14
Jónas Sigurðsson gefur út tónlistarmyndband við Höldum áfram Í dag, laugardag, sendir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson frá sér nýtt myndband við lagið Höldum áfram af plötunni Milda hjartað. Tónlist 7. september 2019 13:47
Kaleo hitaði upp fyrir Rolling Stones í þriðja skiptið Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Lífið 7. september 2019 10:08
Föstudagsplaylisti Berndsen Hálfíslenskur og háfleygur lagalisti hljóðgervlahertogans. Tónlist 6. september 2019 15:13
Secret Solstice verður í Laugardal 26.-28. júní 2020 Þetta var samþykkt á fundi borgarráðs í gær. Innlent 6. september 2019 11:03
Nicki Minaj segist hætt í tónlist Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. Lífið 5. september 2019 21:13
Heiðra Eagles með tónleikum Tónlistarmennirnir Jógvan Hansen, Matti Matt og Vignir Snær blása til tónleika þar sem þeir flytja öll sín uppáhalds lög með Eagles. Fyrstu tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi áður en ferðinni verður heitið norður yfir heiðar. Lífið kynningar 5. september 2019 14:45