Laxveiðin langt undir væntingum Þegar nýjustu veiðitölur úr laxveiðiánum eru skoðaðar sést vel hvað sumarið er langt undir væntingum og það er farið að hafa áhrif á sölu veiðileyfa. Veiði 24. júlí 2023 08:23
Frábær veiði í Veiðivötnum Þegar allt tal um frekar slakt veiðisumar í mörgum laxveiðiánum berst í tal gleymist oft að tala um frábæra veiði í Veiðivötnum í sumar. Veiði 15. júlí 2023 10:02
Nýjar tölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum bera þess nokkur merki að ekki verður um gott sumar að ræða og í raun undir meðallagi sýnist flestum. Veiði 14. júlí 2023 20:53
Veiðimenn og leiðsögumenn beðnir um að drepa fisk Þessi fyrirsögn hefur örugglega valdið einhverjum heilabrotum í ljósi þess að vakning um að veiða og sleppa er orðin ansi öflug. Veiði 12. júlí 2023 09:43
Þriðjungur laxa í Breiðdalsá blandaður eldislaxi Niðurstöður rannsóknar Hafrannsóknastofnunar benda til þess að villtur íslenskur lax og eldislax af norskum uppruna hafi blandast saman í nokkrum mæli. Eldri erfðablöndun greindist til að mynda í 32 prósent seiða í Breiðdalsá. Innlent 10. júlí 2023 10:51
Elliðaárnar fullar af laxi Það er ótrúlegt að sjá hvað laxgengdin í Elliðaárnar er góð og aðstæðum við ána lýst þannig af veiðimönnum að hún er bara full af laxi. Veiði 10. júlí 2023 09:28
Frábær veiði í Hítarvatni Hítarvatn er feyknastórt og það getur verið erfitt fyrir veiðimenn sem hafa aldrei komið þangað að átta sig á hvert á að fara til að veiða. Veiði 10. júlí 2023 09:08
Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Fyrri Barnadagurinn í Elliðaánum var í gær og var vaskru hópur ungra veiðimanna sem eru í SVFR mættir eldsnemma við bakkann. Veiði 10. júlí 2023 08:50
Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Tungufljót í Biskupstungu er virkilega skemmtileg á og er yfirleitt þekkt fyrir að fara ekki í gang fyrr en eftir miðjan júlí. Veiði 6. júlí 2023 10:20
Fer yfir 800 laxa í dag Laxgengd í Elliðaárnar er með allra mesta móti og það eru nokkuð mörg ár síðan jafn mikið af laxi hefur sést í ánni. Veiði 6. júlí 2023 09:59
Góðar laxagöngur í Langá á Mýrum Það er greinilegt að stórstreymið er að skila góðum göngum í árnar á Vesturlandi og það sést bæði á veiðitölum og auðvitað á ánni sjálfri. Veiði 5. júlí 2023 08:24
Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Ástæðan fyrir því að veiðimenn leggja á sig 2 tíma keyrslu og rúmlega það til að kasta flugu fyrir sjóbleikju í Hraunsfirði eru augljósar. Veiði 4. júlí 2023 09:56
Stígandi í veiðinni í Jöklu Jökla er ansi magnað veiðisvæði og er að margra mati eitt það magnaðasta á landinu en veiðin þar hefur verið stígandi síðustu ár. Veiði 4. júlí 2023 09:00
Laxagöngur víða nokkuð góðar Það eru allar líkur á að sumarið verði yfir meðallagi ef það tölur laxa sem hafa gengið í gegnum laxateljara landsins eru skoðaðar. Veiði 4. júlí 2023 08:46
6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Opnun Veiðivatna á þessu sumri er líklega ein sú besta í 10 ár eða meira og veiðimenn og veiðikonur sem hafa verið þar síðustu daga koma brosandi heim. Veiði 30. júní 2023 11:09
Nýtt tölublað af Veiðimanninum komið út Veiðimaðurinn er elsta veiðiblað landsins og sumarblaðið 2023 er komið út stútfullt af skemmtilegum greinum og viðtölum. Veiði 30. júní 2023 08:48
Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Nú er að vera mánuður síðan fyrstu árnar opnuðu og næstu tvær til þrjár vikur er sá tími sem stærsti hlutinn af laxagöngum sumarsins er að mæta. Veiði 30. júní 2023 08:30
Segir að einfalt ætti að vera að fá heimild fyrir Hvammsvirkjun Forstjóri Landsvirkjunar segir að það ætti að vera tiltölulega einfalt mál að fá aftur virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun, aðeins hafi vantað samtal milli tveggja ríkisstofnana. Hann gagnrýnir úrskurðarnefnd fyrir að fella leyfið úr gildi og koma þannig í veg fyrir að mikilvægar framkvæmdir hefjist í sumar. Innlent 28. júní 2023 21:30
Mokveiði í Urriðafossi Urriðafoss er loksins farin í gang eftir frekar rólega fyrstu daga en miðað við fréttir þaðan núna er allt að fara í gang. Veiði 28. júní 2023 14:21
Jökla byrjar vel í frábæru vatni Jökla hefur verið vaxandi veiðiá og nýtur sífellt meiri vinsælda hjá þeim veiðimönnum sem vilja mikið vatn og stóra laxa. Veiði 28. júní 2023 08:56
Sólarlag Nú er stangaveiðin hafin af fullum krafti í ám og vötnum landsins. Þúsundir Íslendinga njóta lífsins í faðmi náttúrunnar við veiðar, og fjöldi útlendinga kemur gagngert til landsins til að veiða. Stangaveiðin er því drjúg tekjulind fyrir þjóðarbúið og dýrmæt fyrir menningu og atvinnulíf þjóðar. En þetta er viðkvæmt fjöregg eins og allt sem á líf sitt undir náttúrunni og umgengni við hana. Skoðun 27. júní 2023 14:01
Stórlaxar við opnun á Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum opnaði með glæsibrag 21. júní og það var alveg reiknað með ágætri opnun því það er töluvert síðan fyrstu laxarnir sáust. Veiði 27. júní 2023 09:28
Áhugaverðar tölur í laxateljurum Þegar tölur úr laxateljurum eru skoðaðar á vefsíðu Riverwatcher sést að miðað við árstíma er gangan bara ágæt í árnar. Veiði 27. júní 2023 09:16
Besta opnun Veiðivatna í 10 ár Veiðivötn er klárlega eitt af vinsælustu veiðisvæðum landsins enda fjölmenna veiðimenn og veiðikonur þangað á hverju sumri. Veiði 24. júní 2023 11:42
99 sm lax í Elliðaánum nú fyrst fer að verða spennandi að kasta flugu fyrir lax í Elliðaánum því það eru nokkrir stórir gengnir í gegnum teljarann og einn bikarfiskur. Veiði 24. júní 2023 11:27
Búrfellslundur settur í bið og óvissa um Hvammsvirkjun Uppbygging vindorkuvera hérlendis er í uppnámi eftir að Skeiða- og Gnúpverjahreppur setti Búrfellslund, sem Landsvirkjun áformar, í biðstöðu. Sveitarstjórnin hyggst með þessu knýja á um að sveitarfélög og nærsamfélög fái hærri tekjur af orkuverum. Innlent 23. júní 2023 09:54
Nýjar vikulegar veiðitölur Nýjar vikulegar veiðitölur eru uppfærðar á vef Landssambands veiðifélaga alla fimmtudaga og það er ánægjulegur lestur í þeim tölum þessa dagana. Veiði 22. júní 2023 13:19
Virkilega góð byrjun í Eystri Rangá Eystri Rangá hefur ekki oft byrjað jafn vel og núna í sumar en hún gaf 20 laxa fyrstu tvo dagana og veiðimenn eru að sjá töluvert líf á neðri svæðunum. Veiði 22. júní 2023 10:31
110 sm hrygna veiddist í Blöndu Blanda er vel þekkt fyrir stóra laxa og í gær veiddist einn af þeim og er enn sem komið stærsti laxinn sem veiðst hefur í sumar. Veiði 22. júní 2023 10:21
Níu laxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði hófst í Eystri Rangá í gær og það er mál milli veiðimanna að það sé nokkuð síðan svona mikið líf hefur verið í ánni við opnun. Veiði 21. júní 2023 09:58