Dauðaþögn í salnum þegar Frikki Dór sjarmaði liðið upp úr skónum - Myndband Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson kom fram á Hlustendaverðlaununum sem fór fram í Háskólabíói síðastliðið föstudagskvöld. Tónlist 4. febrúar 2016 11:30
Sjóðandi heitt myndband frá Verzlingum Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands hefur gefið út nýtt myndband og má svo sannarlega slá því föstu að það er sjóðandi heitt. Tónlist 4. febrúar 2016 09:37
Landslagið tilbúningur einn Hljómsveitin Pocket Disco gaf á dögunum út sitt fyrsta lag og myndband við lagið Rock & Roll. Tónlist 3. febrúar 2016 16:17
Adele bannar Donald Trump að nota tónlistina hennar í kosningabaráttunni Breska söngkonan Adele segist aldrei hafa gefið Donald Trump leyfi til að nota tónlistina hennar í kosningabaráttu sinni. Tónlist 1. febrúar 2016 14:00
Páll Óskar frumsýnir nýtt 30 ára afmælislag söngvakeppninnar Páll Óskar Hjálmtýsson, var rétt í þessu að deila glænýju lagi sem ber nafnið Vinnum þetta fyrirfram. Um er að ræða 30 ára afmælislag söngvakeppni sjónvarpsins. Tónlist 1. febrúar 2016 12:30
Íslandsvinurinn Albarn remixar Fufanu Damon Albarn, forsprakki Blur, hefur gefið út remix af nýjasta lagi íslensku sveitarinnar Fufanu. Tónlist 29. janúar 2016 12:29
Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. Tónlist 28. janúar 2016 21:32
„Við erum kreisí í að fara til Stokkhólms“ „Við ákváðum að vera djörf og gera myndband,“ segir Sigga Eyrún sem hefur gefið út myndband við lagið Kreisí sem tekur þátt í undankeppni Eurovision. Tónlist 28. janúar 2016 15:30
Michalowich frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Michalowich frumflytur nýtt lag á Vísi í dag en það ber nafnið I Wish og einnig má sjá myndband við það. Tónlist 28. janúar 2016 12:30
Rihanna gefur aðdáendum sínum nýjustu plötuna Tónlistarkonan Rihanna gaf í dag út nýja plötu á streymisveitunni Tital og ætlar hún að gefa aðdáendum sínum plötuna. Tónlist 28. janúar 2016 10:01
Radiohead spilar á Secret Solstice Auk Radiohead munu Afrika Bambaata, Róisín Murphy, Kelela og Action Bronson, Deftones, Skream og fjöldi annarra innlendra og erlendra tónlistarmanna og hljómsveita koma fram á hátíðinni sem fer fram í þriðja sinn í Laugardalnum í júní. Tónlist 28. janúar 2016 06:30
Stærsta tilkynningin í sögu Secret Solstice Á morgun munu forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice koma fram með stærstu tilkynninguna í sögu hátíðarinnar. Tónlist 27. janúar 2016 12:35
Teitur með tónleika á Dubliner Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon verður með tónleika á Dubliner á laugardagskvöldið og mun hann þar spila frumsamin lög í bland við þekkt lög úr íslensku tónlistarsögunni. Tónlist 27. janúar 2016 11:30
Ólýsanleg tilfinning Rúmlega eitt ár er frá því að Alda Dís Arnardóttir bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent. Fyrsta plata Öldu Dísar kom út á árinu og ýmislegt annað hefur á daga hennar drifið. Lífið 27. janúar 2016 09:00
Mögnuð ábreiða Maríu Ólafs á lagi Jessie J. Söngkonan María Ólafsdóttir hefur nú sent frá sér nýtt myndband en það er við lagið, Who You Are eftir Íslandsvininn Jessie J. Myndbandið er tekið upp í hljóðverinu Hljóðverki, þar sem lagið er einnig tekið upp. Tónlist 26. janúar 2016 12:30
Hlýddu á framlag fyrrverandi borgarstjóra til Eurovision Ólafur F. Magnússon samdi lag og texta við Nánd, sem Páll Rósinkrans syngur. Tónlist 25. janúar 2016 17:15
Sjáðu nýja myndbandið með Steinari Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu. Nýtt lag, Say You Love, kom út föstudaginn og var það frumflutt í morgunþættinum Brennslan á FM957. Tónlist 25. janúar 2016 16:03
Kanye West er búinn með „bestu plötu allra tíma“ Tónlistarmaðurinn Kanye West er um þessar mundir að ljúka við gerð af það sem hann kallar bestu plötu allra tíma. Lífið 25. janúar 2016 13:30
Ekkert eðlilegt við að aðrir brjóti mann niður Sylvia Erla Melsted sendi frá sér glænýtt lag á dögunum, þar sem textinn spilar stóra rullu, en hún talar þar til jafnaldra sinna. Lífið 25. janúar 2016 09:00
Hlustaðu á nýtt lag með Steinari: Frumsýnir myndband á Húrra Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu. Nýtt lag,Say You Love, kom út í morgun og var það frumflutt í morgunþættinum Brennslan á FM957. Tónlist 22. janúar 2016 16:30
Breyta í spaða Spaðadrottningarnar, kallar Bubbi Morthens þær fjórar flottu tónlistarkonur sem hann fékk til liðs við sig við gerð nýjustu plötu sinnar 18 konur. Tónlist 22. janúar 2016 14:30
Árslistakvöld Party Zone í 26. skipti Hinn árlegi danstónlistarannál X-ins 977 veður haldinn í 26. skipti á laugardagskvöldið. Þar verða flutt fimmtíu bestu danslög ársins að mati plötusnúða þjóðarinnar í fjögurra tíma útvarpsþætti. Tónlist 22. janúar 2016 14:30
Skálmöld spilar á skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu Hljómsveitin Skálmöld fékk á dögunum afhentar gullplötur og platínuplötu en allar plötur sveitarinnar eru komnar í gull. Tónlist 22. janúar 2016 09:00
Deila um lógó sem þeir virðast hafa nappað sjálfir Enn flækjast flókin mál hljómsveitarinnar Sólstafa. Tónlist 21. janúar 2016 17:01
Tveir mættust sem til voru í tuskið Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson byrjar með nýjan hlaðvarpsþátt í febrúar. Það er í nægu að snúast þar sem hann vinnur einnig með söngkonunni Karó að nýju efni og undirbúningur er hafinn fyrir nýja vörulínu Sturlu Atlas. Lífið 21. janúar 2016 10:00
Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Tónlist 20. janúar 2016 15:30
Tómas gefur út lag við ljóð Atómskálds Tónlistarmaðurinn Tómas Jónsson, sem hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár, undirbýr nú í fyrsta sinn breiðskífu í eigin nafni. Tónlist 19. janúar 2016 17:30
Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. Tónlist 19. janúar 2016 16:30
Hlustaðu á nýtt lag með Kanye West Rapparinn Kanye West sendi í morgun frá sér nýtt lag en hann hafði heitið því að senda frá sér nýja tónlist á hverjum föstudegi í náinni framtíð. Það mistókst greinilega eitthvað síðasta föstudag og kom lagið út í dag. Tónlist 18. janúar 2016 12:30