Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Damien Rice semur lag fyrir sýninguna Ör

Fimmtudaginn 19. september frumsýnir Þjóðleikhúsið í Kassanum leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsagan Ör spratt á sínum tíma af uppkasti að þessu leikriti.

Menning
Fréttamynd

Kortlagði undarlega tíma

Marteinn Sindri samdi lögin á Atlasi á undarlegum tíma, en nafnið á plötunni er vísun í kortagerð. Lögin samdi hann öll á lítinn kassagítar í litlu herbergi í Berlín fyrir hálfum áratug.

Lífið
Fréttamynd

Sjáðu ClubDub the Movie

Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið.

Lífið
Fréttamynd

Heiðra Eagles með tónleikum

Tónlistarmennirnir Jógvan Hansen, Matti Matt og Vignir Snær blása til tónleika þar sem þeir flytja öll sín uppáhalds lög með Eagles. Fyrstu tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi áður en ferðinni verður heitið norður yfir heiðar.

Lífið kynningar